Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008
Fréttir DV
boltakylfu í höfuðið og í höndina
UtJiAUinJÖMU'li .
• 0
LOGREGLAN
LOKAR BAR
KLÁMSÍÐU i
Barnaklámsíðunni handahof.org var endanlega lokað síðdegis
i gær eftir að lögreglan krafðist þess af Baldri Gíslasyni, for-
svarsmanni síðunnar. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlög-
regluþjónn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að
ekki sé búið að ákveða framhald málsins.
„Ég varð við beiðni
lögreglunnar þegar
hún hafði samband
við mig. Ég hafði
engar tekjur afsíð-
unni þannig að þetta
varorðið vesen."
„Það var farið fram á að síðunni yrði
lokað en framhaldið er ekki ákveð-
ið," segir Friðrik Smári Björgvins-
son, yfirlögregluþjónn á höfuðborg-
arsvæðinu.
Barnaklámsíðunni handa-
hof.org var lokað síðdegis í gær að
beiðni lögreglunnar eftir frétta-
flutning DV um málið. Á vefsíð-
unni mátti finna myndir af börnum
í kynferðislegum stellingum auk
hlekkja á bamaklámsíður. Þá vom
einnig myndir af íslenskum ungl-
ingsstúlkum og meðal annars af
misþroska stúlku í kynferðisathöfn-
um. Sú myndataka hafði áður ver-
ið kærð til lögreglunnar og ílokkuð
sem bamaklám.
Forsvarsmaður vefsíðunnar,
Baldur Gíslason, varð við beiðni
lögreglunnar um að loka síðunni.
Hann segir frelsið sem notend-
ur síðunnar höfðu hafa verið mis-
notað. Samkvæmt hegningarlög-
um varðar dreifing á bamaklámi
og að hafa það opinberlega til sýnis
tveggj a ára fangelsi.
Gróðrarstía kláms
Það var síðdegis í gær sem kyn-
ferðisbrotadeild lögreglunnar hafði
samband við Baldur Gíslason, for-
svarsmann handahof.org. Hann var
beðinn um að leggja síðuna niður
enda gróðrarstía hótana og klám-
fengins efnis af ólöglegu tagi. Lög-
reglan hafði samband við Baldur
eftir að DV hafði komist að því að
hann hélt barnaklámsíðunni úti. f
fyrstu reyndi hann að neita því en
að lokum játaði hann fyrir blað-
manni DV að hann væri forsvars-
maður vefsíðunnar. Málið hefur
verið í skoðun hjá lögreglunni síðan
fféttaflutningur DV hófst um miðj-
an janúar. Lögreglan aðhafðist ekk-
ert fyrr en DV opinberaði nafn þess
sem var ábyrgur fyrir síðunni.
Enginn hagnaður
„Ég varð við beiðni iögreglunn-
ar þegar hún hafði samband við
mig. Eg hafði engar tekjur af síð-
unni þannig að þetta var-orðið ve-
sen," segir Baldur. Hann hafði áður
sagt í viðtali við DV að hann reyndi
að fjarlæga ólöglegt efni af síðunni
eftir því sem það var sett inn. Hann
vill árétta að síðan hafi ekki ver-
ið eiginleg barnaklámsíða, heldur
frekar í ætt við spjallborð. Þar gátu
nafnlausir einstaklingar sett efni
inn en svo virðist sem það hafi verið
án allrar ábyrgðar. Sumir settu inn
bamaklám. Þá vom einnig myndir
settar inn á spjallsvæðið af fáklædd-
um unglingsstúlkum þeim til niður-
lægingar. Sumar vom naktáí.
Misnotkun á frelsi
Aðspurður segist Baldur ekki
ósáttur við málaLyktir. „Það vom
þama einstaklingar sem misnor-
greindur 07 07 07(Lau)
Skrá: 1183828777716.jpg-i.
lÓnafngreindur 09/07/07(X'
Skrá: 1184012204740.
uðu frelsi sitt og það fór óstjórnlega
í taugarnar á mér," segir Baldur en
þessir einstaklingar urðu til þess
að síðunni var endanlega lokað.
Baldur áréttar þó að ■ ■»««» «>• '
ekki hafi allir verið
slæmir-sem þama
vom. Þeir liðu fyr-
ir minnihlutann í
þessu tilfelli.
