Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 Fréttir DV Fundar með Jóhönnu Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, fimdar með Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra um lífdyris- mál í dag. Á síðustu mánuðum hefur Helgi tvívegis birt auglýs- ingu í öllum helstu dagblöðum þar sem hann skorar á Jónhönnu að beita sér fyrir lagabreyting- um sem gera lífeyrissjóðum kleift að fjárfesta í húsnæði fyrir aldraða. Hann hefur reynt að fá tíma hjá henni síðan í janúar og er spenntur fyrir því að kynna henni hugmyndir sínar. Hafnar beiðni Saga Capital Hæstiréttur hafnaði í gær kröfu forsvarsmanna Saga Capital um að bankinn yrði settur inn í Insolidum, félag Daggar Pálsdóttur og sonar hennar. Bankinn vildi yfirtaka félagið til að tryggja greiðslu á láni sem mæðginin fengu til að kaupa hlutafé í SPRON. Lögmenn Saga Capital segja að nú verði fjárfestinga- bankinn að fara í venjulegt innheimtumál gegn Insolid- um og að slíkt mál geti tek- ið langan tíma. I’etta muni bankinn þó gera til að tryggja hagsmuni sína og reyna á ábyrgð stjórnenda Insolidum. Bræðuráfram ívarðhaldi Gæsluvarðhald var framlengt yfir bræðrunum Ara Gunnars- syni og Jóhannesi Páii vegna meints fíkniefnasmygls sem átti sér stað á síðasta ári. Bræðurnir eru í varðhaldi ásamt æskuvini sínum Tómasi Kristjánssyni sem var starfsmaður UPS hraðsend- ingafyrirtækisins. Aukþeirra þriggja er Annþór Karlsson í gæsluvarðhaldi grunaður um að- ild að málinu. Gæsluvarðhaldið yfir bræðrunum er til 22. febrúar og var úrskurðurinn kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness. blóraböggull? „Krónan: Byrði eða blóra- böggull?" er yfirskrift árlegs Viðskiptaþings Viðskiptaráðs fs- lands sem haldið er í dag á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þingið er tileinkað stöðu peningamála á íslandi en meðal þeirra sem flytja erindi eru Geir H. Haar- de forsætisráðherra og Júrgen Stark, stjórnarmaður í Seðla- banka Evrópu. Mat Viðskiptaráðs er að heildræna stefnumótun skorti hvað peningamál á íslandi varðar og því mikilvægt að þessi mál séu rædd opinskátt og vel ígrundaðar ákvarðanir teknar. Anna Guðbjörg Kristinsdóttir undrast vinnubrögð Héraðsdóms Reykjaness í máli manns sem grunaður er um að hafa ekið á fjögurra ára sonar hennar sem lést. Farbanni yfir manninum sem grunaður er um að hafa keyrt á drenginn og stungið af var aflétt í gær. Önnu finnst skjóta skökku við að harðar sé tekið á fíkniefnasmygli en barnsdrápi. SSRSa WiM „Égveitekkihvaðég myndi geraefég myndi SXS2S2 — ' mæta honum úti á götu. aðhanniést.Afi | w !| ' ' i díMHIhi'Miglangarþaðekki,“ drengsins er V -r r reiður yfir þv( að fyrbanninu hefur . verið aflétt. MOÐURINNIBRUGÐIÐ ERLA HLYNSDÓTTIR bladamadur skrifar: erlatfpdv.is 1 „Ég á ekki til orð yflr þessi vinnubrögð," segir Anna Guðbjörg Kristinsdóttir, móðir fjögurra ára drengsins sem ekið var á við Vesturgötu í Keflavík í nóvemberlok. Farbanni yfir Pólverjanum sem grunaður er um ódæðið var aflétt af Héraðsdómi Reykjaness í gær. Sonur Önnu, Kristinn Veigar Sigurðsson, hlaut alvarlega höfuðáverka sem drógu hann að lokum til dauða. Bílstjórinn sem ók á Kristin flúði af vettvangi án þess að stöðva bílinn. Furðuleg vinnubrögð Anna er sátt við vinnubrögð lögreglunnar en afar ósátt við úrskurð Héraðsdóms Reykjaness. „Mér finnst þetta fúrðuleg vinnubrögð. Þeir geta dæmt mann í gæsluvarðhald í fleiri vikur út af fíkniefnasmygli en þeir geta ekki framlengt farbann yfir þessum manni. Farbann er auðvitað miklu mildari refsing en gæsluvarðhald. Mér finnst þetta undarlegt með hliðsjón af því hversu hart er tekið á dópsmygli," segir hún. Afi drengsins reiður Staðfest er að bifreið mannsins sem setið hefur í varðhaldi, og síðar sætt farbanni, er sú sama og ekið var á drenginn. Á bifreiðinni fundust trefjar sem taldar eru af fötum Kristins enþær eru enn til rannsóknar erlendis. Önnu, sem aðeins er 26 ára gömul, var brugðið þegar hún ffétti að maðurinn verði ekki í farbanni þar til niðurstöðurnar liggja fyrir: „Ég varð eiginlega bara hissa. Ég þurfti ekki á þessu að