Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2008, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2008, Blaðsíða 37
DV Dagskrá MIÐVIKUDAGUR 9.JANÚAR 2008 37 r ^ Stöð2kl21.00 Grey's Anatomy Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar íheimi. Ungu læknanemarnireru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlækn- um. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að f) ^ slást í hóp með nýju læknanemun- um. Þeirra á meðal ersystir Meredith. SKJÁREINN.......... .............© 07:30 Allt í drasli (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 15:50 Vörutorg 16:50 World Cup of Pool 2007 (e) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 17:45 Dr. Phil 18:30 The Drew Carey Show (e) 19:00 Trabant tónleikar (e) 20:00 Less Than Perfect 20:30 Giada's Everyday Italian (19.26) 21:00 Canada's NextTop Model (2.8) Níu stúlkur eru eftir og þær fá nú nýtt útlit. Þær eru ekki allar sáttar við útkomuna og það gengur ýmsu í myndatökunni þar sem meirihlutinn reynir að láta reka eina stúlkuna úr keppninni. 22:00 The Dead Zone NÝTT 22:50 The Drew Carey Show 23:15 Heroes (e) 00:15 StateofMind(e) Það er komið að lokaþættinum og James verður að taka við föður sínum eftir að honum er sparkað út af elliheimili fýrir ósæmileqa hegðun. 01:05 NATTHRAFNAR 01:05 C.S.I. Miami 01:50 Ripley's Believe it or not! 02:35 The World's Wildest Police Videos 03:20 Vörutorg 04:20 Óstöövandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (97:260) 16:30 Hollyoaks (98:260) 17:00 Hollywood Uncensored 17:30 Special Unit 2 (3:19) Gamansamir bandarískir spennuþættir þar sem við fylgjumst með sérdeild sem rannsakar allra óvenjulegustu málin sem lögreglan þarf að hafa afskipti af, mál sem oftar en ekki eru af yfirnáttúrulegum toga. 18:15 Live From Abbey Road (11:12) (e) 19:00 Hollyoaks (97:260) 19:30 Hollyoaks (98:260) 20:00 Hollywood Uncensored 20:30 Special Unit 2 (3:19) 21:15 Live From Abbey Road (12:12) (e) 22:00 NCIS (17:24) 22:45 American Dad 3 (e) 23:10 Wildfire (3:13) 23:55 Totally Frank Totally Frank er spennandi og skemmtileg þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða að setja saman hljómsveit og reyna að slá í gegn. 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Hættulegt að opna fyrir útvarpið Kristín Kristjánsdóttir minnist fornra útvarpsþátta. Það er mikilvægt að vanda sig þegar kemur að því að opna íyrir útvarpið, því við vitum aldrei hvað gýs þá yfir okkur. Það er ekki margt sem við getum gert til þess að búa okkur undir gusuna, nema þá kannski að mjaka takkanum sem stýrir hljóðstyrk hægt og blíðlega úr þagnarstillingunni og vona það besta. Líkurnar á því að eitthvað gott laumist úr hátölurunum eru mismiklar eftir því á hvaða tíma dagsins og á hvaða vikudegi við opnum fyrir útvarpið. Því það er eng- in útvarpsstöð á íslandi þannig að við get- um treyst henni til þess að spila eitthvað merkilegt fyrir okkur hvenær sem við opn- um þennan varhugaverða glugga milli okk- ar og hennar. Hins vegar eru sterkir þættír á stangli á nokkrum stöðvanna, sumir hverj- ir ansi magnaðir meira að segja. Jafnvel þannig að þeir gætu setíð eftir í minning- unni næstu árin. Nokkrir slíkir þættír höfðu slík áhrif á mig á meðan þeir voru í loftinu hér á árum áður að ég man enn eftir stemn- ingunni sem í þeim ríkti. Bar þá hæst tón- listarþættina Sýrðan rjóma í umsjón Áma Þórs Jónssonar, Úr hljómalindinni í um- sjón Kristíns Sæmundssonar og Perlur og tvinna í umsjón Margrétar Kristínar Blön- dal. Ástríða þeirra fyrir að grafa upp spenn- andi músík sem ekki lá á glámbekk skilaði sér í sérdeilis áhugaverðum þáttum. Sumir voru svo rosalegir að menn biðu með segul- bandsspólu í viðbragðsstöðu því það mátti treysta á að í þáttunum yrði spilað eitthvað hressandi. Um daginn fór einn slíkur þáttur í loftið á útvarpsstöðinni Reykjavík FM. Þátt- urinn var í umsjón Kristíns Gunnars Blön- dal og hét Útvarp KGB en þar fór þessi flinki plötusnúður hamförum í gullmolum héðan og þaðan. Því miður var þátturinn nýfarinn í loftið þegar stöðin var lögð niður en von- andi mun þessi glettni grúskari heiðra öld- ur ljósvakans með nærveru sinni á ann- arri stöð sem fyrst. Enn eru nokkrir þættir á RÚV sem spila ævintýralega músík, svo sem Stjörnukíkir Elísabetar Indru og Hlaupanót- an en það er enginn þáttur í íslensku útvarpi í dag sem helgar sig algörlega ffamsækinni tónlist og sjaldheyrðum gullmolum lengur. 