Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 Helgarblað PV Ekkertgottí Iskóínn Hinn tuttugu og tveggja ára I ClintWestwoodfráMontana í Bandaríkjunum þarf ekki að reikna með að fá gott í skóinn frájólasveininum. Hannvar ásamt félögum sínum að gera kvikmynd og eitt atriðið var að kasta graskerstertu í jólasvein. Þeir stormuðu því í næstu versl- unarmiðstöð þar sem jóla- sveinninn var í óða önn að taka niður óskir lítilla opineygðra barna. Clint læddist að sveinka og skellti tertunni í hausinn á honum og sagði: „Jæja sveinki, hvað finnst þér um þetta?" Hann hafði reyndar hugsað sér að fá sveinka til að skrifa undir leyfi fyrir því að atriðið yrði not- að í myndina, eftir á. Óhætt er að fullyrða að hjónabandsskilmálarnir sem Ruth gekkst ómeðvitað undir þegar hún gekk að eiga Travis Frey hafi verið óhugnanlegri og ívið itarlegri en al- mennt tíðkast. Enda kom að því að henni fannst meira en nóg komið. Confcract of Wifely Expedations ^ ^ (þ Fof purposc5 of danTtcaticyv Touand eny totrooí-íojW «sfcrte I ísnd eny fo»n> ofÍuxR rcfa lo Travis Frey Hygicne 6 5dfcare — You nA ahovc «very W»d dOB,tJjhich«du«lo vnácr&m, «hc-í,tegs,«ndpjbic on* ínovel lotyx.'j), a8 ottsi ok lo be ccnffefdu clcan ahaver. Otovc yaur vagfcwl s# j^u«pay hiw« e petdh o/pufciclioirrt eny shepc.Brrf mrst bc cerikrtd tsfcove jjcur vqgiRd sX. % twB ensu« no <greol er tfiðn C O’XIO*. end uii maW ein 8 hcir iergth of lc£91/3'. Clothes 6 Ofchcr fípparcl: w'B,a—■ YouujTlturwQrJyJhidvhÍQhuB gorten,«-rfcx-Jyfhcrci pörbes ThcoulyíiccptioouÆwO bc during yourmenintöi qjde.eíttfÞchtiwyouœuklmeerelherorbcÖxMaJforyourahoepurehasoujiilbehish'hetía.C'a’more. YouujíBIhcn tueer Ihese hghheds íwre cfterv fou wlgive n«c «1 rcrrfhcrg ptrhe* ertteSp*rítf»ose, af bghta. öBfmeehigh ondror anWrrhgfv nyfans Tou be abte iokeep 5 poirs oírorrlhoog ponties d your cfcoice for use during racnaíruaJ cydc 5teepujear55teíping: — Wheu tt« en et haue, end filone 05 a fcmtyypu uáB bi <«teed uáhiv 50 mtxkt 5 of the kkfe beíng n b«t erd fhen 2i<c?rvkcd,urícjarcdrwledotSeruiae. ílamnothomeiíheftlhektójaotobedwoueresílteberíiJtedfccforelretun hcw*. The crdu eweptfcjn u» be d*nfl uour rrwrsíruel qjde. Whentwrarenolelhorrc.arrcfabneesafaniV.youuifírvjteenaucetatiyesfcepteaclher. Ifiuecío^aep tcjetherycuuitisJeepnokedluílindceMceFboroforsÍecpmeor fcUonJyifyoudaíBloikfetlheen 6xcepticmukbe giver'bccédorihouFUJcayoufoifcxwIhóccrl.oCt intee/tírðty V ute dorct akeptogeaxr jxwrs^repiuear mal confofctito the stendanb fcr exceptora W1>o^<^cpUoro«segi-«oUietelcxi,-f.no<K^ofck!<yvi»ycxx<tooce: T-áiktip^srwUops.OfgOttnoeuJtong os the over-o» lenglh is nct peot jpur toxaaa ftrlts (ery lype) Cöh be uom«lso.ftosoluteyro boitoma.shcvtt.p^inin perta.orMgoumocni'ibeuiorn WT4du4«rí»iNMtöídn^í<aðcucbksp«fcn^ðkíð<’toí*r^s/!n*\jttðy.«toiV«*isdöes43Íj£ia5fo!Q/ dbíviptive to your stoep. My-Time Ititíab:— Whenue arc et hon^orviíter* es a fe«r%fc3m laheri^eretebc rxsked untt eOOerncr fw Uwx hou<5,ijn<h cverbl8ker,uJÍbetVT*ntThólirieuiilbqtirneyauuadevoUsoieiytome,ujherc2SyouiaBbeinriv9e<vtoeto«io £Ol>hi CCilcxs&hkX} I ojert, uNch moy or mey n«t bc scxusi tomemer Wher.ue«rrrnfilhonieernot«ione02af&T%,r^/ (meu.<lbemo<£hecfa2fdbu»: jjcuiulhðveyourcbe^ vpjwJlbeobteto tfctk op«B% ard you luont heve lo perform anythmg sexud before mc are in fcedhouever efl clher rvlcj =***¥% 1) fVgus about onythng uíh me or to <r< 2J C&nptoirt obuut tó nk. ofobötf ný. 3) Oy.5ob, ahine,of pajt 5§h. KX».