Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 76

Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 76
1997 AUKA-KIRKJUÞING 2. mál Vísað til fjárhagsnefhdar (frsm. Helgi K. Hjálmsson.) Fjárhagsnefnd óskar eftir að eftirfarandi bókun komi fram: Fjárhagsnefnd lagði áherslu á við sr. Þorbjöm Hlvn Amason, sem mætti hjá nefiidinni, til þess að upplýsa um ýmis atriði, sem ekki þóttu nógu skýr, að setja í greinargerð með “Tillögu til þingsályktunar um samkomulag íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóð- kirkjunnar", skilgreiningu á því hvað félli undir laun presta og starfskjör. Þannig að ljóst væri að allur launakostnaður og launatengd gjöld væm þama inni. Fjárhagsnefnd samþykkti að fara þess á leit við Kirkjueignanefnd að hún vinni skrá yfir kirkjujarðir, sem afhendast eiga ríkinu samkvæmt samkomulaginu, og auk þess lista yfir prestsetur og eignarréttarstöðu þeirra svo og skrá yfir aðrar jarðir sem undan skildar em. Þetta sé gert til þess að það sé öllum alveg ljóst hvaða jarðir sé um að ræða og hvað þeim tilheyri. Ennftemur var um það rætt að fá skilgreiningu á því hvað væri kirkjujörð og hvað væri prestsetur. Við síðari urnræðu gerði sr. Geir Waage grein fýrir atkvæði sínu og óskaði effir að eftirfarandi bókun kæmi fram í gjörðum kirkjuþings. Það að framlögðum spumingum um túlkun samkomulags þessa fæst ekki svarað, gjörir það óskýrt í veigamiklum atriðum, er snerta hagsmuni kirkna og prestakalla. Næsta ljóst sýnist vera að það bindur ekki endi á þrætur milli ríkis og kirkju á þessu málasviði. Samkomulagið bætir engu við lögin frá 1907. Það ítrekar aðeins það sem þá var ákveðið. Hins vegar er það svo tengt lögum um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar að ég treysti mér ekki til að heffa ffamgang þess. Því sit ég hjá. Nefhdin leggur til að tillagan verði samþykkt svohljóðandi: Fjárhagsnefnd óskar eftir því að á stöðum þar sem stendur “ greiðir laun” komi “stendur skil á”. Aukakirkjuþing 1997 samþykkir meðfylgjandi drög að samkomulag íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar. 1. gr. 2. gr. Óbreytt. Óbreytt. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.