4 Ákveðið hefur verið að hætta við sextugustu og fimmtu Golden Globe-verðlaunahátíðina sökum verkfalls handritshöfunda í Hollywood. Mikill fjöldi leikara var búinn að afboða komu sína á hátiðina. HÆTT VIÐ GOLDEN GLOBE Golden Globe-verðlaunahatiðin Hefur ætíð verið hin glæsilegasta en hætt hefur verið við hátíðina í ár. i ■ i Hætt hefur verið við að halda Golden Globe-verðlaunahátíðina sökum verkfalls handritshöfunda sem nú stendur yfir í Hollywood. Þess í stað hef- ur verið tekin sú ákvörðun að halda einungis blaðamannafund nú á sunnu- daginn þar sem tílkynnt verður um verðlaunahafana. Þetta tilkynntu skipuleggjendur hátíðarinnar eftir löng og ströng fund- arhöld á mánudaginn. Þá hafði hver stórstjarnan á fætur annarri tílkynnt að hún myndi sniðganga hátíðina og var því ákveðið að hætta frekar alfarið við öll hátíðarhöld til að forðast stjörnulausa verðlaunaafhendingu. Þessi sextugasta og fimmta Golden Globe-hátíð átti að fara fram á Bev- erly Hilton-hótelinu í Kaliforníu. America Ferrera Hlaut gullna hnöttinn í fýrra. Talsmaður Golden Globe, Jorge Camara, sagði í tilkynningu frá skipuleggjundum að allir væru mjög vonsviknir yfir að svona hefði þurft að fara fyrir þessari árlegu hátíð. „Okkur þykir það mjög miður að þessi árlega hátíð fari ekki fram í ár og að milljónir áhorfenda um allan heim verði sviptir þeirri ánægju að horfa á stjörnurnar sínar ganga inn rauða dregilinn og fagna velgengni sinni á árinu 2007. Við huggum okkur þó við það að vita að Golden Globe-verðlaunahafirnir verða tilkynntir á sama degi og hátíðin hefði átt að fara ffarn,'' sagði Camara. at Sea 22:00 World’sToughestTribes 23:00 FBI Files 00:00 Forensic Detectives 01:00 How It’s Made 01:30 How It's Made 02:00 Dirty Jobs 02:55 A Haunting 03:45 Jungle Hooks 04:10 Stunt Junkies 04:35 Stunt Junkies 05:00 Mega Builders 05:55 Extreme Machines Extreme sport 05:30 You Remind Me Of Me 06:00 Groms Tour the Rockies 06:30 Sacred Ride 07:00 Powersports Snowmobile Tour 08:00 F.I.M World Motocross 2007 09:00 P.I.G. 10:00 Awe 10:30 10 Count 11:00 Drop In TV 11:30 You Remind Me Of Me 12:00 F.I.M World Motocross 2007 13:00 Groms Tour the Rockies 13:30 Sacred Ride 14:00 Awe 14:30 10 Count 15:00 Powersports Snow- mobileTour 16:00 Drop InTV 16:30 You Remind Me Of Me 17:00 P.I.G. 18:00 Awe 18:30 10 Count 19:00 F.I.M World Motocross 2007 20:00 Groms Tour the Rockies 20:30 Sacred Ride 21:00 King OfThe Cage 22:00 Powersports Snowmobile - Tour 23:00 P.I.G. 00:00 King Of The Cage 01:00 F.I.M World Motocross 2007 02:00 Drop In TV 02:30 You Remind Me Of Me 03:00 Awe 03:30 10 Count 04:00 Powersports Snowmobile Tour 05:00 Drop In TV 05:30 Mobile Skate ParkTour 06:00 Groms Tour the Rockies UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 © RÁS 2 FM 99,9/90,1 BYLGJAN FM 98,9 BYLGJAN ÚTVARP SAGA FM 99,4 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Brot af eilífðinni 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnirog auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónar að nóni 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Stúlka með fingur 15.30 Dr. RUV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Stefnumót 21.10 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Um Jón Espólín 22.55 Kvöldtónar 23.20 .Að finna eitthvað sem sprellar af lífi'00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Gettu betur 21.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.07 Geymt en ekki gleymt 00.00 Fréttir 00.07 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Brot af eilífðinni 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavfk Sfödegis - endurflutningur 07:00 (bftiö Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 (var Guömundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ivari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavfk Sfödegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Haraldur Gfslason 22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhiidur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal Dagsins - SigðurG.Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun Dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Torfi Geirmundsson og Sirrý Spákona 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið-Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími- Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Morgunþáttur-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 23:00 Símatími frá morgni-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 00:00 Mín leið-þáttur um andleg málefni-Ragnheiður Ólafsdóttir (e) 01:00 Valið efni frá siðdegi og öðrum dögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.