>'b(A cr dhcnui* öNa* áCfköj^ t c.' uhjppinesj ■£) ftsöe yóur v«xce A. or U> «e. 8} Be coníesMndrig to, or about me. 7) ftjkter ani^hmg frommí aJorroe. 8) ac áxr/xteti Mmww; bý <Xtwr*r%5 S) Pertemonyarsri a£ seiwoí act2,e3cdu*ig anaJ pcnetsationonl/or ingeattonuf cui\uhentototo Samningurinn Var fjórar síður Röddinrekm Allir þekkja hvernig það er að mæta til vinnu á mánudags- morgnum og finna til mikillar löngunar til að stríða starfsfé- lögunum. En sá sem vinnur við að lesa tilkynningar til farþega á jámbrautarstöð á kannski ekki marga vinnufélaga. Oghvað er þá til ráða? Jú, maður stríðir far- þegunum. En það varð Emmu Clark hjá járnbrautarstöð í Lundúnum dýrt spaug. f sama tón og hún notaði þegar hún ttl- kynnti seinkun lestar sagði hún smábrandara um farþegana; Bandaríkjamenn og karlmenn sem horfa á kvenmenn og fólk sem leysti sudoku-þrautir. Emma var rekin. Ruth Frey vissi ekki þegar hún gekk í hjónaband með Travis Frey að það ætti fyrir henni að liggja að verða bundin við rúmið og misnot- uð kynferðislega, allt samkvæmt „Samningi um skyldur eiginkon- unnar" sem Travis hafði fest á blað. Þótt Ruth hefði ekki skrifað undir samninginn liðu níu ár áður en hún treysti sér til að trúa tveimur vinum fyrir raunum sínum. Samkvæmt skilmálunum var henni, á þriggja daga fresti, skylt að raka burt hár í handarkrikum, á fótleggjum og af kynfærum. Hún átti einnig að vera nakin ekki síðar en tuttugu mínútum eftir að börnin voru komin í rúmið eða eingöngu íklædd sokkaböndum og sokka- buxum allt eftir kröfu eiginmanns síns. Á þriggja mánaða fresti þurfti hún að sitja fyrir á tuttugu ljós- myndum íklædd þeim fatnaði sem hann kaus. Ef hún gerðist ekki sek um óhlýðni og gerði allt sem krafist var af henni af fúllkomnum áhuga gat hún unnið sér inn „daga góðr- ar hegðunar". Ef henni tókst ekki að vinna sér inn slíka daga átti hún yfir höfði sér afleiðingar sem voru tí- undaðar í samningnum í kafla sem nefndist „Óhlýðni". Það átti, sam- kvæmt samningnum, við um kvart- anir af hennar hálfu og ef hún var áhugalaus í athöfnum sínum. Allt sem eiginmaðurinn krafðist „Þér er skylt að gera allt sem er vænst af þér. Ef það bregst verð- ur þú bundin við rúmið og ég mun gera við þig það sem mér sýnist. Þú verður að biðjast afsökunar og út- skýra fyrir mér hví þú sért reiðubú- in að verða kynlífsþræll minn á ný," sagði í samningnum. Eitt ákvæði hans tók til þess sem Travis kallaði „Minn tími". Þar sagði að Ruth ætti að tileinka honum alla athygli. Hún átti að þjóna honum til borðs og sængur, hvort sem um var að ræða eitthvað af kynferðislegum toga eða ekki. Hún var áminnt um að hún skyldi ekki þræta við Travis, gráta, kjökra eða kvarta eða sýna óánægju eða óhamingju. Það tók Ruth níu ár að brjót- ast undan þessu oki, að hennar sögn vegna þess að hún óttaðist að óhlýðni af hennar hálfu myndi bitna á dætrum þeirra hjóna. Ann- ar þeirra sem hún treystt fýrir raun- um sínum var presturinn í hverfinu. Hann hvatti Ruth til að finna hinn alræmda samning og skipulagði einnig flótta hennar og dætranna ef öll önnur ráð brygðust. Travis sóttur til saka Travis Frey var handtekinn í febrúar 2005 og ákærður fýrir mannrán, kynferðislega áníðslu og misnotkun á heimilinu. Það gerðist nokkrum mánuðum eftir að hann batt eiginkonu sína við rúmið og beitti hana ofbeldi eftir að hann komst að því að hún hefði farið í kirkju með dætur þeirra að honum forspurðum. Ruth bar vitni við rétt- arhöldin og lýsti því hvernig