Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 48
1997
AUKA-KIRKJUÞING
1. mál
Óbreytt.
Óbreytt.
Skipun, störf og starfshættir sóknarnefnda.
Almennt.
52. gr.
53. gr.
Óbreytt.
Óbreytt.
Óbreytt.
Óbreytt.
Óbreytt.
Óbreytt.
Óbreytt.
Hlutverk og starfshættir.
54. gr.
55. gr.
Safnaðarfulltrúar.
56. gr.
S amstarfsnefndir.
57. gr.
Starfsmenn kirkjusókna.
58. gr.
Organistar.
59. gr.
IV. KAFLI
Starfsreglur.
60. gr.
V. KAFLI
Launagreiðslur og réttarstaða starfsmanna.
61. gr.
Orðist svo:
Ríkið standi skil á launum biskups íslands, vígslubiskupa, 138 starfandi presta,
prófasta og 18 starfsmanna við yfirstjóm þjóðkirkjunnar.
Fjölgi skráðum meðlimum þjóðkirkjunnar um 5.000 miðað við þjóðskrá í
árslok 1996 skal ríkið greiða laun 1 prests til viðbótar því sem greinir í 1. mgr. Sama á
við um ffekari fjölgun. Fækki skráðum meðlimum þjóðkirkjunnar um 5.000 miðað
við þjóðskrá í árslok 1996 lækkar tala starfandi presta í 1. mgr. um 1. Sama á við um
frekari fækkun.
Fjölgi prestum um 10 sbr. það sem greinir í 2. mgr. skal ríkið greiða laun 1
starfsmanns á biskupsstofu til viðbótar því sem greinir í 1. mgr. Sama á við um frekari
fjölgun. Fækki prestum um 10 sbr. það sem greinir í 3. mgr. lækkar tala starfsmanna á
biskupsstofu í 1. mgr. um 1. Sama á við um frekari fækkun.
Um greiðslu launa til ffamangreindra starfsmanna þjóðkirkjunnar fer eftir
lögum um Kjaradóm og kjaranefnd, nr. 120/1992, með áorðnum breytingum, eða
lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr. 94/1986, með áorðnum
breytingum, effir því sem við getur átt.
Launagreiðslur annarra starfsmanna þjóðkirkjunnar eru ríkinu óviðkomandi.
42