Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 79

Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 79
1997 AUKA-KIRKJUÞING 3. mál TILL AGA til þingsályktunar um breytingu á lögum um biskupskosningu, nr. 96 Bl.desember 1980. Flutt af kirkjuráði Frsm. herra Ólafur Skúlason, biskup. Kirkjuþing 1997 samþykkir eftirfarandi breytingar á lögum um biskupskosningu, nr. 96 Sl.desember 1980. Frumvarp til laga um breyting á lögum um biskupskosningu, nr. 96 31. desember 1980. DRÖG 1. gr. 2. gr. breytist þannig: a. 1. tölul. orðist svo: 1. Biskup Islands, þjónandi vígslubiskupar, sóknarprestar og prófastar, svo og aðstoðarprestar og sérþjónustuprestar ráðnir af ráðherra. Kennarar guðffæðideildar Háskóla Islands, sem eru í föstum embættum eða störfum (prófessorar, dósentar, lektorar), og rektor Skálholtsskóla, enda séu þeir guðffæðikandídatar, svo og biskupsritari og aðrir starfsmenn biskupsstofu í föstu starfi með sama skilorði. Aðstoðarprestar ráðnir af sóknamefhdum og prestar sem ráðnir eru af stjóm sjúkrastofnana til prestsþjónustu þar og lúta yfirstjóm kirkjulegra stjómvalda í kirkjulegum efhum, enda gegni þeir því starfi sem aðalstarfi. Prestvígðir menn, sem ráðnir em til sérstakra starfa innan þjóðkirkjunnar á vegum biskups og kirkjuráðs, eftir því sem nánar segir í reglugerð, sbr. 7. gr. b. 3. tl. orðist svo: 3. Enn fremur einn leikmaður fyrir hvert prófastsdæmi, kjörinn af leikmönnum, sem sæti eiga á héraðsfundi, til 4 ára í senn, og skulu varamenn einnig kjömir á sama hátt. Lög þessi öðlast þegar gildi. 2. gr. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.