Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 60

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 60
1997 AUKA-KIRKJUÞIN G 1. mál Kjósa skal a.m.k. jafnmarga varamenn og aðalmenn eru og taka þeir sæti i forföllum aðalmanna eftir þeirri röð sem þeir voru kosnir í. Heimilt skal sóknameíhd að kveðja varamenn sér til liðsinnis þegar hún telur ástæðu til. 53. gr. Sóknarmönnum er skylt að taka við kjöri í sóknamefnd. Sóknarmenn. sem náð hafa sextugsaldri, geta þó skorast undan kosningu. Sá sem átt hefur sæti í sóknamefhd getur vikist undan endurkosningu um jafhlangan tíma og hann gegndi þar störfum. Hlutverk og starfshættir. 54. gr. Sóknamefnd er ásamt sóknarpresti í fyrirsvari fyrir sóknina gagnvart stjómvöldum og einstökum mönnum og stofnunun. Hún hefur umsjón með kirkju safnaðarins og safnaðarheimili. Sóknarprestur skal ráða því hvemig afnotum af kirkjunni skuli háttað, enda ber hann ábyrgð á því sem þar fer fram. Sóknamefhd skal gæta réttinda kirkju og gera prófasti viðvart ef út af bregður. 55. gr. Um stöðu, starf og starfshætti sóknamefhda skal setja nánari ákvæði í starfsreglur, sbr. 60. gr. Safnaðarfulltrúar. 56. gr. Sóknamefnd kýs safnaðarfulltrúa og varamann hans úr sínum hópi til fjögurra ára í senn. S amstarfsnefndir. 57. gr. I prestaköllum, þar sem í em fleiri en ein kirkjusókn, skal oddvitum sóknamefndanna skylt að hafa sameiginlega fundi að jafhaði eigi sjaldnar en einu sinni á ári ásamt sóknarpresti. Starfsmenn kirkjusókna. 58. gr. Kirkjuþing skal setja ákvæði um stöðu og störf starfsmanna sókna í starfsreglur, sbr. 60. gr. Organistar. 59. gr. í kirkjusókn starfar organisti. Rétt til að kallast organisti hefur hver sá sem uppfyllir tilskildar kröfur um menntun samkvæmt áfangakerfi námskrár Tónskóla þjóðkirkjunnar. Um störf organista fer effir ákvæðum í starfsreglum sbr. 60. gr. IV. KAFLI Starfsreglur. 60. gr. Um aðra starfsmenn þjóðkirkjunnar en þá sem fyrr hafa verið taldir fer eftir almennum reglum um starfshætti hennar er kirkjuþing setur og hafí að geyma nánari 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.