Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2008, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2008, Side 36
36 MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2008 Dagskrá DV ► Sjónvarpið kl. 20.10 ► SkjárEinnkl. 22.00 ► Sjónvarpið kl. 22.25 LjótaBetty Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana,Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. TheDeadZone Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrúlega hæfileika. Flann sérframtíð þeirra sem hann snertir og þarf oftar en ekki að gripa í taumana og bjarga lífi og limum viðkomandi. Þættirnireru byggðir á samnefndri sögu eftir spennumeistarann Stephen King og aðalhlutverkið leikur Anthony Michael Hall. Nobelity Kvikmynd eftirTurk Pipkin þar sem níu nóbelsverðlaunahafar kasta á milli sín hugmyndum og skyggnast inn (framtfðina. Nóbelsverðlaunahafarnir eru Stephen Weinberg, Jody Williams, Ahmed Zewail, Rick Smalley, Wangari Maathai, Joseph Rotblat, Harold Varmus, Desmond Tutu og Amartya Sen. Nánari upplýsingar um myndina er að finna á nobelitythemovie.com. Þættirnir The Dead Zone sem eru byggðir á samnefndri sögu eftir Stephen King byrja aftur á SkjáEinum í kvöld: SkjárEinn hefur í kvöld sýningar á ijórðu þáttaröðinni af The Dead Zone. Þættirnir, sem eru byggðir á samnefndri bók eftir hrollvekju- meistarann Stephen King, fjalla sem fyrr um hinn dularfulla Johnny Smith, sem Anthony Michael Hall leikur. Johnny Smith var vinsæll og virtur í heimabæ sínum þangað til hann lenti í alvarlegu bílslysi og lá í dái í lengri tíma. Þegar Johnny vaknaði loksins af dáinu hafði allt í lífi hans breyst og aðallega hann sjálfur. Johnny var orðinn skyggn og gat séð inn í framtíð og fortíð fólks með því einu að snerta það. BókinTheDeadZoneeftirSteph- en King sem þættirnir byggjast á var skrifuð árið 1979 en einnig hefur verið gerð mynd eftir henni. Ýmsu hefur verið breytt frá bókinni til að laga söguna að sjónvarpsþáttunum. Til dæmis í bókinni lá Johnny í dái á áttunda áratugnum en í þáttunum á árunum 1995 til 2001. Þá átti Johnny engan son í bókinni heldur átti fyrrverandi eiginkona hans son með seinni eiginmanni sínum, Walt. Alls voru gerðar sex þáttaraðir af Dead Zone og á því SkjárEinn eftir að sýna þá fimmtu og sjöttu þegar þessari lýkur. Sjötta þáttaröðin var kynnt í Bandaríkjunum sem þátta- röðin sem „breytti öllu". í þættinum í kvöld reynir Johnny að bjarga Greg Stillson með því að koma í veg fýrir að Rachel geri hræðileg mistök. En það gæti orðið til þess að kjarnorkustyrjöld hefjist. Það er því nóg að gera hjá Johnny karlinum. asgeir@dv.is NÆST Á DAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ........................ 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Kappflugið í himingeimnum (2:26) Ævintýraflokkur utan úr geimnunn. e. 18:00 Disneystundin 18:01 Herkúles (44:56) 18:23 Sigildar teiknimyndir 18:30 Fínni kostur (16:21) 18:54 Víkingalottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Ljóta Betty 20:55 Liljur (8:8) Nýr breskur myndaflokkur. Þetta er þroskasaga þriggja katólskra systra í Liverpool sem hafa misst mömmu sína og feta sig áfram í lífinu á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld. Aðalhlutverk leika Catherine Tyldesley, Kerrie Hayes og Leanne Rowe. 22:00 Tíufréttir 22:25 Spekingar spjalia Kvikmynd eftirTurk Pipkin þar sem níu Nóbelsverölaunahafar kasta á milli sín hugmyndum og skyggnast inn í framtíðina. 23:50 Kastljós 00:20 Dagskrárlok SÝN..........................ré&n. 07:00 Chelsea - Everton Útsending frá leik Chelsea og Everton í enska deildabikarnum. 16:30 Gillette World Sport 2007 (þróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 17:55 Chelsea - Everton Útsending frá leik Chelsea og Everton í enska deildabikarnum. 19:35 Arsenal -Tottenham Bein útsending frá leik Arsenal og Tottenham f enska deildabikarnum. 