Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Page 68
68 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 Dagskrá PV FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR ► Stöð 2kl. 20.45 Batman Begins Fjórða og að margra mati besta Batman-myndin þarsem segirfrá uppvaxtarárum Bruce Wayne og hvernig hann varð Leðurblöku- maðurinn. Myndin er gerð af hinum virta Christopher Nolan sem á að baki myndir á borð við Memento og Imsomnia, og þess má geta að stór hluti myndarinnar vartekinn uppá Islandi. ► SkjárEinn kl. 22.00 Law & Order: Criminal Intent Bandarískir þættir um störf stórmálasveitar New York-borgar og leit hennar að glæpamönn- um. Goren og Eames rannsaka morð á menntamanni sem finnst fljótandi í Hudson-ánni. Þau komast að því að hann var spilafíkill sem lagði allt undir í fljótandi spilavíti undan ströndum NewYork. ^ Sjónvarpið kl. 00.10 Charlies Angels: Full Throttle Bandarísk hasarmynd frá 2003 um þrjá harðsnúna einkaspæjara, þær Natalie, Dylan og Alex, sem eiga í höggi við óþjóðalýð. Þær eru sendar til að hafa uppi á tveimur hringum sem hafa að geyma upplýsingar um alla þá sem njóta vitnaverndar Alríkislögreglunnar. Fimm vitnanna finnast látin og Ijóst er að aðeins englar Charlies geta stöðvað ódæðismennina enda eru þær stöllur meistarar f dulargervum, njósnum og bardagaíþróttum. NÆST Á DAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 7. NÓVEMBER ^ SJÓNVARPIÐ 16.05 07/08 bíó leikhús 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (56:65) 17.55 Snillingarnir (39:42) 18.20 Svona var það (12:22) Bandarískgamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda áratugnum. Meðal leikenda eru Mila Kunis, Wilmer Valderama, Danny Masterson og Laura Prepon. e. 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið tiljarðar Brúðumyndaflokkur með englunum Pú og Pa eftir Sigurð Örn Brynjólfsson. Höfundur handrits er Friðrik Erlingsson. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli f skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru SigmarGuðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurn- ingahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.10 Flækingshundurinn Belgísk/bandarfsk bíómynd frá 1999. Nello sem býr með afa sínum í útjaðri Antwerpen finnur illa útleikinn hund sem þeir taka að sér. Leikstjóri er Kevin Brodie og meðal leikenda eru Jack Warden, Jeremy James Kissner, Jesse James, Jon Voight og Cheryl Ladd. 22.55 Taggart - Peningalykt Skosk sakamálamynd þar sem rannsókn- arlögreglumenn f Glasgow fást við snúið sakamál. Leikstjóri er Morag Fullarton og aðalhlutverk leika, Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 Englar Charlies - Á fullu gasi Bandarísk hasarmynd frá 2003 um þrjá harðsnúna einkaspæjara sem eiga í höggi við óþjóðalýð. Leikstjóri er McG og meðal leikenda eru Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu. Atriði f myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok H STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:55 I fínu formi 09:10The Bold and the Beautiful 09:30 Wings of Love (80:120) 10:15 Commander In Chief (7:18) 11:15 Veggfóður (8:20) Veggfóður er íslenskur hönnunar- og Iffsstllsþáttur. Umsjónarmaður þáttarins, Vala Matt, er fyrir löngu orðin landskunn sjónvarpskona. IVeggfóðri leitast hún við að fræða áhorfendur um helstu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr ásamt Hálfdáni Steinþórssyni. Þá koma hönnuðir þáttarins, þær Sesselja og Gulla, mikið við sögu og gefa góð ráð og hugmyndir um hvernig hægt er að fegra heimilið án alltof mikillar fyrirhafnar. Ferskur, fjölbreyttur og fræðandi þáttur á miðvikudögum á Stöð 2. