Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 79
1997
AUKA-KIRKJUÞING
3. mál
TILL AGA
til þingsályktunar um breytingu á lögum um biskupskosningu,
nr. 96 Bl.desember 1980.
Flutt af kirkjuráði
Frsm. herra Ólafur Skúlason, biskup.
Kirkjuþing 1997 samþykkir eftirfarandi breytingar á lögum um biskupskosningu,
nr. 96 Sl.desember 1980.
Frumvarp til laga
um breyting á lögum um biskupskosningu, nr. 96 31. desember 1980.
DRÖG
1. gr.
2. gr. breytist þannig:
a. 1. tölul. orðist svo:
1. Biskup Islands, þjónandi vígslubiskupar, sóknarprestar og prófastar, svo og
aðstoðarprestar og sérþjónustuprestar ráðnir af ráðherra. Kennarar guðffæðideildar
Háskóla Islands, sem eru í föstum embættum eða störfum (prófessorar, dósentar,
lektorar), og rektor Skálholtsskóla, enda séu þeir guðffæðikandídatar, svo og
biskupsritari og aðrir starfsmenn biskupsstofu í föstu starfi með sama skilorði.
Aðstoðarprestar ráðnir af sóknamefhdum og prestar sem ráðnir eru af stjóm
sjúkrastofnana til prestsþjónustu þar og lúta yfirstjóm kirkjulegra stjómvalda í
kirkjulegum efhum, enda gegni þeir því starfi sem aðalstarfi. Prestvígðir menn, sem
ráðnir em til sérstakra starfa innan þjóðkirkjunnar á vegum biskups og kirkjuráðs, eftir
því sem nánar segir í reglugerð, sbr. 7. gr.
b. 3. tl. orðist svo:
3. Enn fremur einn leikmaður fyrir hvert prófastsdæmi, kjörinn af
leikmönnum, sem sæti eiga á héraðsfundi, til 4 ára í senn, og skulu varamenn einnig
kjömir á sama hátt.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
2. gr.
73