Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 Sport PV Carlos Tevez kom af varamannabekk Manchester United og skoraði jöfnunarmark liðs- ins gegn Lyon. Markið gæti reynst gulls ígildi. Arsenal og AC Milan gerðu einnig jafntefli. MEISTARAD. EVRÓPU Lyon - Man. United 1-1 1-0 Benzema (54.), 1-1 Tevez (87.) Arsenal - AC Milan 0-0 Celtlc - Barcelona 2-2 1- 0 Hesselink(16.), 1-1 Messi (18.), 2- 1 Robson (38.), 2-2 Henry (52.), 2-3 Messi (80.) Fenerbache - Sevilla 3-2 1 -0 Kezman (17.), 1-1 Edu (sm 23.), 2-1 Lugano (57.), 2-2 Escude (66.), 3-2 Senturk (87.) ICE EXPRESS. KVK UMFG - Keflavík 101-106 Haukar-Valur 61-67 Stig Hauka: Kristrún Sigurjónsdóttir 24, Kiera Hardy 21, Unnur Jónsdót- tir 7, Bára Hálfdánardóttir 4,Telma Fjalarsdóttir 3, Ragna Brynjarsdóttir 2. Stig Vals: Molly Peterman 21, Þórunn Bjarnadóttir 15,Tinna Sigmundsdót- tir 10, Signý Hermannsdóttir 9, Hafdís Helgadóttir 7, Lovísa Guðmundsdót- tir 5. KR - Fjölnir 74-64 Staðan Lið L U T Skor St 1. Keflavík 20 16 4 1798:1499 32 2. UMFG 21 15 61721:1563 30 3.KR 19 14 5 1542:1389 28 4. Haukar 20 12 81587:1588 24 5. Valur 20 9 11 1426:1510 18 6. Hamar 20 3 17 1356:1533 6 7. Fjölnir 20 1 19 1275:1623 2 Bent burt í sumar Verstu kaup ensku úrvalsdeildarinnar (ár eru vafalítið kaupTottenham á Darren Bent Hið fáránlega verð sem nam yfir tveimur milljörðum króna skilaði nákvæmlega engu þv( Bent meiddist snemma og hefurekki leikið mikið. Hann átti ekki upp á pallborðið hjá fráfarandi þjálfara, Martin Jol, og núverandi þjálfari, Juande Ramos, sér litla ástæðu til að nota drenginn enda aðrir menn ( betra formi. Stjómarmenn Tottenham vilja eflaust reyna að vinna sem mest af peningunum til baka og hafa settverðmiðann áBent(1,6 milljarða króna. Talið er að West Ham, Aston Villa og Newcastle muni berjast um leikmanninn í sumar. Sigurinn á Arsanal heiðraði minninguna Leikmenn Manchester United fóru flatt á því að heiðra minningu leikmannanna sem létust (flugslysinu (Munchen þegar þeirtöpuðu leiknum gegn grönnunum í Manchester City. Gamlir leikmenn Manchester United og stjórnarmenn hafa hins vegar þakkað liðinu fyrir að rúlla upp Arsenal (bikarnum í 16 liða úrslitum. Þeir segja að sá leikur og þau úrslit hafi verið það sem heiðraði minningu allra sem urðu fyrir harmleiknum í Munchen árið 1958. Manchester United sigraði þá Arsenal 4- 0 með tveimur mörkum frá Darren Fletcherog sitt hvoru markinu frá Rooneyog Nani. Jamos æfir hugann fyrir laiki Sú var tíðin að David James, markvöröur Portsmouth, var þekktur fyrir lítið annað en heimskuleg mistök. Upp á slðkastið hefur hann samt verið hreint stórkostlegur (markinu og gengið í endumýjun Kfdaga. Astæðu þess segir James vera nýjar hugaræfmgar sínar.„Ég geri þær á hótelinu fýrir leiki, í rútunni á leiðinni á völlinn og (leiknum sjálfum. Ég ætla samt ekki að segja neinum hvað það ersem ég geri," segir James. Þessa æfingarvirðast hafa virkað full komlega fýrir James sem hefur sýnt snilli sína slðustu vikur. ( dejldarleikgegn Bolton (síðustu umferð var hann ástæða þess að Portsmouth hafði sigur (leiknum þar sem hann varði urmul dauðafæra og þar á meðal gott skot frá Grétari Rafni Steinssyni. c BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON bladamadui skrifai: btmni^dv.is Ryan Giggs spilaði sinn 100. Meist- aradeildarleik fyrir Manchester United sem mætti Lyon í Frakk- landi. Ronaldo, Scholes og Hargra- ves komu einnig inn á en þeir voru ekki með á móti Arsenal um síð- ustu helgi. Tevez var á bekknum en Ferguson stillti upp 5 manna miðju. Heimamenn byrjuðu með stór- sókn og tóku nærri forystuna þeg- ar skot Sydneys Govou var varið. Skömmu síðar var Rio Ferdinand heppinn að setja ekki boltann í sitt eigið net en boltinn rúllaði hægt en örugglega framhjá. Wayne Roon- ey gerði síðan vel þegar hann slapp einn í gegn en Gregory Coupet kom út á hárréttum tíma og varði vel. 0-0 í tíðindalitlum fyrri hálfleik. Gestirnir byrjuðu betur í síðari hálfleik en það var Karem Benz- ema sem skoraði fyrsta markið með góðu skoti. Hristi af sér varnarmenn Manchester-liðsins og skaut óverj- andi fyrir Edwin van der Saar. Lít- ið gekk hjá Manchester United