Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 40

Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 40
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál er segir um þessi efni í almennum hluta þessarar greinargerðar. Er til þess ætlast að margs konar reglur af því tagi verði með tímanum settar um kirkjuleg málefhi sem e.t.v. geti smám saman tekið að nokkru við hlutverki eiginlegrar löggjafar um starfsemi íslensku þjóðkirkjunnar. Þá er og mælt fyrir um staðfestingu kirkjuþings á stofiiskrám ýmissa kirkjulegra stofnana og þess háttar. en jafhframt skal hér minnt á að reikningshald kirkjulegra stofnana skal hljóta fullnægjandi endurskoðun undir yfirumsjón kirkjuþings, sbr. 20. gr. ffumvarpsins. Um 61. gr. Hér er kveðið á um launagreiðslur þeirra starfsmanna þjóðkirkjunnar sem fara um ríkissjóð. Grein þessi er í samræmi við samkomulag það sem kirkjueignanefhdir ríkis og kirkju náðu í janúar 1997 varðandi kirkjujarðir og launagreiðslur og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar. Samkomulagið felur í sér að ríkið verður formlegur eigandi allra kirkjujarða, að frátöldum pressetrum, og rennur andvirði seldra jarða í ríkissjóð. í þeim grunni skuldbindur ríkið sig til að greiða prestum og öðrum starfsmönnum laun, eftir því sem greinir í þessari grein. Eins og fram kemur í 4. gr. samkomulagsins líta aðilar svo á að þetta samkomulag um eignaafhendingu og skuldbindingu sé fullnaðar uppgjör vegna þeirra verðmæta sem ríkissjóður tók við árið 1907, sbr. lög nr. 46/1907 um laun sóknarpresta og lög nr. 50/1907 um sölu kirkjujarða. Samkomulag þetta var gert með fyrirvara um samþykki kirkjuþings og Alþingis á frv. þessu. Um 62. gr. Hér er kveðið á um réttarstöðu starfsmanna íslensku þjóðkirkjunnar sem opinberra starfsmanna effir því sem við getur átt. I ákvæði þessu er einungis gefin höfuðstefha, en nánari ákvæði um réttarstöðu starfsmanna íslensku þjóðkirkjunnar verður síðan að setja í starfsreglur skv. 60. gr. Um 63. gr. I ákvæði þessu er að finna staðfestingu á niðurstöðum kirkjueignanefnda ríkis og kirkju, sbr. athugasemd við 61. gr. frv., og vísast til hennar og fylgiskjala með fh'. þessu að öðru leyti. Um 64. gr. Greinin þarfhast ekki skýringa. Um 65. gr. Greinin þarfnast ekki skýringa. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.