Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Side 11
DV Neytendur MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 11 ■ Lastið fær það afgreiðslufólk sem sniðgengur börn og tekur fullorðna fram yfir. Glöggur neytandi varð vitni áð því að fullorðinn einstaklingur var afgreiddur á undan barni þó svo það væri á undan. Fátt leiðin- legra en að horfa upp á það. Börn eru líka fólk. neytendur@dv.is Umsjón: Ásdis Björg Jóhannesdóttir Miklar veröhækkanir eiga sér stað um þessar mundir og sér í lagi á Islandi. Verð alls staðar í hehninum hækkar. Það sem vekur furöu er að verð á íslandi hækkar um allt að fimmtíu pró- sentum meira en í nágrannalöndum okkar Danmörku og Noregi. Jóhannes Gunnarsson hjá Neytendasamtökunum segir hækkanirnar óeðlilega miklar miðað við gengishækkanir. MLASTID LOFID ■ Lofið fær skóverslunin Kaupfélagið. Viðskiptavinur VERÐHÆKKANIR Dýr lyf fákeppni á íslenskum lyfjamarkaöi veldur því aö hið algenga þunglyndislyf Zoloft er tólffall dýrara hér en i Danrnörku. Alltaftilí að spjalla „Mér dettur í hug starfsfólkið f mötuneytinu (Háskólanum. Þar er yndislegt fólk," segir Védís Hervör Árnadóttir, söngkona og háskólanemi.„Það er alltaf allt til til fyrirmyndar hjá þeim og gott úrval að matvöru. Bæði hægt að fá hollt og óhollt hjá þeim. Þau eru Ifka alltaf til f að spjalla og eru mjög elskuleg þegar maður kemur að sækja kaffið sitt. Ég vil gefa starfsfólkinu mitt neytenda- hrós ef það má kalla." Samdráttur á fasteignamark- aðnum telst nú 70 prósent frá því í desember 2007. Það kemur fram í tölum sem Seðlabankinn birti fyr- ir stuttu um útlán frá bönkum og sparisjóðum. Veltan hefur ekki ver- ið jafn lítil og í júlí árið 2004 eða frá því áður en bankarnir fóru að lána fyrir íbúðum haustið 2004. Fast- eignaverð hækkaði þá hratt. Frá árinu 2004 til ársins 2007 hækkaði fasteignaverð um 96 prósent. í janúar námu íbúðalán bank- anna um 850 milljónum króna sem þýðir að samdrátturinn er tæpur 70 prósent frá því árinu áður eða í janúar 2007. Á hverjum degi voru lánaðar að meðaltali 28 milljónir á dag sem svarar til einnar íbúðar. Til að fá samanburð þegar útlánin voru hvað mest var lánaður millj- arður á dag. Þessar tölur styðja fyrri spár um að á næstunni muni hægja verulega á fasteignamarkaðnum. Greiningardeildir telja að á næst- unni fari af stað vaxtalækkunarferli Seðlabankans. Muni ákvörðun um það vera tekin á vaxtaákvörðunar- fundi sem haldinn verður í Seðla- bankanum á morgun. keypti skó þar fyrir stuttu og fékk einstaklega góða þjónustu. Afgreiðslustúlka þar leyfði viðskiptavini að taka til sín skó héðan og þaðan í búðinni þartil hann gat ákveðið hvaða skó hann vildi. Fór afar glaður út úr búðinni eftir góð kaup. Snúðurog kókómjófi Snúður og kókómjólk eru vinsæll síðdegisbiti í dagsins önn. Bakari bæjarins bjóða upp á slíka máltlð á mismunandi verði. Gerð var könnun á nokkrum stöðum og í Ijós kom að Reynir bakari [ Kópavogi og Bernhöftsbakarí f Reykjavík eru ódýrust. Snúður og kókómjólk Reynir bakari Bernhöftsbakarf Mosfellsbakarf Kökumeistarinn Oddur bakari Bakarameistarinn