Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 Suðurland DV Útreiðar hrútavina Hrútavinireru einnig hestafólk og ríða út reglulega. f góðum félagsskap Gleðin leynir sér ekki á réttadegi hrútavina. FELAGIÐ Hrútasýningar til forna voru miklir menningarviöburöir, að sögn Björns Inga Bjarnasonar. formanns Hrútavina- félagsins Örvars, sem hefur aðsetur sitt á Suöurlandinu. Sýningunum hefur fækkaö vegna riðuveikivarna en Hrúta- vinafélagið leitast viö aö halda gömlum heföum af öllu tagi á lofti. Öflugt félags- starf er aðalsmerki hrútavina. Stefnu- mót DV viö Sunnlendinga í Hvíta hús- inu á Selfossi 22. febrúar næstkomandi verður haldið í samvinnu við Hrúta- vinafélagið. Á stefnumóti DV etja kappi spurningalið Guðna Ágústssonar og Björgvins G. Sigurðssonar ásamt því að Bjartmar Guðlaugsson stígur á svið. Björn Ingi deilir hér myndum frá starfi félagsins með lesendum DV. W " v 1 -M Guðni með góðan grip mÁ : . \ ý,- > ■ jVJp§ Heiðursforseti hrútavina með grip á Byggðasafni Árnesinga. ,^l SliH m Mi Undir húsvegg Hrútavínaskál undir vegg við torgið á Stokkseyri. Hrútavinaráðherra Viöskiptaráðherra hrútavina á spjalli í kirkjukaffi. FRAMHALD Á NÆSTU OPNU ►

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.