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Wings of Love (3:120) 13:55 Wings of Love (4:120) í þáttunum fáum við að fylgjast með þremur un'gum konum sem allar eru að reyna að komast áfram í flugiðnaðinum. Það er þó ekki auðvelt enda stjórna karlmenn þar öllu og konur eru yfirleitt fastar í flugfreyjustarfinu. 2006. 14:45 Lífsaugað III (e) 15:25 Bestu Strákarnir (5:50) (e) 15:55 Barnatimi Stöðvar 2 17:28The Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Island í dag og veður 18:30 Fréttir 19:35The Simpsons (16:22) (e) 20:00 Logi í beinni 20:45 Stelpurnar 21:1STekinn 2 (13:14) 21:50 Derailed 23:35 Field of Dreams 01:20 Flawless 03:05 Van Wilder 04:35 Tekinn 2(13:14) 05:05 Stelpurnar 05:30 Fréttir og fsland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf t® SKJÁREINN 04:00 Óstöðvandi tónlist 07:30 Game tíví 08:00 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 14:00 Vörutorg 15:00 Ungfrú Heimur Bein útsending frá Sanya í Kína þar sem Unqfrú Heimur 2007 verður krýnd. Fulltrúi (slands í keppninni er Jóhanna Vala Jónsdóttir. Alls verða stúlkur frá meira en 100 löndum sem mæta til leiks. (slendi 17:00 7th Heaven 17:45 Dr.Phil 18:30 Gametfví 19:00 Friday Night Lights 20:00 Charmed (17:22) 21:00 Survivor: China (12:14) 22:00 Law & Order: Criminal Intent (19:22) Leikari leikaranna Vincent D'Onof- rio, hér í hlutverki lögreglustjórans Robert Goren kafar djúpt í leitinni að lausninni og hættir ekki fyrr en hann skilur orsök glæpsins. I þáttunum sameinast hröð atb 22:50 Masters of Horror (11:13) 23:50 Backpackers (23:26) 00:15 Law&Order 01:05 Ailt f drasli 01:35 C.S.I: Miami Bandarfsk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Þetta er fimmta þáttaröðin f þessari mögnuðu þáttaröð sem nýtur mikilla vinsælda um víða veröld. 02:35 World Cup of Pool 2007 Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006 03:30 C.S.I. Bandarísk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 04:15 C.S.I. 05:00 Vörutorg 06:00 Óstöðvandi tónlist En=m sýn 07:00 Evrópukeppni félagsiiða 10:15 Heimsmeistarakeppni félagsliða 17:10 Evrópukeppni félagsliða 18:50 Gillette World Sport 2007 19:20 Heimsmeistarakeppni félagsliða 21:00 Spænski boltinn - Upphitun 21:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evr- ópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 22:00 Heimsmótaröðin f Póker Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjölt- ustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:55 Heimsmótaröðin í Póker 200 23:50 Mayweather vs. Hatton 24/7 Hitað upp fyrir bardaga ársins sem fer fram þann 8. desember næstkomandi þegar Floyd Mayweather og Rick Hatton mætast. Skyggnst á bakvið tjöldin og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir bardagann mikla. 00:25 NFL -Upphitun 01:00 NBA körfuboltinn (Detroit - Chicago) SÝN2 09:10 Chelsea - Sunderland 10:50 Premier League World 11:20 PL Classic Matches 11:504 42 13:10 Middlesbrough - Arsenal Enska úrvalsdeildin 15:40 Blackburn - West Ham Enska úrvalsdeildin 18:15 Tottenham - Man. City Enska úrvalsdeildin 19:55 Bolton - Wigan Enska úrvalsdeildin 21:35 44 2 23:00 Reading - Liverpool Enska úrvalsdeildin 00:40 Man. Utd. - Derby Enska úrvalsdeildin SIRKUS 16:00 Hollyoaks (74:260) 16:30 Hollyoaks (75:260) 17:00 Skifulistinn 17:50Totally Frank 18:15 Live From Abbey Road (5:12) (e) 19:00 Hollyoaks (74:260) 19:30 Hollyoaks (75:260) 20:00 Skffulistinn X-factor stjarnan Rakel Magnúsdóttir fer yfir vinsælustu lögin á fslandi í hverri viku. 20:50 Totally Frank 21:15 Live From Abbey Road (5:12) (e) 22:00 Shallow Hal Gamanmynd, uppfull af rómantík og dramatík. Hal Larson er vel uppalinn og fylg- ir ráðum föður síns og fer bara á stefnumót með gullfallegum konum. Dag einn hittir hann andlegan leiðtoga og er dáleiddur. Upp frá þvffer Hal bara á stefnumót með konum sem búa yfir innri fegurð. Hann hittir svo Rosemary og sér einn fegurð hennar. En hvað gerist ef dáleiðslan hættir að virka? Aðalhlutverk: Jack Black, Gwyneth Paltrow, Jason Alexander. Leikstjóri: Bobby Farrelly, Peter Farrelly. