Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Page 5
Esther Helga Guðmundsdóttir, ráðgjafi. Ert þú með mat og þyngdarmál á heilanum? Ef þú hefur ítrekað leitað hjálpar við vanda þínum, en ekkert virðist duga! Ef þú hefur, þráttfyrir mikinn vilja, ekki getað viðhaldið eðlilegri þyngd! Þá gætir þú átt við matarfíkn og/eða átröskun að stríða. Hjá MFM Miðstöðinni færð þú: Greiningu, fræðslu, ráðgjöf, einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning. Námskeið í febrúar: Að komast ífráhald: Laugardaginn 16. febrúar Námskeið fyrir endurkomufólk: Sunnudaginn 17. febrúar Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM miðstöðinni innifelur: Fræðslu um matarfíkn og aðrar átraskanir, orsakir og afleiðingar. Stuðning í hópi og/eða einkaviðtölum. Leiðbeiningu og kynningu á leiðum til bata, m.a. 12 spora bataleiðinni. Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl. Nokkur orð frá skjólstæðingum MFM miðstöðvarinnar: "Lífið snýst ekki lengur um mat og megranir" "Ég finn ekki fyrirfíkn í dag en var gagntekin af henni áður en ég byrjaði" "Mér hefur aldrei liðið svona vel í líkamanum og líka andlega" "Núna á ég lifandi og fjölbreytt líf á milli máltíða" MFM MIÐSTOÐIN Meðferðar og fræðslumiðstöð vegna matarfiknar og átraskana Brautarholti 8,105, Rvk Sími 568 3868 www.matarfikn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.