Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2008, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2008, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2008 BÍ6 DV NÝTT í BÍÓI Stórskemmtileg gamanmynd um fóstru hjá ríka liöinu í New York. En ekki or allt sem sýnlst! ★★★ A.S.MBL D I A R I E S 0 Dagbók fóstrunnar ★★★ T.S.K. 24 stundir SlMI 564 0000 j450 kr. i biólj BEEnBOGinn slMissigooo THENANNYDIARIES <1.5.40-8-1020 HVINOTTHERE M. 6-9ótex TTCGOLD0JCOMPASS 4.5.30-8-10.30 10 THEGOLD0JCOMPASS M. 530-8-1030 10 RCGOLDBICOMPASSIJÚMJS 4.580-8-1030 WE0WNTTCNK5HT M. 580-8-1080 16 ALVW&lKORNARW 4.4-6 ISLTCKTTAL RUNFATBOYRUN 14.8-10.10 ALVW&lKORNARMR 48-10 BEKTTAL DANNREALLFE 14.5.45 HTTMAN 4.8-10.10 16 ' dugghoujfOuoo 4.4-6 7 ' SESS? SlMI 5301919 TTCNANNYDiARCS 14.5.40-8-1020 THENANNYDIARES 14.8-10 THE GOLD0J COMPASS M. 5.30-8-1080 10 THEGCLD0JCOMPASS 14.8-10.10 10 IAMLHBO 14.5.40-8-1020 iH ALW&kORNARMt M.6 Islhi y WE0WNTHEMGHT 14.8-1080 16 0UGGH0UJFÚLKD 146 TiðBS- DUGGHOUJFÚUQD I4.V6 7 > Lri vp a- ■ l —r J I . | AUKAKRÓNUR 'ÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BlÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! AUKAKRÓNUR j- SAMbip.,i5. SA 1 REYKJAVÍK • AKUREYRI • KEFLAVlK • SELFOSS 7ERSTA ÆVINTÝRIVETRARINS r v ERUMÞAD BIL/OJftFJAJL ' fj/iTiON/ti rrtEASunt; BOOK or SrdtElS VINSÆLASTA MYNDIN í BANDARÍKJUNUM I DAG. NATIONAL tREASURE 2 kl.5,8og10.30 THEGOLDENCOMRASS kL8og 10.15 10 RUN FATBOY RUN kl.8og 10 L ALVIN OG iKOfiNARNlíl - ÍSL TAL kl.8 L NAT. TREASURE 2 DKJRL kl. 5:30 - 80 -10:400 12 NAT. TREASURE 2 IAMLEGEND DIGID'iL kl. 8 -10:40 i 5:30-8- 10:30 IAM LEGENO kl. 5:30 TÖFRAPRINSESSAN kl. 5:30D ENCHANTED: -ENSKIAl BÝFLUGUMYNDIN W- ISLTAL kl.5:50 -8:10-10:30 SI0NEYWHITE AMERICAN GANGSTER 'mm£ki NATI0NAL TREASURE 2 THE G0LDEN C0MPASS SAWIV kl. 5:30 kl. 10:40 KEFLAVlK kl. 8 -10:30 kt.8 kl. 10:20 NAT. TREASURE 2 IAM LEGEND TÖFRAPRINSESSAN ENCHANTED . FRED CLAUSE kl. 8D- 10:40D 12 kl.8D-10:100 kL5:50D kl. 5:50-8 kl. 10:10 BEOWULF.sauatuspiVnflg kl. 5:50(30) aMMlfcAKUREYRI NATI0NAL TREASURE 2 kl. 8-10:20 IAM LEGEND kl. 8-10:20 14 aVMflblSElFOSS NAT. TREASURE 2 ikl. 8 -10:30 IAMLEGEND :kl. 8 -10 Hljómsveitin Sprengjuhöllin var með söluhæstu íslensku sveit- um siðasta árs. Hljómsveitin er farin að vinna að nýrri plötu og samdi lag fyrir nýjasta verk Leikfélags Akureyrar. mMR HÖI.LIM Við höfum ekki enn feng- ið official sölutölur en það gekk allavega rosalega vel og við vorum komnir í gull um miðjan desember sem eru fimm þúsund seldar plötur. Svo veit ég að þetta voru mjög sölug- rimmar vikur þarna fyrir jólin," segir Bergur Ebbi Benediktsson, söngvari Sprengjuhallarinnar. Plata hljóm- sveitarinnar Tímarnir okkar var ein sú vinsælasta á síðasta ári og var með söluhæstu útgáfum Senu fyrir jólin. „Það hefur lengi verið markmið okkar að það kæmi út ný plata árið 2008. Það er ekki frágengið nákvæm- lega hvenær en við erum byrjaðir að vinna í því að það muni eitthvað nýtt heyrast frá okkur næsta sumar þó