Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 71

Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 71
1997 AUKA-KIRKJUÞING 2. mál óskað hefur verið eftir þjónustu hennar. Og varla gæti það kallst undarlegt, með neinum sanngjörnum rökum, að trúfélag sem gegnir jafn almennu hlutverki og og þjóðkirkja íslands, nyti einhvers umfram önnur trúfélög. í þessu efni má vísa til sáttmála ríkis og kirkju í Svíþjóð er gengur í gildi eftir þrjú ár. Með samkomulaginu, er með ótvíræðum hætti, hægt að sýna fram á, að launagreiðslur ríkisins til biskupa, presta og annarra starfsmanna þjóðkirkjunnar, flokkast ekki undir annarleg forréttindi kirkjunnar og ganga því hvergi í berhögg við hugmyndir um trúfrelsi eða jafnrétti trúarbragða. Launagreiðslur ríkisins byggjast á afhendingu kirkjujarðanna - hér er um kaup kaups að ræða. Samkomulagið mun standa að óbreyttu, jafnvel þótt numin verði úr gildi ákvæði stjórnarskrárinnar um vernd og stuðning ríkisins við kirkjuna, og hún yrði þannig ekki lengur þjóðkirkja. Samkomulagið er þess vegna ekki háð stjórnarskrárákvæðinu um þjóðkirkju. Að gildandi kirkjurétti hefur alþingi úrslitaatkvæði um framgang þessa samkomulags ; hið sama gildir um frumvarp til laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar og hvaðeina er varðar réttarstöðu þjóðkirkjunnar og annara trúfélaga. Þannig er það á valdi alþingis á hverjum tíma að breyta rammalöggjöf um þjóðkirkjuna, þar með talin ákvæði um skuldbindingu ríkisins varðandi prestslaunin. Það er skoðun viðræðunefndar kirkjunnar, að samkomulagið frá 10. janúar standi um langa hríð. Kjósi alþingi að hrinda skuldbindingu ríkisvaldsins varðandi prestslaunin, sem felst í samkomulaginu, þá væri grafið væri undan stjórnarskrárákvæðinu um vernd og stuðning við þjóðkirkju, þannig að gjörvallt samband ríkis og kirkju væri í uppnámi. Viðræðunefndin vill þess vegna taka fram, að ef framangreindar ástæður sköpuðust, yrði að leggja af stað í nýjar kirkjueignaviðræður, þar sem fyrrgreind rök um „óskerðanlegan höfuðstól" kirkjujarðanna, sem sannarlega voru kirkjunnar og heyrðu undir kirkjuleg embætti árið 1907, yrðu sett í öndvegi. Þá væri, af hálfu kirkjunnar, hægt að setja fram kröfu um greiðslu á höfuðstólnum frá 1907. Þessa athugasemd má alls ekki skilja sem vantraust á viðræðunefnd ríkisins eða þá ríkisstjórn er nú fer með völd. Hér er einungis minnt á, að alþingi getur, hvort sem er að frumkvæði einstakra þingmanna eða ríkisstjómar, sett lög um þjóðkirkjuna og stöðu hennar. Því verður það hlutskipti biskups íslands og kirkjustjórnarinnar, að gæta að því, að samkomulagið verði virt og eftir því farið við fjárlagagerð á hverjum tíma. Viðræðunefnd kirkjunnar hefur haft samráð við synodalnefnd um kirkjueignir, vegna samningaviðræðnanna. í bréfi frá formanni nefndarinnar, dagsettu 15. þessa mánaðar, kemur fram, að synodalnefnd gerir ekki athugasemdir við samkomulagið. Um tengsl samkomulagsins við löggjöfina frá 1907. Það er útaf fyrir sig ekki undrunarefni, þótt samningaviðræðurnar, sem hófust á haustdögum 1992 hafi tekið langan tíma. Þess má geta, að framan af fór mikill tími viðræðunefndanna að fjalla um einstök, sértæk mál. Einnig fjölluðu nefndirnar um frumvarp til laga um prestsetrasjóð. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.