Gerðir kirkjuþings - 1997, Page 24
1997
AUKA-KIRKJUÞIXG
1. mál
sóknamefodarmenn vera sjö og nru ef sóknarmenn eru 4.000 eða fleiri. allt miðað við
1. desember næstliðinn. Fjölga skal sóknamefodarmönnum. ef því er að skipta. á
næsta aðalsafoaðarfundi þegar kjör sóknamefodarmanna á fram að fara. eftir að þeir
verða 1.000 eða 4.000 hið fæsta. Nú fækkar sóknarmönnum niður frTÍr greind mörk
og ákveður aðalsafoaðarfundur þá hvort fækka skuli sóknamefodarmönnum.
Kjósa skal a.m.k. jafhmarga varamenn og aðalmenn em og taka þeir sæti í
forfollum aðalmanna eftir þeirri röð sem þeir vom kosnir í. Heimilt skal sóknamefod
að kveðja varamenn sér til liðsinnis þegar hún telur ástæðu til.
53. gr.
Sóknarmönnum er skylt að taka við kjöri í sóknamefod. Sóknarmenn. sem náð
hafa sextugsaldri, geta þó skorast undan kosningu. Sá sem átt hefur sæti í
sóknamefod getur vikist undan endurkosningu um jafnlangan tíma og hann gegndi þar
störfum.
Hlutverk og starfshættir.
54. gr.
Sóknamefod er ásamt sóknarpresti í fyrirsvari fyrir sóknina gagn\rart
stjómvöldum og einstökum mönnum og stofounun. Hún hefur umsjón með kirkju
safnaðarins og safoaðarheimili. Sóknarprestur skal ráða því hvemig afootum af
kirkjunni skuli háttað, enda ber hann ábyrgð á því sem þar fer ffam.
Sóknamefnd skal gæta réttinda kirkju og gera prófasti viðvart ef út af bregður.
55. gr.
Um stöðu, starf og starfshætti sóknamefoda skal setja nánari ákvæði í
starfsreglur, sbr. 60. gr.
Safoaðarfolltrúar.
56. gr.
Sóknamefod kýs safoaðarfolltrúa og varamann hans úr sínum hópi til fjögurra
ára í senn.
S amstarfsnefodir.
57. gr.
I prestaköllum, þar sem í em fleiri en ein kirkjusókn, skal oddvitum
sóknamefodanna skylt að hafa sameiginlega fundi að jafoaði eigi sjaldnar en einu
sinni á ári ásamt sóknarpresti.
Starfsmenn kirkjusókna.
58. gr.
Kirkjuþing skal setja ákvæði um stöðu og störf starfsmanna sókna í
starfsreglur, sbr. 60. gr.
Organistar.
59. gr.
I kirkjusókn starfar organisti. Rétt til að kallast organisti hefur hver sá sem
uppfyllir tilskildar kröfur um menntun samkvæmt áfangakerfi námskrár Tónskóla
þjóðkirkjunnar. Um störf organista fer eftir ákvæðum í starfsreglum sbr. 60. gr.
18