Gerðir kirkjuþings - 1997, Page 63

Gerðir kirkjuþings - 1997, Page 63
1997 AUKA-KIRKJUÞING 2. mál TILL AGA til þingsályktunar um samkomulag íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar: Flutt af kirkjuráði. Frsm. Gunnlaugur Finnsson. Kirkjuþing 1997 samþykkir meðfylgjandi drög að samkomulag íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar. 57

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.