21:35 Copa del Rey 07/08 23:15 Arsenal -Tottenham Útsending frá leik Arsenal og Tottenham i enska deildabikarnum sem fór fram miðvikudaginn 9. janúar. STÖÐ2BÍÓ...............FS 06:00 Everbody's Doing It 08:00 Memoirs of a Geisha 10:20 Agent Cody Banks 2 12:00 Shattered Glass 14:00 Memoirs of a Geisha 16:20 Agent Cody Banks 2 18:00 Shattered Glass 20:00 Everbody's Doing It 22:00 Blind Horizon 00:00 Layer Cake 02:00 Control 04:00 Blind Horizon STÖÐ2...........................f\ 07:00 Stubbarnir 07:25 Tommi og Jenni 07:50 Kalli kanína og félagar 08:00 Kalli kanfna og félagar 08:10 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah Spánnýr spjallþáttur með valdamestu og vinsælustu sjónvarpskonu í heimi. Við fylgjumst með því hvað 300 manna hópur gerði við 1000 dollara á mann sem þeim var veitt til að stunda hjálparstörf í eina viku. 09:00 f fínu formi 09:15 The Bold and the Beautiful 09:40 Wings of Love (98:120) 10:25 Homefront (7:18) (e) Átakanlegur þáttur sem gerist í lok síðari heimstyrjaldarinnar. Stríðinu er lokið og fólk er að reyna að halda áfram með líflð sem það átti áður en karlmennirnir voru sendir af stað í stríð. 1992. 11:10 Veggfóður 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Það var lagið (e) 14:10 Extreme Makeover: Home Edition (28:32) 15:30 Joey (4:22) 15:55 A.T.O.M. 16:18 Batman 16:43 Könnuðurinn Dóra 17:08 Pocoyo 17:18 Refurinn Pablo 17:28The Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 fsland i dag og veður 18:30 Fréttir 18:50 fsland í dag 19:25 The Simpsons (13:22) (e) 19:50 Friends4 (14:24) 20:15 GossipGirl (1:22) Einn heitasti framhaldsþátturinn i bandarisku sjónvarpi í dag. Þáttur um líf unga og ríka fólksins í New York, gerður af hinum sömu og gerðu The O.C. 2007. 21:00 Grey's Anatomy (10:22) 21:50 The Closer(6:l5) 22:35 Oprah 23:20 Stelpurnar 23:45 Pressa (2:6) 00:30 Kompás 01:05 Silent Witness (9:10) 02:00 Hotel Babylon 02:55 VanWilder 04:25 Hood Rat 05:55 The Simpsons (13:22) (e) 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí sýn 2...................srárns 17:35 English Premier League 18:30 Premier League World 19:00 Coca Cola mörkin 19:30 PL Classic Matches 20:00 Arsenal - Chelsea 21:40 Masters Football 23:551001 Goals ERLENDAR STÖÐVAR DR1 05:40 Kære Sebastian 06:00 Boblins 06:10 Skrál 06:30 Alt om dyr 07:00 Palle Gris pá eventyr 07:25 Minisekterne 07:30 Den lille forskel 08:00 Log pá 08:30 Áret der gik 09:30 Lær - pá livet los 10:00 Skibsreder pá hoje hæle 10:30 Den sidste slæderejse 11:00 TV Avisen 11:10 Kontant 11:35 Aftenshowet 12:00 Aftenshowet 12:30 Dodens Detektiver 12:50 Ha' det godt 13:20 Guld og gronne skove 13:50 Nyheder pá tegnsprog 14:00TV Avisen med vejret 14:10 Dawson's Creek 15:00 Hjerteflimmer 15:30 F for Fár 15:35 Svampebob Firkant 16:00 AMIGO 16:30 PLING BING 17:00 Aftenshowet 17:30 TV Avisen med Sport 18:00 Aftenshowet medVejret 18:30 Hvad er det værd 19:00 DR1 Dokumentaren 20:00 TV Avisen 20:25 Penge 20:50 HándboldOnsdag 21:25 SportNyt 21:30 HándboldOnsdag 22:40 Onsdags Lotto 22:45 OBS 22:50 Seinfeld 23:15 Barnebrud gor opror 00:15 No broadcast 05:00 Konstanse 05:10 Buh! 05:35 Lisa 05:40 Kære Sebastian 06:00 Boblins DR2 11:55 Folketinget i dag 16:00 Deadline 17:00 16:30 Hun sá et mord 17:15 Forste Verdenskrig 18:05 Uden skyld og skam 18:30 DR2 Udland 19:00 Monsterbryder 19:20 Kendte ansigter 19:30 Áret der kommer 21:30 Deadline 22:00 Uden skyld og skam 22:15 Nedkolet operation 23:05 Kunst-safari 23:35 0llet blev hans skæbne 23:55 Dalziel & Pascoe SVT1 05:00 Gomorron Sverige 11:00 Rapport 11:05 Snillen spekulerar 12:50 Pá en bánk i en park 14:30 Andra Avenyn 15:00 Rapport 15:10 Gom- orron Sverige 16:00 Pá spáret 17:00 BoliBompa 17:10 Minimyror i Kenya 17:15 Dagens visa 17:20 Smákryp 17:30 Folkoteket 17:45 Philofix 18:00 Bobster 18:30 Rapport med A-ekonomi 19:00 Andra Avenyn 19:30 Antikrundan smyg- premiáren 20:00 