„Það ervoðalega
erfitt að stjóma því
hvað aðrir gera,"
segir Baldur um
hegðan þeirra sem
settu bamaklám
inn á síðuna.
Að sögn Lög-
reglunnar á höfuðborgar-
svæðinu er ffamhald málsins ekki
ákveðið. Samkvæmt almennum
hegningarlögum varðar dreifing á
bamaklámi allt að tveggja ára fang-
elsi. Þá segir ennfremur að ólöglegt
sé að hafa slíkt efni opinberlega til
sýnis.
Ónafiigremdiu- 09/07/07(N
Skrá: 1184013993081.
Vilja leyfa
reýkherbergi
Sjö þingmenn úr Frjálslynda
flokknum, Sjálfstæðisflokkn-
um og Framsóknarflokknum
vilja leyfa reykingar á afmörk-
uðum svæðum á skemmtistöð-
umrjón Magnússon, þingmað-
ur Frjálslynda flokksins, er fyrsti
flutningsmaður frumvarps í þá
vem sem var lagt fram á Alþingi
í fyrradag. í frumvarpinu seg-
ir að reykheyrbergi skuli vera
minnihluti veitingarýmis eða létt
mannvirki utanhúss sem veiti
reykingafólki skjól fyrir regni og
vindi. Einnig er kveðið á um-að
gestir þurfi ekki að ganga um
reykherbergið heldur sé það
aðskilið frá veitingarýminu og
að óheirailt sé að selja veitingar
eða þjónustu í reykherberginu.
Þá er lögð áhersla á fullnægjandi
loftræstingu og að starfsfólk þurfi
ekki að dveljast í reykherberginu
á meðan fólk reylár þar.
Átján ára piltur dæmdur í fangelsi fyrir hættulega líkamsárás:
Barði mann með hafnaboltakylfu
18 ára piltur, Luigi Árelíus Gala,
var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær
dæmdur í fjögurra mánaða fang-
elsi fyrir sérstaklega hættulega lík-
amsárás. Luigi var ákærður fyrir að
hafa veist að 28 ára karlmanni fyirr
utan veitingastaðinn Dubliners í
Reykjavík 7. maí 2006. Hann sló
hann meðal annars með hafna-
í jörðina og lá sár eftir.
Fórnarlamb árásarinnar var
statt fyrir utan veitingastaðinn
þegar maðurinn kom að honum
í bifreið. Fórnarlamb árásarinnar
var að tala í síma þegar Ltrigi kallaði
að honum. Fórnarlambið bað hann
að þegja með fyrrgreindum afleið-
ingum. Að því loknu fór Luigi aft-
ur upp í bifreiðina og fór burt af
vettvangi í henni sem farþegi.
Bifreiðin var stöðvuð skömmu síðar
og viðurkenndi Ltrigi að hafa sleg-
ið manninn eitt högg í hálsinn. Við
skýrslutöku 26. októ-
ber hafði
framburðurinn hins vegar breyst
og sagðist hann hafa verið sleginn af
fómarlambinu fyrst.
Við þingfestingu máls-
ins stóð mað-
urinn fast á framburði sínum og
sagði hann fómarlambið hafa geng-
ið að bílnum og-beðið hann að lækka
í tónlistinni. Hann hafi ekld látið
staðar numið heldur að lokum kýlt
hann inn um gluggann. Fómarlamb
árásarinnar hafnaði þeim sökum
alfarið. Taldi dómurinn skýringu
Luigis vera mjög ótrúverðuga. Þótti
dómurum rétt að skilorðsbinda
dóminn til fjögurra mánaða þar sem
maðurinn hafði ekki gerst brodegur
áður, aukþess að greiða fórnarlambi
sínu 105 þúsund krónur í skaðabæt-
ur. Dómsmálið var sameinað öðm
dómsmáli en Luigi missti einnig
ökuréttindin í fjóra mánuði en hann
var stöðvaður eför að hafa mælst á
165 kílómetra hraða á Miklubraut
síðasta sumar. Þá var honum gert
að greiða 140 þúsund krónur í sekt
. fyrir hraðaksturinn. einar@dv.is