Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 45

Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 45
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Ákvörðunum kirkjuráðs á framkvæmdasviði kirkjulegrar stjómsýslu verður eigi áffýjað til kirkjuþings en fjalla má um málefnið á kirkjuþingi að ffumkvæði einstakra kirkjuþingsmanna. Um málsmeðferð í kirkjuráði, svo og meðal annarra kirkjulegra stjómvalda, skal fylgt ákvæðum stjómsýslulaga nr. 37/1993 eftir því sem við getur átt, leiði annað eigi af ákvæðum laga eða starfsreglna sem kirkjuþing setur skv. 60. gr. Hið sama á almennt við um sérstakt hæfi kirkjulegra stjómvalda til meðferðar einstakra mála. 26. gr. Orðist svo: Kirkjuráð í samráði við forseta kirkjuþings undirbýr fundi kirkjuþings og fylgir eftir samþykktum þess. Kirkjuráð undirbýr af hálfu þjóðkirkjunnar tillögur til fjárveitinga til hennar á fjárlögum. Kirkjuráð hefur yfirumsjón með ráðstöfun fjár sem veitt er af opinberri hálfu til kirkjulegrar starfsemi. Kirkjuráð hefur forræði og forsjá um Skálholtsstað, svo sem greinir í lögum nr. 32/1963, og hefur þau afskipti af málefnum Skálholtsskóla er greinir í lögum nr. 22/1993. 6. Prestastefna 27. gr. Óbreytt. 7. Prófastar. Almennt. Óbreytt. Óbreytt. Óbreytt. Óbreytt. 28. gr. Héraðsfundir og héraðsnefndir. 29. gr. 30. gr. 31. gr. 8. Prestar. Almennt. Óbreytt. Óbreytt. Óbreytt. 32. gr. 33. gr. 34. gr. 35. gr. Orðist svo: Biskupi Islands er heimilt að ákveða að í prófastsdæmum starfi héraðsprestar. 39

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.