Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 28

Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 28
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál frumvarpi. í athugasemdum við 3. gr. frv., svo og V. og VI. kafla þess er að finna nánari skýringar á þessu samkomulagi. í greinargerð þeirri sem fylgdi frumvarpinu um stöðu stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar sem lagt var ffam á 118. löggjafarþingi kemur fram að það sé meginniðurstaða nefhdarinnar að rétt sé og tímabært að gera ýmsar brevtingar á stjómskipun íslensku þjóðkirkjunnar og á sambandi hennar við ríkisvaldið, enda þótt enn verði haldið þeim tengslum milli ríkis og kirkju. sem kveðið sé á um í stjómarskrá íslenska ríkisins. Síðan segir: “Höfuðforsendur lagafrumvarps þessa em sem hér segir: a. Vemleg aukning á innra starfi kirkjunnar og örar brevtingar á því kalla á nauðsynlegar breytingar á kirkjulöggjöfinni og jafhframt á aukna og stynkta stjómsýslu á kirkjulegum vettvangi. b. Búsetu- og þjóðfélagsbreytingar, ásamt breyttum og bættum samgöngum, kalla á aukinn sveigjanleika í starfi kirkjunnar. c. Umræða á pólitískum vettvangi um að endurskoða þurfi samband ríkis og kirkju kallar á svar stjómvalda og kirkjunnar sjálffar um heppilega og eðlilega ffamtíðarskipan um stöðu hennar. Er niðurstaða nefndarinnar sú að rétt sé að þjóðkirkjan fái mun meira sjálfstæði á starfs- og stjómunarsviði sínu en verið hefur um langa hríð, enda muni aukið sjálfstæði efla hana til starfa og átaka til aukins velfamaðar með þjóðinni. Taldi nefndin óhjákvæmilegt að leggja tillögur sínar þar að lútandi ffam í formi allítarlegs frumvarps til laga um stöðu, stjóm og starfshætti íslensku þjóðkirkjunnar þar sem væri að fmna ákvæði um alla helstu þætti kirkjustarfsins, þar á meðal um stöðu og starfsemi embættismanna þjóðkirkjunnar, starfseiningar hennar og um ýmsa þætti starfsemi hennar að öðm leyti. Er þar að vonum um margt byggt á þeim grunni sem þegar hefur verið lagður með gildandi lögum en þó lagt til að gerðar verði ýmsar breytingar ffá því sem er að gildandi rétti er stefni að auknu sjálfstæði þjóðkirkjunnar í samræmi við það sem fyrr sagði og tryggi það, svo sem ffamast má verða að lögum, að kirkjan megi valda hlutverki sínu á komandi tímum með því aukna sjálfstæði sem vænst er að hún muni öðlast. í ffumvarpi því, sem hér liggur fyrir, er leitast við að kveða á um meginatriði íslensks kirkjuréttar í nokkuð breyttri mynd ffá því sem nú er, svo sem fyrr segir, en jafnffamt er byggt á grónum og haldgóðum kirkjuhefðum, eftir því sem ffamast hefur verið kostur miðað við hina nýju skipan á stjóm kirkjumála sem lýst er í ffumvarpinu. Jafnframt samningu þessa frumvarps hóf nefndin undirbúning að samningu frumvarps til samþykktar kirkjuþings um starfsreglur fyrir íslensku þjóðkirkjuna sem nefndin leggur til að fylgi í kjölfar hinna nýju laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar ef frumvarp þetta hlýtur staðfestingu hins háa Alþingis. Skal lögð sérstök áhersla á að samræmi verði milli efnis lagaffumvarps þessa annars vegar og frumvarpsins að starfsreglum hins vegar og munu frumvörp þessi mynda með nokkrum hætti eina heild þegar litið er yfir allt reglusviðið sem hér er um að ræða. I frumvarpinu að starfsreglunum verður mælt fyrir um fjölmörg atriði er varða starfshætti íslensku þjóðkirkjunnar á mun ítarlegri hátt en unnt var eða ráðlegt þótti að gera í lagafrumvarpinu. Tekið skal ffam að hér er um að ræða ffumvarp að meginlöggjöf (rammalöggjöf) um íslensku þjóðkirkjuna, en gert er ráð fyrir að margvísleg löggjöf um afmörkuð kirkjuleg málefni ffá ýmsum tímum standi enn jafnhliða hinni nýju meginlöggjöf ef ffumvarp þetta verður að lögum. Er þó vafalaust fullkomið tilefni til 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.