Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 33

Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 33
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Um II. kafla. í þessum kafla frumvarpsins birtast meginreglur þess um réttarstöðu íslensku þjóðkirkjunnar. en þær meginreglur styrkjast síðan af ýmsum öðrum ákvæðum frumvarpsins er staðfesta þær áherslubre\1.ingar á lögvörðu réttarsambandi milli ríkis og þjóðkirkju er lýst var í hinum almenna hluta þessarar greinargerðar. Lögð er áhersla á að ákvæði þessi séu í stuttu og hnitmiðuðu formi þannig að höfuðatriðin séu hveijum manni ljós. Um 2. gr. í 1. mgr. greinarinnar er mælt fýrir um sjálfstæði eða sjálfræði íslensku þjóðkirkjunnar gagnvart ríkisvaldinu. Birtist þar sú höfuðstefna sem allt meginefni ffumvarps þessa byggist á og fyrr hefur verið lýst. Sérstaklega er þó tekið fram að þessu sjálffæði setji löggjafmn tiltekin mörk sem felast einkum í ýmsum öðrum ákvæðum ffumvarpsins er síðar verður fjallað nánar um, sbr. t.d. ákvæði 4. gr. um tilsjónarvald kirkjumálaráðherra. Sjálfstæði íslensku þjóðkirkjunnar skv. 1. mgr. væri í reynd lítils virði ef eigi væri tryggt að lögum að þjóðkirkjan, sóknir hennar og stofnanir, sem hafa nægilegt sjálfstæði gagnvart kirkjustjóminni. njóti m.a. fullkominnar eignhelgi í skilningi 67. gr. stjómarskrárinnar. Tekur því ákvæði 2. mgr. af allan vafa í því efni, en eigi þykir ástæða til þess að fjalla nánar um það í ákvæðinu hverjar þær stofnanir þjóðkirkjunnar em sem sjálfstæðrar eignhelgi geti notið, en um það efni vísast til viðurkenndra meginreglna eignarréttar um lögvarða aðild að eignarréttindum. Um 3. gr. I ffamhaldi af því ákvæði 2. mgr. 1. gr. að ríkisvaldinu beri að styðja og styrkja íslensku þjóðkirkjuna er nauðsynlegt að kveða nánar á um fjárhagslega skuldbindingu ríkisvaldsins gagnvart þjóðkirkjunni svo sem hér er gert. Er við það miðað að ríkisvaldið tryggi, í formi fjárveitingar á fjárlögum ár hvert, fjárframlag sem nægi til reksturs þjóðkirkjunnar eftir að tekið hefur verið tillit til annarra tekjustofna hennar sem bæði geta verið lögbundnir sem ólögbundnir. í gildandi löggjöf um ýmsa starfsþætti þjóðkirkjunnar er kveðið á um sérstaka tekjustofna hennar eða tiltekinna stofnana hennar eða starfseininga, sbr. t.d. ákvæði í lögum nr. 91/1987, um sóknargjöld, í lögum nr. 138/1993, um kirkjumálasjóð, og í lögum um prestssetur, nr. 137/1993, og gerir ffumvarp þetta ekki ráð fyrir breytingum á þeirri skipan. Hins vegar miðast þetta ákvæði ffumvarpsins við það að hin árlega fjárveiting ffá Alþingi — - hið árlega ffamlag þess til þjóðkirkjunnar umfram sérstakar fjárveitingar samkvæmt öðrum lögum — verði ákvarðað sem heildarupphæð á grundvelli ítarlegs rökstuðnings af hálfu kirkju og ráðuneytis um fjárþörf kirkjunnar er stjómvöld þjóðkirkjunnar hafi til afnota með þeim hætti er þau telja nauðsyn til bera hveiju sinni án þess að Alþingi gefi kirkjustjóminni nánari fyrirmæli um það hvemig fénu skuli varið. Ber þá þjóðkirkjan sjálf ábyrgð á ráðstöfun þessa fjár. í 3. mgr. er lagt til að launagreiðslur til starfandi presta þjóðkirkjunnar, sem verið hafa á launum úr ríkissjóði, skuli hagað með þeim hætti sem greinir í 61. gr. Er hér í raun um óbreytta skipan að ræða. Um 4. gr. Svo sem fyrr getur er ekki lagt til í ffumvarpi þessu að tengsl verði rofin milli ríkisvaldsins og þjóðkirkjunnar enda þótt sjálfstæði þjóðkirkjunnar um innri málefni 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.