Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Qupperneq 64
64 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008
Dagskrá DV
Kanadísk raunveruleikasería þar sem
leitað er að næstu ofurfyrirsætu.
Fjórar stúlkur eru eftir og þær berjast
um glæsta framtíð í módelbransan-
um. Að þessu sinni hverfa þær aftur
til nfunda áratugarins í glam-
úrmyndatöku. Síðan eru stúlkurnar
sendar út af örkinni að hitta og heilla
hugsanlega kúnna.
Bandarísk þáttaröð um hina gífurlega
venjulegu stúlku Betty sem hefur
alltaf átt sér þann draum heitastan að
starfa við blaðaútgáfu. Það virðist
hins vegar ekki vera mikið pláss fyrir
þybbna stelpu eins og Betty með
úfnar augabrúnir f þeim bransanum
en nær hún þó að fá vinnu sem
aðstoðarkona kvennaþósa sem gefur
út virt tískutímarit f New York.
Þættirnir hafa meðal annars hlotið
Golden-Globe-verðlaunin sem besti
gamanþátturinn.
HHH idol i HHHHHHl
DISNEYWORLD
It Vinsældir
American Idol er svo vinsælt aö þaö fær
eigið pláss í þekktasta skemmtigarði
heims.
Hæfileikasjónvarpsþátturinn Amer-
ican Idol verður framvegis partur af
skemmtigarðinum Disneyworld í Flór-
ída í Bandaríkjunum. Skemmtigarður-
inn er sennilega sá þekktasti í heimin-
um en gestum þar mun gefast tækifæri
til þess að syngja fyrir sérstaka dóm-
nefnd. f lok hvers dags er síðan valinn
einn sigurvegari.
Gestir í garðinum þurfa fyrst að syngja
í sérstökum upptökubás og eru síðan
þeir bestu valdir til að fara fyrir dóm-
nefnd Disneyworld. Síðan er eins og
áður segir valinn einn sigurvegari dag
hvern en hann kemst áfram í loka-
keppni. Þeim sem sigra í dagkeppn-
inni hverju sinni gefst ekki tækifæri á
að birtast í sjónvarpsþættinum sjálf-
um en sá sem sigrar í lokakeppninni
gæti hins vegar átt von á því.
Seinna á þessu ári hefst áttimda þátta-
röðin af þessum sívinsælu þáttum en
ekki virðist ætla að draga úr vinsæld-
um þeirra. Ar hvert fylgjast tugir millj-
óna með keppninni um allan heim
og hefur hún alið af sér systurkeppni í
fjölmörgum löndum.
Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith,
kennarann sem lá í dái f sex ár og
vaknaði með ótrúlega hæfileika. Hann
sér framtfð þeirra sem hann snertir og
þarf oftaren ekki að grípa ítaumana
og bjarga lífi og limum viðkomandi.
Þættirnir eru byggðir á samnefndri
sögu eftir spennumeistarann Stephen
King og aðalhlutverkið leikur Anthony
Michael Hall.
NIP/TUCK
Fimmta serfan af þessum vinsæla
framhaldsþætti sem fjallar um
skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna
Seans McNamara og ChristiansTroy.
Eftir að hafa brennt allar brýr að baki
sér í Miami ákveða þeir að söðla um
og opna nýja stofu í Mekka lýtalækn-
inganna, Los Angeles, þar sem bíða
þeirra ný andlit og ný vandamál.
NÆST Á DAGSKRÁ
SJÓNyARPIÐ.......... ............ö
16:35 Leiðarljós
17:20 Táknmálsfréttir
17:30 Kappflugið f himingeimnum
Ævintýraflokkur utan úr geimnum. e.
17:55 Alda og Bára
18:00 Disneystundin
18:01 Herkúles
18:23 Sfgildar teiknimyndir
18:30 Ffnni kostur
18:54 Víkingalottó
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:20 Ljóta Betty
21:10 Martin læknir
Breskur gamanmyndaflokkur
22:00 Tíufréttir
22:25 Kiljan
Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar www.
ruv.is/kiljan
23:10 Bláa búddamyndin f Rússlandi
Kanadísk/japönsk heimildamynd um
búddamunk sem stundar lækningar að
fornum tíbeskum sið í Úlan Úde, höfuðborg
Búrjatíu í suðurhluta Síberíu.
