Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 62

Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 62
1997 AUKA-KIRKJl JÞING 1. mál VI. KAFLI Jarðeignir kirkna. 63. gr. Kirkjujarðir og aðrar kirkjueignir sem þeim fylgja, að frátöldum prestssetrum og því sem þeim fylgir, eru eign íslenska ríkisins. Andvirði seldra jarða rennur í ríkissjóð. VII. KAFLI Gildistaka og brottfall laga. 64. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1998. 65. gr. Auka- kirkjuþing 1997 felur dóms- og kirkjumálaráðuneytinu að vinna að nýju greinina um brottfall laga með tilliti til þeirra bre>1:inga sem orðið hafa á ffumvarpinu frá því það var lagt fram. Þegar sú vinna hefur átt sér stað verði hún lögð fvrir kirkjuráð. 56

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.