Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 56

Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 56
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál kirkjumála vísa þangað til umfjöllunar, umsagnar eða úrlausnar eða safnaðarfundir. sóknamefndir, sóknarprestar og starfsmenn sókna óska eítir að þar verði rædd. 30. gr. Héraðsnefnd prófastsdæmis skal starfa á milli héraðsfunda og er hún framkvæmdanefnd héraðsfundar. Prófastur er formaður héraðsneíndar en héraðsfundur kýs aðra nefndarmenn til fjögurra ára í senn. Héraðsnefhd fer með stjóm héraðssióðs. 31. gr. Nánari reglur um héraðsfundi og héraðsnefndir skal setja í starfsreglur, sbr. 60. gr. 8. Prestar. Almennt. 32. gr. Þjónandi prestur þjóðkirkjunnar er hver sá sem á grundvelli köllunar og vígslu gegnir föstu prestsstarfí í þjóðkirkjunni. Hann lýtur tilsjón kirkjulegra stjómvalda í kirkjulegum efnum þótt hann gegni launuðu starfi á vegum aðila sem ekki heyra undir þjóðkirkjuna. 33. gr. I hveiju prestakalli skal vera einn sóknarprestur. Sóknarprestur er hirðir safnaðar og gegnir prests- og predikunarembætti samkvæmt vígslubréfi og eftir því sem reglur og venjur segja til um. 34. gr. í fjölmennum prestaköllum er heimilt að skipa fleiri presta en einn. Séu prestar fleiri en einn í prestakalli skulu þeir undir forystu sóknarprests skipta með sér störfum í samræmi við almennar starfsreglur þar að lútandi, sbr. 60. gr. 35. gr. Biskupi íslands er heimilt að ákveða að í prófastsdæmum starfi héraðsprestar. Embættisgengi presta o.fl. 36. gr. Ráðherra skipar í embætti sóknarpresta. Biskup Islands skipar í önnur prestsembætti, sbr. 34. 35., 43. og 44. gr. 37. gr. Almenn skilyrði til skipunar eða setningar í prestsembætti em þessi: 1. 25 ára aldur. Biskup íslands getur þó veitt undanþágu frá því ákvæði. 2. Embættispróf frá guðffæðideild Háskóla íslands eða ffá viðurkenndri guðffæðideild eða guðfræðiskóla, og skal biskup Islands leita umsagnar guðffæðideildar Háskóla íslands um hið síðamefnda. 3. Að kandídat hafi ekki gerst sekur um athæfi, sem ætla má að rýri álit hans og sé ósamboðið manni í prestsstarfi. Aður en kandídat hlýtur vígslu skal hann hafa hlotið starfsþjálfun samkvæmt nánari ákvæðum í starfsreglum sbr. 60. gr. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.