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 23:50 Hollywood Uncensored 00:20 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV STÖÐ2-BIÓ 06:15 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 08:00 Hackers 10:00 Jersey Girl 12:00 l'mWith Lucy 14:00 Adventures of Shark Boy and Lava Giri 16:00 Hackers 18:00 Jersey Girl 20:00 l'm With Lucy 22:00 The 40 Year Old Virgin 00:00 Special Forces 02:00 Torque 04:00 The 40 Year Old Virgin NÆSTÁDAGSKRÁ LAUGARDAGURINN 8. DESEMBER SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grfs (69:104) 08.05 Fæturnir á Fanney (26:26) 08.16 Halli og risaeðlufatan (39:52) 08.28 Snillingarnir (40:42) 08.53 Bitte núl (13:26) 09.15 Krakkamál 09.25 Skúlí skelfir (8:52) 09.37 Matta fóstra og fmynduðu vinirnir hennar (58:66) 10.00 Latibær (132:136) 10.25 Kastljós 10.55 Kiljan 11.50 07/08 bfó leikhús 12.20 Aldamótabörn (2:3) 13.20Markúsarguðspjall 14:22 14.15 Allar reglur brotnar 15.50 Ófriður f Búrma Dönsk heimildamynd um ástandið í Mjanmar í Asíu sem áður hét Búrma. Myndin var gerð haustið 2006 þegar 15 ár voru liðin sfðan baráttukonan Aung San Suu Kyi fékk friðarverölaun Nóbels. Hún situr enn í stofufangelsi, í landinu er strlðsástand og fólk hefur flúið til nágrannalandanna í þúsundatali. e. 16.45 Bronx brennur (6:8) Bandarísk þáttaröð sem snýst um tilraun hafnaboltaliðsins New York Yankees til að vinna deildina árið 1977. Meðal leikenda eru Oliver Platt, Kevin Conway, Daniel Sunjata og JohnTurturro. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Útsvar 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veöur 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin 21.15 Hrúturinn Hreinn (9:40) 21.25 Laugardagslögin - úrslit 21.40Tímavélin 23.15 Undirheimar 01.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok VA STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmtilegar teikni- myndir með íslensku tali. Þátturinn verður eldfjörugur og uppbyggjandi fyrir börn á öllum aldri. Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og margar fleiri. 08:55 Dora the Explorer (70:96) 09:45 Kalli kanfna og félagar 09:55 Kalli kanfna og félagar 10:00 Barnatfmi Stöðvar 2 12:00 Hádegisfréttir 12:25 The Bold and the Beautiful 12:45 The Bold and the Beautiful 13:05The Bold and the Beautiful 13:30The Bold and the Beautiful 13:50The Bold and the Beautiful 14:15 örlagadagurinn (27:31) 14:55 Side Order of Life (8:13) Side Order of Life er nýr, rómantískur og glettilega fyndinn framhaldsþáttur. Þætt- inum hefur verið Kkt við Grey's Anatomy og Ally McBeal og fjallar um Jenny sem er á þrítugsaldri. Hún vaknar upp við þann vonda draum að hafa aldrei látið verða að því að lifa lífinu til fulls. En þegar besta vinkona hennar veikist ákveður hún loksins að hefja nýtt l(f. 2007. 15:45 Two and a Half Men (16:24) 16:10 Grey's Anatomy (6:22) 16:55Tekinn 2 (13:14) 17:25 Sjáöu 17:55 Næturvaktin (12:13) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Fjölskyldubíó-Sky High 20:45 Batman Begins 23:05 Dragonheart 00:45 Collateral 02:40 The Terminator 04:25 Grey's Anatomy (6:22) 05:10 Two andaHalfMen(16:24) 05:35 Fréttir 06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf © SKJÁREINN 05:00 Vörutorg 06:00 Óstöðvandi tónlist 11:15 Vörutorg 12:15 Dr.Phil 13:00 Dr.Phil 13:45 Dr.Phil 14:30 LessThan Perfect Bandarísk gamansería sem gerist á frétta- stofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki al 15:00 According to Jim Hlunkurinn og vitleysingurinn Jim er ótrúlega vel giftur og á undarlega vel heppnuð börn. Sprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna með hinum íturvaxna Jim Belushi í aðalhlutverki. 