Falkenbergsrevyn Uppkorkat 20:30 Toppform 21:00 Rock Star 22:45 Rapport 22:55 Kulturnyheterna 23:05 Stressad ung kvinna tappar sitt hár 23:50 Sándningar frán SVT24 05:00 Gomorron Sverige SVT2 05:00 Gomorron Sverige 06:15 Julkalendern: En riktig jul 06:30 Gomorron Sverige 08:30 I love sprák 09:30 Várlden 11:00 Rapport 11:05 Sportspegeln 11:55 Alpint: Várldscupen Alta Badia 13:05 Lilla sportspegeln 13:30 Babben &co 14:30 Andra Avenyn 15:00 Rapport 15:10 Gomor- ron Sverige 16:00 Ramp 16:30 Annes trádgárd 17:00 BoliBompa 17:25 Min förskola 17:30 Julkalendern: En riktig jul 17:45 Hjárnkontoret 18:00 Bobster 18:30 Rapport med A-ekonomi 19:00 Andra Avenyn 19:30 En spricka i kristallen 20:30 Kobra 21:15 Konsten att vara Mlabri 22:15 Rapport 22:25 Kulturnyheterna 22:35 Babben & co 23:35 Vita huset 00:20 Sándningar frán SVT24 05:00 Gomorron Sverige NRK1 05:25 Frokost-tv 08:30 Forfattarportrett: Katarina Gáddnás 08:55 Frokost-tv 11:00 NRK nyheter 11:10 Mission integration 11:40 Puls 12:25 Verdensarven 12:40 Faktor: Hvor ble du av, bestefar? 13:10 Jessica Fletcher 14:00 Supermusikk 14:30 GhostTrackers 15:00 Hannah Montana 15:30 Energikampen 2007 16:00 NRK nyheter 16:10 Oddasat- Nyheter pá samisk 16:25 Veterinær pá safari 16:55 Nyheter pá tegnsprák 17:00 Dyrlege Due 17:10 Pablo, den lille rodreven 17:15 Bestavakten 17:40 Distriktsnyheter 18:00 Dagsrevyen 18:30 Ut i naturen 18:55 Berulfsens pengebinge 19:25 Redaksjon EN 19:55 Distriktsnyheter 20:00 Dagsrevyen 21 20:30 Brennpunkt 21:20 Extra- trekning 21:30 Safari 22:00 Kveldsnytt 22:15 Keno 22:20 Heroes 23:00 Sjimpansen Ham i verdensrommet 23:50 Hollywood-redaksjonen 00:15 Kulturnytt 00:25 Autofil jukeboks 02:00 Norsk pá norsk jukeboks 05:25 Frokost-tv NRK2 05:30 NRK nyheter 09:00 NRK nyheter 10:00 NRK nyheter 11:00 NRK nyheter 11:10 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter 13:00 NRK nyheter 14:00 NRK nyheter 15:00 NRK nyheter 15:50 Kulturnytt 16:00 NRK nyheter 16:10 NRK nyheter 17:00 NRK nyheter 17:03 Dagsnytt 18 18:00 Bokseren 18:30Terje Hauge... bláser pá toppene 19:00 NRK nyheter 19:10 Why Democracy?: Vi ser deg 20:05 Foreldre for enhver pris 20:30 Nordkalotten 365: Et ár pá tur med Lars Monsen 21:00 NRK nyheter 21:20 Kulturnytt 21:30 Oddasat 21:45 Dagens Dobbel 21:50 Svenske slag 22:20 Ut i naturen 22:45 Redaksjon EN 23:15 Rosa - en del Sverige, en del Chile 05:30 NRK nyheter PPC Prime 05:30 Tikkabilla 06:00 Little Robots 06:15 Tweenies 06:35 Balamory 06:55 Big Cook Little Cook 07:15 The Roly Mo Show 07:30 Angelmouse 07:35 Teletubbies 08:00 Garden Rivals 08:30 How I Made My Property Fortune 09:00 Location, Location, Location 09:30 Homes Under the Hammer 10:30 Wild Women of Viramba 11:20 Some Mothers Do 'Ave 'Em 12:00 My Family 12:30 AsTime Goes By 13:00 Bargain Hunt 14:00 Ballykissangel 15:00 Garden Rivals 15:30 The Life Laundry 16:00 Staying Put 16:30 Masterchef Goes Large 17:00 My Family 17:30 AsTime Goes By 18:00 Superhomes 19:00 Hustle 20:00 Suburban Shootout 20:30 Hyperdrive 21:00 The Smoking Room 21:30 The League of Gentlemen 22:00 Hustle 22:55 Some Mothers Do 'Ave 'Em 23:30 Suburban Shootout 00:00 Hyperdrive 00:30 My Family 01:00 As Time Goes By 01:30 EastEnders 02:00 Hustle 03:00 Bargain Hunt 04:00 Garden Invaders 04:30 Balamory 04:50 Tweenies 05:10 Big Cook Little Cook 05:30 Tikkabilla 06:00 Little Robots Discovery 05:55 Extreme Machines 06:50 A Plane is Born 07:15 5th Gear 07:40 Jungle Hooks 08:05 Stunt Junkies 08:35 Stunt Junkies 09:00 FBI Files 10:00 How It's Made 10:30 How It's Made 11:00 Dirty Jobs 12:00 American Hotrod 13:00 A Plane is Born 13:30 5th Gear 14:00 Mega Builders 15:00 Extreme Machines 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 How It’s Made 18:30 How It's Made 19:00 Mythbusters 20:00 Ultimate Survival 21:00 Lobstermen: Jeopardy

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.