Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 27

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 27
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Athugasemdir við lagafrumvarp þetta. Frumvarp um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar var lagt fram á 118. löggjafarþingi í febrúar 1995. en náði ekki ffam að ganga. Frumvarpið var samið af nefnd sem kirkjuráð skipaði í janúar 1993 til að endurskoða núverandi fyrirkomulag á stjómskipulegu sambandi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar. í þeirri nefnd áttu sæti dr. Gunnar Kristjánsson, sem jafnframt var formaður, Olafur Stephensen blaðamaður, dr. Einar Sigurbjömsson prófessor, Geir Waage formaður Prestafélags íslands og dr. Páll Sigurðsson prófessor. Hmnd Hafsteinsdóttir lögmaður tók síðar sæti Ólafs Stephensen er hann vék úr nefndinni að eigin ósk. Séra Þorbjöm Hlynur Ámason biskupsritari starfaði með nefndinni sem og séra Kristján Valur Ingólfsson. Af hálfu dóms- og kirkjumálaráðherra sat Hjalti Zóphóníasson skrifstofustjóri fundi nefndarinnar í septembermánuði 1994. í júlí 1996 skipaði kirkjumálaráðherra nefnd til að vinna að lokaundirbúningi að framlagningu lagafrumvarpa um kirkjuleg málefni, sem verið höfðu til umljöllunar á síðustu misserum á kirkjulegum vettvangi og fyrir Alþingi. í fyrsta lagi var um að ræða framangreint frumvarp til laga um stöður, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar, í öðm lagi fmmvarp til laga um veitingu prestakalla, sem lagt var fram á Alþingi á 120. löggjafarþingi en náði ekki fram að ganga, og í þriðja lagi var það hlutverk nefndarinnar að taka til skoðunar álitaefni þau er tengdust nýsamþykktum lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og vörðuðu skipun presta til starfa. Hjalti Zóphóníasson skrifstofustjóri var skipaður formaður nefndarinnar, en auk hans áttu sæti í nefndinni þingmennimir Hjálmar Jónsson og Jón Kristjánsson, dr. Gunnar Kristjánsson tilnefndur af biskupi Islands, Geir Waage tilnefndur af Prestafélagi íslands og dr. Einar Sigurbjömsson tilnefndur af guðfræðideild Háskóla íslands. Stefán Eiríksson lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu var ritari nefhdarinnar. Framangreind nefnd gerði nokkrar breytingar á því fmmvarpi sem lagt var fram á 118. löggjafarþingi um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar. Meginbreytingamar frá fyrra frumvarpi lúta að skipan kirkjuþings og skýrari ákvæði vom sett um úrskurðamefnd. Þá ákvað nefndin að fella fmmvarp til laga um veitingu prestakalla inn í þetta ffumvarp, með þeim hætti að fela kirkjuþingi að setja reglur um veitingu prestakalla. Nefndin ákvað einnig að leggja til að ákvörðunarvald um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma yrði alfarið í höndum kirkjuþings. Nefndin telur að með framangreindum hætti sé því markmiði að setja skýra rammalöggjöf um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar, betur náð en í fyrra frumvarpi. Samhliða starfí nefndarinnar unnu kirkjueignanefndir ríkis og kirkju að því á liðnum haust- og vetrarmánuðum að ná samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar. Samkomulag það sem kirkjueignanefndir ríkis og kirkju náðu á fundi 10. janúar 1997 fylgir með sem fylgiskjal með frumvarpi þessu. Meginniðurstöður í þeim viðræðum vom þær að kirkjujarðir og aðrar kirkjueignir sem þeim fylgja, að ffátöldum prestssetmm, væm eign íslenska ríkisins og andvirði seldra jarða rynni í ríkissjóð. Á móti myndi íslenska ríkið skuldbinda sig til að greiða laun tiltekins fjölda presta þjóðkirkjunnar og starfsmanna biskupsembættisins. Þar er gert ráð fyrir að ríkið greiði laun biskups Islands, vígslubiskupa, 138 presta og 18 starfsmanna biskupsstofu. í umræddu samkomulagi er fyrirvari um samþykki kirkjuþings og samþykki Alþingis á þessu 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.