Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 Helgarblað DV HEIMADEKUR Netfang: tiska@dv.is Þau eru mörg verkefni tískudrottninganna fram undan i desember. Finna jólakjólinn, rétta varalit- inn, kaupa jólagjafir, og gera huggó. Gættu þess þó að verða ekki fórnarlamb jólastressins og vertu dugleg að dekra við sjálfa þig. Bjóddu vinkonu þinni heim í jólaglögg og útbúðu heimatil- búna maska. Hrein jógúrt með haframjöli út í hreinsar húðina og gefur henni góðan raka, ýmsu er hægt að bæta út í þessa blöndu eins og til dæmis stöppuðum banana sem mýkir og róar húðina. Mango-ávöxtur saman við gefur húðinni svo góð vítamín.Toppaðu meðferðina með því að leggja kartöflusneiðar yfir augun en þær hafa samherpandi áhrif á húðína í kringum augun. Létt þeear líða tekur ádaginn FullkomiD Þegar líða tekur á daginn getur förðunin farið að þreytast rétt eins og sá sem hana ber. Langir dagar kalla þar af leiðandi á létta lagfæringu. ■ Ef þú ert með feita húð leggðu þá blaut- klúta yfir andlitið sem sérhannaðir eru fyrir húðina og hreinsaðu burtfitu og þreytu. ■ Fjarlægðu einnig allan varalit eða gloss svo þú getir hafist handa við lagfæringuna, berðu örlítinn varasalva á varirnar ef þær eru þurrar. ■ Þegar fitan hefur verið fjarlægð af húðinni berðu þá nýtt lag af léttum farða með hrein- um svampi og berðu svo á léttan kinnalit. ■ Bæta má örlitlum hyljara undiraugun ef þreytan er farin að segja verulega til sín. Það gerir gæfumuninn. ■ Berðu örlítið fast púður yfir farðann og bættu í kinnalitinn ef þess þarf. ■ Ef þú vilt ganga lengra og lagfæra augnblý- antinn, notaðu þá heldur augnskugga í stað blýants. ■ Notaðu hornið á förðunarsvampinum til að hreinsa það sem hefur smitast og lekiðtil. ■ Ef augnskugginn hefur runnið í rákir, þurrk- aðu þá létt yfir með pappír, settu örlítið púður yfirog bættu einni umferðaf þeim augn- skuggasem áðurvar. ■ I lokin skaltu bera varalitinn á eða fallegt gloss. V----------------------------------------^ ^ 1 Jólaförðun Glæsileg jólaförðun með gylltu ívafi að hætti Make up store. Úrvalið í förðunarbúðum landsins hefur sjaldan verið meira en nú fyi ir þessi jól. Ilver kona ætti að gera sér glaöan dag fyrir jólin og fá faglega ráðgjöf um hvað hentar henni best og leyfa sér að kaupa fallegar förðun- arvörur í snyrtitöskuna. Fram að jólum munum við með hjálp færustu förðunarfræðinga landsins gefa ykkur góðar hugmyndir að jólaförðun sem gæti hentað þér. Við fengum förðunarmeistarann Mörtu Eiríksdóttur, sem starfar í verslununum Make up store, til til að deila með okkur glæsi- legri hátíðarförðun en nýlega færði Make up store út kvíarnar og opnaði verslun í Smáralindinni. Fyrir er verslunin á þriðju hæð í Kringlunni. Asteroid-kremskuggi var settur á allt augnlokiö og dreginn aðeins upp á augnbeinið, og undir aug að lika alla leið að innri augnhvarmi. Því næst er Regent-augnskuggi settur ofan á kremskuggann. Á mitt augnlokið eða hæsta punkt þess er svo sett örlítið Golden Maine eyedust. Til að fullkomna gyllta„look"-ið er pensli dýft í mixinq liquid og þvi næst ofan i súper-gyllt glimmer. ■ Svo er settur svartur, blautur eyeliner í augnháralínuna og undir augað líka. Svartur augnblýantur er settur inn í augnhvarmana til að fá dramatískt útlit. Punkturinn yfir i-ið eru síðan þétt og flott augnhár, í þessu tilviki, Lady. Svo er endað á að highlight-a ineð Ijósum, sanseruðum augnskugga, Muffin. Hann er settur á augnbeinið og dreginn örlítið niður á kinnbeinin. Cover All Mix er notað til að hylja. Farðinn Studio foundation er svo settur yfir. Á kinnarnar notuðum við, Bailey s-kinnalitinn til að skyggja kinnbein, hárlínu og undir kjálka. s Kinnalitnum Chic var svo bætt við til að fá roða í kinnarnar. Á varirnar var settur flottur Hot gloss. i þessu tilviki notuðum við Ijósasta litinn okkar, Tri Brow, á augabrúnirnar. Gylltog bleikt I bland við glæsilega gyllta augnförðun mælir Make up store með frísklegum bleikum lit á kinnar og varir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.