halda ofan á allar áhyggjurnar. Þetta eru ekld þær fréttir sem ég vildi fá," segir hún. Foreldrar Önnu eru einnig ósáttir við héraðsdóm: „Pabbi er mjög reiður. Hann skilur ekki af hverju ekki var hægt að bíða eftir sýninu." Fegin að hafa ekki hitt hann Þrátt fyrir að Keflavík sé 'ekki stór staður hefúr Anna ekki rekist á manninn sem grunaður er um að hafa orðið syni hennar að bana: „Ég er Frjáls ferða sinna Farbanni yfir Pólverjanum sem grunaður er um að hafa keyrt á Kristin Veigar, fjögurra ára, og þannig orðið honum að bana var aflétt í gær. eiginlega bara fegin að hafa ekki hitt hann. Eg veit ekki hvað ég myndi gera ef ég myndi mæta honum úti á götu. Mig langar það eldd." Anna segist ekki hafa verið mikið á ferðinni síðustu vikur og hefur heyrt út undan sér að Pólverjinn haldi sig mestmegnis heima og fari lítið út. Við yfirheyrslur hefur hann þráfaldlega neitað að hafa ekið bflnum. Jafnvel þó fjöldi fólks hafi verið yfirheyrður hafa ekki fengist óyggjandi sannanir í málinu. Hvar er siðferðiskenndin? Önnu þykir erfitt að bíða í von og óvon eftir að niðurstaða fáist í hver ók á fjögurra ára son hennar. „Við vitum ekkert hvort þetta er maður- inn. Við vitum að þetta er bíllinn. Það er það eina sem hefur fengist staðfest þannig að það er ekki hægt að fulfyrða neitt. En þessi maður er með bílinn til umráða og hlýtur því að vita hver var á bílnum ef það var ekki hann sjálfur." Hún er viss um að einhverjir fleiri viti sannleikann í málinu en þori ekki að stíga fram eða vilji hreinlega vernda ódæðismann- inn: „Hvar er siðferðiskenndin?" spyr hún. Komið hefur fram að Pólverjinn hefur verið missaga við yfirheyrslur hjá lögreglu. Biðin er það eina sem er framund- an hjá Önnu: „Það er bara að bíða og sjá hvað gerist. Ég hef reynt að vera ekkert að velta þessu fyrir mér." Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingar, undrast vinnubrögð á Gustssvæðinu: Kópavogsbær verður af töluyerð- frekari tekjur áttu að berast með vöxt- um tekjum sökum þess að bænum umafskuldabréfisembærinngæfiút. hefur ekki tekist að afhenda lóðir á Skuldabréfið hefur enn ekki verið út- hésthúsasvæði Gust, Glaðheima- búið þar sem verulegar tafir blasa við svæðinu, á tilsettum tíma. Til stóð að afhendingu fyrstu lóðarinnar. afhenda fyrstu lóðina 1. september Guðríður Arnardóttir, oddviti síðastíiðinn og við það átti 3,8 millj- Samfylkingarinnar í Kópavogi, seg- arða skuldabréf kaupenda að byrja að ir ljóst að bærinn sé að tapa stórfé á tífaávöxtum.Fyrstalóðinverðurhins seinagangi sínum. „Fyrir það fyrsta vegar að öllum líkindum ekki afhent voru bæjaryfirvöld að flýta sér allt- fyrr en snemma næsta árs og allan of mikið við sölu svæðisins og sölu- þann tíma missir bærinn af gífurleg- verðið varhlægilegt fyrir vikið. í kjöl- um vaxtatekjum. farið liggur fyrir að tafir á afhendingu Snemma janúarmánaðar í fyrra lóðanna valda því að bærinn verður seldi Kópavogsbær Glaðheimasvæð- af gífurlegum tekjum," segir Guðríð- ið fyrir 6,5 milljarða króna. Áður hafði ur. „Það sem vaktí fyrir meirihlutan- bærinn keypt hesthús Gusts fyrir 3 um að drífa þetta svona í gegn var að milljarða og lofað öðrum tveimur ná að draga sem fyrst inn kaupendur milljörðum í fluminga hestafélagsins og geta í kjölfarið bókfært tekjurnar. afsvæðinu. Hagnaðurbæjarinsafsöl- Áður hafði bærinn nefnilega keypt unni var því 1,5 milljarður króna og hesthúsasvæðið á yfirgengilega háu verði og því skipti höfuðmáli, svo að pappírarnir litu bemr út, að geta fært söluna til bókar," segir hún. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, vísar þessu alfarið á bug. „Kaupin voru gerð að vel íhugðu máli og eru ákaflega hagkvæm fyrir Kópa- vogsbæ." f samtali við DV segist hann fullviss um rót ásakana um annað: „Þetta kemur frá bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar sem eru vísvitandi að fara með rangt mál." trausti&dv.is Gunnarl. Birgisson Bæjarstjórinn vísar því á bug að staðið hafi verið að sölu Glaðheimalandsins með flýti og að hún valdi bænum fjárhagstjóni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.