Gerðir kirkjuþings - 1997, Page 44

Gerðir kirkjuþings - 1997, Page 44
1997 AUKA-KIRKJUÞIN G 1. mál í hveiju kjördæmi er kjörinn einn prestur og einn leikmaður nema í 1., 2. og 3. kjördæmi. þar sem kjömir skulu tveir leikmenn úr hveiju kjördæmi. Rétt til setu á kirkjuþingi eiga biskup íslands og vígslubiskupar. kirkjuráðsmenn. kirkjumálaráðherra eða fulltrúi hans og fulltrúi guðíræðideildar Háskóla íslands. Hafa þeir allir málfrelsi og tillögurétt en atkvræðisrétt hafa þeir ekki. Kirkjuþing kýs þingforseta úr röðum leikmanna til fjögurra ára. Kirkjuþing skal halda ár hvert. Oski þriðjungur kirkjuþingsmanna eftir er skylt að kalla kirkjuþing saman innan viku frá því að krafa um slíkt var sett fram. Kirkjuþing setur nánari ákvæði um kjör til kirkjuþings og þingsköp í starfsreglur sbr. 60. gr. Óbreytt. Fastanefndir kirfgunnar. 21. gr. Kirlguleg stjórnvöld. 22. gr. Orðist svo: Stjómvöld þjóðkirkjunnar og stofnana hennar fara með stjómsýslu í öllum efnum, þar með talda ráðningu og lausn starfsmanna, og bera ábyrgð gagnvart kirkjuþingi. Kirkjuþing skal sjá til þess að reikningshald kirkjulegra embætta, stofhana og sjóða hljóti fullnægjandi endurskoðun. Kirkjuþing getur haft ffumkvæði að frumvörpum til laga um kirkjuleg málefhi og beint þeim tilmælum til ráðherra að þau verði flutt á Alþingi. Ráðherra leitar umsagnar og tillagna kirkjuþings um lagafrumvörp um kirkjuleg málefni er hann hyggst flytja á Alþingi. 5. Kirkjuráð. Almennt. 23. gr. Óbreytt. Skipan kirlguráðs. 24. gr. Óbreytt. Starfssvið kirkjuráðs. 25. gr. Orðist svo: Kirkjuráð fer með ffamkvæmd sameiginlegra málefha þjóðkirkjunnar, þar á meðal verkefha sem lög og stjómvaldsreglur ætla því og erinda sem vísað er til þess m.a. af hálfu kirkjuþings, prestastefhu, samtökum leikmanna. Alþingis og ráðherra. Akvörðunum kirkjulegra stjómvalda, sem heyra undir lögsögu kirkjuráðs, má skjóta til kirkjuráðs til endanlegrar úrlausnar. Undanskildar em ákvarðanir úrskurðar- og áffýjunamefhda skv. 11. og 12. gr., svo og ákvarðanir biskups skv. 11. gr. og um kenningu kirkjunnar, sbr. 10., 18., 19. og 27. gr. Varði málsskot ákvörðun biskups Islands er hann hefur áður tekið víkur hann sæti í kirkjuráði meðan það mál er til meðferðar þar og tekur þá sá vígslubiskup, sem eldri er að biskupsvígslu, sæti hans. 38

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.