00:00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00:30 Dagskrárlok
00:31 Dagskrá ekki hafin
SÝN........................JSÖ77
16:15 Gillette World Sport
16:45 PGATour 2008 - Hápunktar
17:40 Spænsku mörkin
18:25 FA Cup - Preview Show 2008
18:55 UEFACUP
(Brann - Everton)
20:55 Nation on Film - Munich
Remembered
Heimildarmynd um Munich slysið en 50 ár
eru liðin frá hinu hörmulega slysi. (þessari
mynd eru sýnd viðtöl við leikmenn sem lifðu
slysið af en Man. Utd var að verða að einu
mesta stórveldi í Evrópu á þessum tíma.
21:25 World's Strongest Man 2007
21:55 World Supercross GP
Útsending frá World Supercross GP en að
þessu sinni fór mótið fram á Angel Stadinum
i Californíu.
22:50 UEFA CUP
(Brann - Everton)
STÖÐ2BIÓ...................jFHI
06:00 Elektra
08:00 Titanic
12:25 Rumor Has It
14K)0Titanic
18:25 Rumor Has It
20:00 Elektra
22:00 Ripley's Game
00:00 Der Untergang (Downfall)
02:30 Bodywork
04:00 Ripley's Game
STÖÐ2.............................JFJ.
07:00 Barnatfmi Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:50 (fínu formi
09:05 The Bold and the Beautiful
09:25 La Fea Más Bella (3:300)
10:10 Sisters (14:22) (e)
11:00 Joey (13:22)
11:25 örlagadagurinn (22:30)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours (5204:5460)
13:10 Sisters (1:24)
14:00 Las Vegas (16:17)
Spennandi bandarísk þáttaröð sem gerist
í partíborginni Las Vegas. James Caan er
hér I hlutverki Stóra-Eds Delines, yfirmanns
öryggismála (stóru spilavíti þar sem allt
getur gerst. (16:17) Þegar stungið er upp á
því við Ed að hann setjist í helgan stein fer
hann að velta því fyrir sér hvort hann geti
keypt spilavítið, enda er harm ekki tilbúinn til
þess að hætta að vinna. 2006.
14:45 "Til Death (6:22)
15:10 Grey's Anatomy (4:9)
15:55 Barnatfmi Stöðvar 2 (2:49)
17:28The Bold and the Beautiful
17:53 Neighbours (5204:5460)
18:18 fsland f dag, Markaðurinn og v
18:30 Fréttir
18:50 fsland f dag og fþróttir
19:25 The Simpsons
Sautjánda og nýjasta þáttaröðin í þessum
langlifasta gamanþætti í bandarisku
sjónvarpi í dag. Simpson-fjölskyldan er söm
við sig og hefur ef eitthvað er, aldrei verið
uppátækjasamari.
19:50 Fríends
20:15 Gossip Girl (6:22)
21:00 Nip/Tuck (5:14)
21:50The Closer (11:15)
22:35 Oprah
Skemmtilegur þáttur með vinsælustu
spjallþáttardrottningu heims.
23:20 Grey's Anatomy (5:9)
00:05 Stelpurnar (13:14)
Stelpurnar snúa nú aftur (fjórðu þáttaröðinni
hlægilegri en nokkru sinni fyrr. Þátturinn
hefur notið gífurlegrar vinsældar enda
eru þarna samankomnir margir af bestu
gamanleikurum (slands. Bönnuð börnum.
00:30 Kompás
01:05 Cleopatra's Second Husband
02:40 Hotel Babylon
03:35 Tell Me Something
05:35 Fréttir og Island f dag
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
sýn 2...............sris/ns
16:50 Sunderland - Wigan
18:30 Premier League World
19:00 Coca Cola mörkin
19:30 English Premier League
20:304 4 2
21:55 Leikur vikunnar
23:35 Aston Villa - Newcastle
SKJAREINN........... ..............©
04:35 Óstöðvandi tónlist
07:00 Skólahreysti
08:00 Dr. Phil
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
15:50 Vörutorg
16:50 World Cup of Pool 2007
Heimsbikarkeppnin í pool fór fram
Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar
mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna
lið. Þetta er f annað sinn sem þessi keppni er
haldin og sigurvegarnir frá því 2006
17:45 Dr.Phil
18:30The Drew Carey Show
18:50 LessThan Perfect
Bandarísk gamansería sem gerist á
fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar
sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar
tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp
metorðastigann en það eru ekki al
19:10 Skóíahreysti
20:00 Giada's Everyday Italian (24:26)
20:30 Fyrstu skrefin (2:12)
Frábær þáttaröð um börn, uppeldi þeirra og
síðast en ekki síst hlutverkum foreldra og
annarra aðstandenda.
