Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Page 1
I FRETTIR FÓLKIÐ VAR REKINN FYRIR AÐVILJA EKKIDREPA NEINN » Páll Sverrisson bílstjóri neitaði að hlýða fyrirmælum um að keyra hættulegt tæki I álveri Alcoa á Reyðarfirði. Að hans mati var tækið hálfbremsulaust og fyrir vikið taldi hann öryggi sínu og annarra starfsmanna ógnað. Fyrir að óhlýðnast fyrirmælum segir bílstjórínn sér hafa verið sagt að koma ekki aftur til vinnu í álverinu. II STUÐANDI MÁLVERK í MESSU » Dæmi eru um að fólk hafi ekki getað hugsað sér að jarðsyngja ástvini sína frá Vídalínskirkju vegna málverks sem hefur verið sett upp í stað krossins sem venjulega prýðir kórinn. DV ferðaðist um vetrarrikl Sunnlendingj I liðinnf vlku ogtókuWrffc^ upp við (slenskan skafrenning og hrfð. Orkumílln eru I brennidepr. enda er svœðið rikt af Jarðhita oq óbeisluðum jókulvötnum. Aukln ihersla er á feröablónustu oa landkvnnlnqu. SERBLAÐ 44síðna sérblaðum mannlífá Suðurlandi fylgir DVI dag. Hvergerðingar hyggjast reisa nýtt íþróttahús sem verður það fyrsta sinnar tegundar á Islandi. Það er uppblásið og mun ódýrara en venjulegt íþróttahús. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir þetta nýja hugsun sem geri minni sveitarfélögum kleift að ráðast í uppbyggingu íþróttamannvirkja. /{jió/f/ut ■ ) uy/(/' C Jry/(/'<)&)(' Jt /. /003 ~ (/. /007 MOÐURINNI iW ij I ij I l Furðuleq vinnubröqð Afinn er miöq reiður LOGREGLAN. LOKAR VEFSIÐ » Barnaklámsíðunni handahof.org var endanlega lokað síðdegis í gær eftir að lögreglan krafðist þess af Baldri Gíslasyni,forsvarsmanni síðunnar. Friðrik Smári Björgvinsson,yfirlögreglu þjónn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki sé búið að ákveða framhald málsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.