eigin- maður hennar hefði refsað henni fyrir að fara í kirkju með börnin. „Hann sagði mér að hætta að grenja og taka út refsinguna. Ég grátbað hann að hætta en hann hafði þenn- an geðveikislega glampa í augun- um," sagði hún meðal annars. Verjandi Travis sagði að engin leið væri að fullyrða að skjólstæð- ingur hans hefði skrifað samning- inn, hver sem er hefði getað gert það. Ruth hafði ekki haft samband við lögregluna fýrr en fimm mánuð- um eftir árásina og því var ekki hægt að sýna fram á neina áverka afvöld- um hennar. Engu að síður komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að Travis væri sekur af hinum tveimur ákæruatriðunum. „Samningurinn sem hann skrifaði upp færir sönn- ur á hvernig maður hann er og hve ánetjaður hann er kynlífi," sagði Judi Cross. Dómarinn sem dæmdi í málinu úrskurðaði að Travis Frey væri ekki hæfur til að hljóta skil- orðsbundinn dóm og dæmdi hann til tíu ára fangelsisvistar. Léstvegna farsíma Suður-kóreskur maður lést afvöldum farsíma. Komið var að manninum, sem vann í grjótnámu, þar sem hann lá á jörðinni og farsími hans logandi á bringu hans. Að sögn lækna lést maðurinn þegar farsíminn sprakk við brjóstkassa hans. Kim Hoon, læknir í Chungbook, sagði að við sprenginguna hefði brotnað rifbein og lungun lagst saman. Lögreglan rannsakar nú hvort hugsanlegt sé að rafhlaða símans hafi valdið sprengingunni. Bandarískir Bakkabræöur ákváöu aö búa til eigin peninga: Gripinn með prentara og seðla I.iigreglan í Richmond í Bandaríkjunum hand- tók í síðustu viku þrjá kappa sem gert höfðu til- raun til að aíla íjár á létta háttinn. Mennirnir höfðu keypt sér prentara til að falsa peningaseðla og að verki loknu fór einn þremenninganna með prent- arann aftur í verslunina þar sem hann var keyptur. Michael Jerome Chatman, einn af þessum bráð- snjöllu mönnum, ætlaði nefnilega að skila prent- aranum. Ekki vildi þó betur til en svo að hann hafði gleymt að fjarlægja hluta af afrakstri vinnu þeirra iélagtinna. Afgreiðslumaður verslunarinnar fór að sjálfsögðu yfir prentarann til að ganga úr skugga um að hann væri í lagi og sá þá í skúffu hans fals- aða tíu og tuttugu dala seðla. Greip þá hinn snjalli peningafalsari prentarann undir handlegginn og hugðist yfirgefa staðinn. Komst ekki langt Þótt Michael Jerome Chatman hefði brugð- ist skjótt við og yfirgefið verslunina í snarheitum, brást afgreiðslumaðurinn skjótar við. Áður en langt var um liðið var Chatman kominn í hendur lögreglunnar. Við leit á honum fann lögreglan tut- tugu dala seðil sem Chatman og félagar höfðu not- aö við ljósritunina og þurfti ekki fleiri vitnanna við. Lögreglan var ekki í vandræðum með að finna samverkamenn Chatmans. Anita Hopson, hjá rannsóknarlögreglunni í Richmond, sagði í viötali við daghlaðið Savannah Now, að sjaldgæft væri að peningafalsarar væru handteknir svo snemma í framleiðsluferlinu, en það væri deginum ljósara að falsararnir heföu verið svo hugfangnir al'verk- efninu að þeir hefðu gleymt mikilvægum hlutum. I þessu tilfelli hefði veriö um að ræða hreina og klára heimsku. Viðfyrsta hanagal Hænsnabóndi á Italíu var dæmdur til að greiða tæpar tuttugu þúsund krónur í sekt. Ástæðan var sú að haninn á búinu galaði of snemma. Hvernig bóndinn á að koma í veg fyrir að það gerist skal ósagt látið, en hann hefur ekki notið mikillar samúðar meðal nágrannanna sem eru orðnir dauðþreyttir, í orðsins fyllstu merkingu, á því að vakna of snemma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.