21:00 Canada’s NextTop Model (7:8)
22:00 The Dead Zone (6:12)
22:50 Jay Leno
SpjaUþáttur á léttum nótum þar sem
háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi.
23:35 The Drew Carey Show
00:00 Bionic Woman
01:00 High School Reunion
02:00 C.S.I.- Miami
02:45 LessThan Perfect
03:10 The World's Wildest Police Videos
04:00 Vörutprg
05:00 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SIRKUS ■
16.00 Hollyoaks (122:260)
16.30 Hollyoaks (123:260)
17.00 Hollywood Uncensored (22:26)
17.25 Comedy Inc. (2:22)
17.50 American Dad 3 (18:19)'
18.10 Extreme: Celebrity Scandals
19.00 Hollyoaks (122:260)
19.30 Hollyoaks (123:260)
20.00 Hollywood Uncensored (22:26)
20.25 Comedy Inc. (2:22)
20.50 American Dad 3 (18:19)
21.10 Extreme: Celebrity Scandals
22.00 NCIS (21:24)
Fjórða þáttaröð eins vinsælasta spennuþáttar
í Bandaríkjunum. Þar segir frá sérsveit sem
rannsakar alla glæpi sem tengjast á einhvern
hátt sjóliðum, hvort sem um er að ræða þá
háttsettu eða nýliðana.
2006. Bönnuð börnum.
23.35 Wildfire (8:13)
00.20 Totally Frank (20:26)
00.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
PRESSAN
Hvar er okkar
Jeremy Qarkson?
Mikið hljóta menn nú að standa
sig vel í því sem þeir gera þegar
þeir fá fólk sem hefur engan áhuga
á viðfangsefni þeirra til að fylgjast
með af miklum áhuga.
Félagarnir í Top Gear mega eiga
það að þeir hafa fengið undirritað-
an til að fylgjast með þáttunum í
gríð og erg, raunar svo mjög að síð-
ast þegar þættimir fóru í frí gerði
mikill söknuður vart við sig. Þetta
er helst merkilegt fyrir þær sakir
að undirritaður heftn: nákvæmlega
engan áhuga á bílum, finnst þeir
frekar leiðinleg fyrirbæri og fannst
mikil uppgjöf þegar hann fjárfesti í
sínum fyrsta bfl ijórtán ámm eftir
að hann komst á bflprófsaldurinn.
Galdurinn hjá Top Gear þrenn-
ingunni er annars vegar mikill
áhugi á viðfangsefninu og hins
vegar sú staðreynd að þeir gera
sér grein fyrir að bflarnir eru ekki
helsta skemmtiefnið heldur uppá-
tæki þeirra félaga og fi'flaskapur.
Þetta sýnir að hægt er að gera jafn-
vel leiðinlegustu hluti skemmti-
lega - rétt eins og við höfum tekið
eftir því að hægt er að gera jafnvel
skemmtilegustu hluti leiðinlega.
Það sem okkur vantar er ís-
lenskur sjónvarpsþáttur þar sem
fólki tekst svona vel upp. Game
TV á Skjá einum er auðvitað til-
raun til að gera hlutina skemmti-
lega en hún gengur ekki upp. Hvar
eru hinir íslensku Jeremy Clark-
son, Richard Hammond og James
May? Við höfum ekld þá fjármuni
sem þarf til að ráðast í jafh metn-
aðarfúlla þáttagerð og Top Gear er
en samt ættum við að hafa mann-
skapinn til að gera alla vega nokkra
góða þætti.
Á norðurskautið Jafnvel
andbílistar fylgjast meðTop
Gear.