að platan verði jafnvel ekki tilbúin fyrr en í haust." Semja lag viö Fló á skinni Bergur segir sér einnig mjög ljúft og skylt að segja frá því að Sprengju- höllin hafi verið fengin til að semja lag við nýjasta verk Leikfélags Akur- eyrar. „Leikfélagið er að fara að frum- sýna leikritið Fló á skinni áttunda febrúar og við semjum lag og texta svolítið í samstarfi við leikhópinn. Lagið verður notað til að kynna verk- ið og í tengslum við uppsetninguna. Það verður hins vegar ekki þannig að við verðum sjálfir viðstaddir sýning- arnar og spilum það live en það mun heyrast á sýningum," segir Bergur en enn er ekki búið að ákveða end- anlega nafn á lagið. „Við ætlum að reyna að vera tilbúnir með lagið svo- lítið íyrir frumsýningu. Við stefnum að því að það verði jafnvel tilbúið um mánaðamótin janúar, febrúar. Svo það væri þá það næsta nýja sem heyrist frá okkur í Sprengjuhöllinni." Aðspurður segir Bergur að lag- ið sé alls ekki frábrugðið öðrum Sprengjuhallarlögum. „Magnús Geir leikhússtjóri og María Sigurðardótt- ir leikstjóri höfðu bara samband við okkur því þeim fannst lögin sem þau höfðu heyrt frá okkur hingað til vera nokkuð sem ætti erindi við þessa sýningu. Þau voru ekkert að panta neitt sérstakt og það er alls ekki frá- brugðið því sem við höfum verið að gera hingað tíl," segir Bergur. Þakklátir fyrir viðtökurnar Það er ýmislegt fram undan hjá Sprengjuhöllinni á þessu nýja ári en meðal annars ætlar sveitin að spila á tónleikumíKaupmannahöfn 1. mars. „Við erum að fara að spila á vegum Vest-norræna félagsins 1. mars. En annars erum við líka að spila hér heima á næstunni. Meðal annars í Ráðhúsi Árborgar í Þorlákshöfn 16. janúar og 2. febrúar spilum við á Organ á vegum Röskvu. Almennt séð erum við bara alveg rosalega ánægð- ir með árið 2007 og erum strax farn- ir að hlakka til þess sem við ætíum að gera á þessu ári. Við erum mjög þakklátir fyrir viðtökurnar og ætlum að standa undir frekari væntingum," segir Bergur Ebbi að lokum. krista@dv.is Leikstjórinn IVlark Nippe á gríöarlegt verkefni fyrir höndum: VAN DAMMEVSSEAGAL Samkvæmt heimasíðunni moviehole.com mun leikstjórinn Mark Nippe leikstýia spennu- og gamanmyndinni Van Damme vs Seagal. Iiafa ellaust margir beðið eftir því að kapparnir leiði saman hesta sína, en þeir tveir voru vin- sælustu hasarhetjiu tíunda ára- tugarins. Aðdáendur kappanna skulii þó ekki spenna bogann of hátt, en óvíst er að Seagel eöa Van Damme muni leika í mynd- inni. Myndin fjallar um tvær hasarhetjur á tíunda áratugnum I sem eru svarnir ovinir hvor ann- arrar. Dag einn þurfa þeir svo að snúa bökum saman í baráttu gegn brjáluðum hryðjuverkamiinnum. Ekki hefur verið nefndur frum- sýningardagur fyrir myndina, en líklegt er að framleiðsla hennar hefjist seinna á árinu. Mark Nippe er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt kvikmyndinni Spawn eftir sam- nefndum teiknimyndasögum. Steven Seagal Var ein af skærustu hasarstjömum tiunda áratugarins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.