HjáJóaFel 235 kr. 235 kr. „Það er rosalegt hækkunarskrið í gangi og manni bregður við að sjá tveggja stafa tölur," segir Jóhannes Gunnarsson hjá Neytendasamtök- unum. Að undanförnu hefur vöru- verð hækkað mjög mikið. Jóhannes segir jafnframt að verðið á íslandi hækki miklu meira en gerist og gengur í nágrannalöndunum. Til að mynda í Danmörku hafa hækkanir verið á bilinu 2 til 33 prósent á síð- asta ári. f Noregi mest 33 prósent en á íslandi hefur verðhækkunin ver- ið á bilinu 33 til 80 prósent. „Maður hlýtur að spyrja sig hvað sé í gangi. Svona verðhækkanir hjá birgjum fara alltaf út í verðlagið og við neyt- endur erum alltaf í síðasta enda og finnum mest fyrir þessu." Neytendur kvarta Hækkanirnar koma sér illa fýr- ir neytendur. Kona hafði sambandi við DV á dögunum vegna þess hve óánægð hún var með mikla verð- hækkun í Hagkaup. Snittur sem hægt er að kaupa tilbúnar kostuðu 360 krónur síðasta sumar. í dag kostar þessi snitta 429 krónur. Það er tæp 70 króna hækkun á hálfu ári. Skýringin sem hún fékk á hældcun- inni er sú að hráefni hafi hækkað. Þetta þýðir að sú hækkun hjá birgj- um sldlar sér til neytanda á end- anum og hann situr uppi með það að borga. Löng keðja Jóhannes segir að hækk- anir erlendis skili sér í hækkunum hérlendis. Matvöruverð í heiminum er á uppleið og óhjá- kvæmilegt að þær hækkanir komi líka fram á íslandi. Það sem vekur mesta furðu Jóhannesar þrátt fýr- ir það er hversu mildar hækkan- irnar eru á fslandi. „Seljandinn ber ábyrgð, svo kemur birginn sem flyt- ur inn vörurnar og að lokum smá- salinn. í flestum tilvikum er sá sem selur til neytenda annar en birginn svo þarna eru komnir noldcrir aðil- ar í keðjunni sem geta allir verið að taka til sín. Án þess þó að hægt sé að fullyrða um það," segir Jó- hannes A og vill með því hvetja Sam- keppn- iseftirlit- ið til að ft athuga hvort þessar hækkan- ir eigi sér skýringu frá erlendum birgj- um. Hann spyr sig ,Það verða einfaldlega allir að leggjast á árar til að halda matvöru- verði eins langt niðri og mögulegt erí hvort hæklcunin hér sé réttlætanleg. irtækja sem eigi sök á of háu verði. Að hans mati er það óviðunandi ef matvælaverð hérna hækkar meira en í grannlöndum okkar. fslend- ingar búi við hæsta matvöruverð í heiminum í dag og megi ekki við því að það hækki meir. „Hvort sem það sem er velt út í verðlagið sé hækk- anir hjá birgjum, innflytjendum og dreifingaraðÚum á innlendum vör- um er allt á floti upp á við, því miður. Það verða einfaldlega allir að leggj- ast á árar til að halda matvöruverði eins langt niðri og mögulegt er," seg- ir Jóhannes að lokum. Ekki náðist í talsmann hjá Samkeppniseftirliti. Þáttur Samkeppniseftirlits Það sem Jóhannes segir það eina Samkeppniseftirlitið geti gert sé að fá úr því skorið hvort það sé fákeppni ■jÉálk, og eignatengsl fyr- (Vlatvörur Eiga eftir aö hækka meira á næstunni ÍÍCw í Johannes Gunnarsson „Verö er óeölilega hátt á íslandi." Fasteignasala dregst saman um meira en tvo þriðju milli ára: STÖÐNUN Á FASTEIGNAMARKAÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.