Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 Helgarblaö DV BÆKUR EINS 0G VANALEGA Freyja Haraldsdóttir, rithöfundur „Efst á listanum eru bækur eins og vanalega, það er verst hvað ég hef lítið pláss fyrir þær orðið. Hins vegar sldptir mig mestu máli að eiga notalegar samverustundir Hann er leyndardómsfullur desembermánuðurinn þegar hver pukrast í sínu horni og pakkar inn hinu óvænta fyrir þann sem þeim þykir vænt um. Friður á jörð og samvera með fjölskyld- unni er efst á óskalistra margra um þetta leyti enda á þessi árs- tími það til að draga fram mýkstu hliðar mannsins. Bækur eru gjarnan ofarlega á lista enda varla hægt annað nú þegar jóla- bókaflóðið stendur sem hæst. DV leitaði til nokkurra jólabarna og ekki stóð á svörunum. Allir fá þá. eitthvað fállegt EINSTOKMAMMA Fanney Lára Guðmundsdóttir, ungfrú Skandinavía heyrnarlaus. Ég sá viðtal við hana Bryndísi um bókina og fannst það mjög áhugavert. Svo langar mig nú pínulítið í fallega skartgripi, það er alltaf gaman að bera fallega skartgripi." með vinum og fjölskyldu þvt það er það sem jólin snúast um og í raun ekki sjálfsagt fyrir alla. Það er mín helsta huglæga jólagjöf og verður líklega sú allra besta." —. „Mig langar í bókina Einstök mamma eftir tal- meinafræðinginn Bryndísi Guðmundsdóttur. Bókina byggir Bryndís á eigin reynslu en mamma hennar var DAUÐVANTARHANSKA Þóra Arnorsdottir, fréttakona Auður Jónsdottir, rithöfundur um grein íyrir þessu. Ég neita að kaupa mér nýja, heldur vil ég fá þá að gjöf. Þeir þurfa ekki einu sinni að vera fóðr- aðir með kanínuskinni en mega þó vera það." „Það hefur lengi legið ljost fyrir og er ofsalega einfalt. Mig vantar hanska. Ég er að frjósa á höndunum og mig dauðvantar hanska. Eg er búin að gera manninum mín- genginn af göflunum og orðinn eins og tímasprengja. Forritin eru hætt að virka og ég veit ekkert hvað er í gangi. Þannig að mig langar mest í nýja tölvu í jólagjöf." „Mig langar í nýja tölvu, þvi gamla tölvan mín er orðin geðveik. Það verður helst að vera Macintosh, þar sem ég á Makka fýrir. Ég hef átt hann í þrjú ár en því miður er hann Valtýr Sigurðsson, nýráðinn ríkissaksóknari „Maður á mínum aldri á orðið allt og skortir ekkert þannig að það er fátt sem kemur upp í hugann. Þar að auki tel ég varhugavert að nefna einhverja hugmynd því þá á ég það á hættu að fá tíu eintök af því sama um jólin. Til að nefna eitt- hvað myndi ég gleðjast yfir nýjum sokk- um og smáhlutum. Þá á ég heilbrigð og góð börn sem ég gleðst yfir. Ef ég má vera hégómlegur og óska mér einhvers langar mig í hvít jól eins og á Siglufirði forðum. Ef ég má vera væminn óska ég helst frið- ar á jörðu." LEGGJAVIÐHLUSTIR Ómar Ragnarsson, formaður íslandshreyfingarinnar „Sú jólagjöf sem mér þætti vænst um að fá er ef einhverjir sem á því hafa áhuga myndu leggja við hlustir og velta fyrir sér þremur nýjum textum sem ég samdi við jólalög sem koma út þessi jólin. Þarna er ég að tala um lagið fslensku jólin sem er flutt af Helgu Möller, Draumur á jólanótt með Ragnari Bjarnasyni og svo er þarna lagið Jóla- rökkur, en þar er á ferðinni hálfgerður fangelsistexti," segir Ómar Ragnarsson. „Þetta eru óhefðbundnir jólalagatextar." Hann segir að sig vanti að öðru leyti fátt, hafi ekk- ert með GPS-tæki að gera og sé ekki enn búinn að týna treflinum sínum. BOK, HNIFAPOR 0G HRAÐSUÐUKETILL Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur „Ó, miskunn! Ég er ekki góð- ur í að hugsa um slíka hluti. Bara hvort bókin hans Péturs Gunn- arssonar um Þórberg eða Vig- einhverja bók. Það er langmest dísar Gríms um Bíbí. Svo vantar gaman að fá bækur. Ævisögurnar koma sterkar inn núna. Annað- hnífapör á heimilið og nýjan hraðsuðuketil..."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.