15:30 Ertu skarpari en skólakrakki? 16:30 Survivor Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 14. keppnin og nú fer hún fram á Fiji-eyjum í Suður-Kyrrahafi. 17:30 Giada's Everyday Italian 18:00 Gametfví 18:30 7th Heaven 19:15 How to Look Good Naked 20:00 Friday Night Lights 21:00 Heroes 22:00 House Þriðja þáttaröðin um lækninn skapstirða, dr. Gregory House. Honum er meinilla við persónuleg samskipti við sjúklinga sína en hann er snillingur í að leysa læknisfræðileg- ar ráðgátur. House treystir eng 23:00 Shriek If You Know What I Did Last Friday 00:30 Law & Order: Criminal Intent 01:20 Californication 01:55 State ofMind 02:45 Ertu skarpari en skólakrakki? 03:45 C.S.I. 04:30 C.S.I. 05:15 Vörutorg sn=m sýn 08:50 Heimsmeistarakeppni félagsliða 10:30 Meistaradeild Evrópu (AC Milan - Celtic) 12:10 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 12:40 NBA körfuboltinn (Detroit - Chicago) 14:40 PGA mótaröðin í golfi 2007 17:20 NFL -Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum og helstu tilþrif síðustu helgar. 17:50 InsideSport 18:20 Spænski boltinn - Upphitun 18:50 Spænski boltinn 20:50 Spænski boltinn 22:50 Box - Oscar De La Hoya vs. Fl 00:00 Mayweather vs. Hatton 24/7 Hitað upp fyrir bardaga ársins sem fer fram þann 8. desember næstkomandi þegar Floyd Mayweather og Rick Hatton mætast. Skyggnst á bakviö tjöldin og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir bardagann mikla. 00:30 Mayweather vs. Hatton 24/7 01:00 Mayweather vs. Hatton 24/7 01:30 Mayweather vs. Hatton 24/7 02:00 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton SÝN2 09:25 Premier League World 09:55 PL Classic Matches 10:25 PL Classic Matches 10:55 1001 Goals 11:55 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 12:25 Aston Villa - Portsmouth Bein útsending frá leik Aston Villa og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 14:45 Man. Utd. - Derby 17:00 Reading - Liverpool Bein útsending frá leik Reading og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 19:10442 20:30 4 4 2 21:50 Man. Utd. - Derby 23:30 4 4 2 00:504 4 2 SIRKUS 14:30 Hollyoaks (71:260) 14:55 Hollyoaks (72:260) 15:20 Hollyoaks (73:260) 15:45 Hollyoaks (74:260) 16:10 Hollyoaks (75:260) 16:35 Skífulistinn 17:35 Smallville (21:22) (e) Sjötta þáttaröðin um Ofurmennið á unglingsárunum. f Smallville býr unglingur- inn Clark Kent. Hann er prúðmenni og fús til að rétta öðrum hjálparhönd. Clark er samt ekki gallalaus og á það stundum til að vera dálítið klaufskur. Leyfð öllum aldurshópum. 18:20 Talk Show With Spike Feresten (14:22) (e) 18:45 The George Lopez Show (19:22) (e) 19:10 The Starlet (6:6) Skemmtilegur og spennandi raunveruleika- þáttur þar sem stórstjörnur á borð við Vivicu A. Fox og Faye Dunaway leita að næstu stórstjörnu í Hollywood. Fylgst verður með 10 ungum leikkonum sem dreymir um að slá í gegn en aðeins ein stendur uppi sem sigurvegari. 2005. 20:00 Logi í beinni 20:30 E-Ring (19:22) 21:15 Tru Calling (5:6) 00:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 The Perfect Man 08:00 De-Lovely (Dá-samlegt) 10:00 Lackawanna Blues 12:00 Just Friends (Bara vinir) 14:00The Perfect Man (Hinn fullkomni maður) 16:00 De-Lovely (Dá-samlegt) 18:00 Lackawanna Blues 20:00 Just Friends (Bara vinir) 22:00 The Missing (Barnsránið) 00:15 I Still Know What You Did Last Summer 02:00 Evil Alien Conquerors 04:00 The Missing

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.