fyrir framan markið, Tevez var hent inn á og hann setti nýtt líf í Manchest- er. Þremur mínútum fyrir leikslok fékk Nani boltann, sendi fallega sendingu inn þar sem klafs í teign- um orsakaði að boltinn hrökk til Te- vez sem skoraði. Markið gæti reynst Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Mikil dramatík var í Grindavík þar sem heimastúlkur töpuðu í framlengingu fyrir toppliði Keflavíkur. Valur náði að sigra Hauka en sigurinn var ekki nægur til að koma þeim úrslitakeppnina og þá unnu KR-stúlkur tíu stiga skyldusigur á Fjölni, 74-64. TeKesha Watson virtist hafa tryggt Keflavík sigurinn í Röstinni í Grindavík í gær þegar hún skoraði góða körfu með aðeins sex sekúndur eftir af klukkunni. Grindavík tók þá leikhlé og eftír það brunaði leikstjórnandinn Joanna Skiba upp að körfunni og kom leiknum í framlengingu, 89-89, með góðu sniðskotí. Það var reynsluboltinn Birna Valgarðsdóttír hjá Keflavík sem átti mikilvægustutilþrifleiksins.ístöðunni gulls ígildi því mark á útivelli gildir jú tvöfalt. (talskur varnarsigur Arsene Wenger setti þá Emm- anuel Adebayor og Mathieu Flamini aftur í byrjunarliðið en þeir voru á bekknum í 4-0 tapi liðsins í bikarn- um. Pato byrjaði hjá AC Milan í sín- um fyrsta Meistaradeildarleik en þetta var 100. Meistaradeildarleikur Arsenal. Heimamenn urðu fyrir áfalli strax á 7. mínútu þegar Kolo Toure meiddist og þurfti að yfirgefa völl- inn. Lítið var um opin færi og það helsta sem gladdi augað var ótrúlegt kast Jens Lehman á Adebayor. Rúm- lega 40 metra kast sem leikstjórn- andi í ameríska fótboltanum yrði stoltur af. Adebayor klúðraði þó fær- 101-102 tók hún sóknarfrákast og fór upp hinum megin, skoraði sjálf og kom Keflavík í 101-104 og aðeins inu. 0-0 í hálfleik þar sem enn á ný náði Arsenal ekki að nýta stöðuyfir- burði sína. Arsenal byrjaði síðari hálfleikinn einnig betur þar sem boltinn gekk hraðar á milli manna en Milan-vörn- in stóð af sér storminn. Voru rólegir og lokuðu svæðunum vel. Adebayor fékk síðan dauða, dauða, dauða- færi undir lokin en skallaði einhvern veginn í slá. „Hvernig fór hann að þessu?" sagði Hörður Magnússon sem lýsti leiknum á Sýn en Hörður hefði að öllum líkindum sett bolt- ann í netið. 0-0 endaði leikurinn þar sem vörn AC Milan stóð uppi sem sigurvegari Eiður á bekknum allan tímann Eiður Smári sat allan tímann á varamannabekk Barcelona sem lék örfáar sekúndur eftir. Skiba gerði aðra tilraun til sniðskots en geigaði í næstu sókn Grindavíkur og leikurinn búinn. gegn Celtíc í Skotlandi. Heimamenn byrjuðu bemr og komust yflr eftir stundarfjórðung. Jan Vennegoor Of Hesselink skallaði í netið eftir frá- bæra fyrirgjöf. Gestírnir voru ekki lengi að jafna sig og skoruðu nán- ast í næstu sókn. Lio Messi tók létt- an þríhyrning við Deco og skoraði fallegt mark. Þegar rúmur hálftími var lið- inn fékk Thierry Henry sannkallað dauðafæri en skautyfir. Celtic-menn brunuðu í sókn og Barry Robson skoraði eftir fallegan undirbúning McGeadys. Þetta var fýrsti Meistara- deildarleikur Robsons. Victor Vald- ez, markvörður Barca, leit ekki vel út í markinu. Henry var ákveðin í því að kvitta fýrir færið sem hann klikkaði úr og skoraði mark þegar 52 mínútur voru liðnar. Fékk sendingu frá Ronaldin- ho eftir að Gary Caldwell hafði misst boltann klaufalega. Mikill vill meira sagði einhver og Barca sóttist eftir sigri. Eto'o gerði vel og losaði um Messi. Téður Cald- well ætlaði að þruma í burtu en bolt- inn fór í samherja og þaðan til Messis sem skoraði 3-2 sem urðu lokatölur. Fenerbahce og Sevilla mættust í Tyrklandi og var það Mateja Kezman sem kom Fenerbahce yfir en Luis Edu Dracena skoraði síðan sjálfs- mark og jafnaði leikinn. Diego Luga- no kom heimamönnum aftur yfir en Julien Escude jafnaði þegar hálftími var eftir og þar við sat. Grindavíkur-stúlkur sendu Keflavík á vítalínuna þar sem úrslitín réðust, 101-106, í mögnuðum leik. Valsstúlkur gerðu góða ferð á Ásvelli og lögðu þar heimastúlkur í Haukum með sex stíga mun, 67-61. Haukar voru yfir í hálfleik með sjö stigum, 36-29, en seinni hálfleikurinn var Vals sem vann leildnn sanngjamt á endanum. Kristrún Sigurjónsdóttír var stígahæst hjá heimastúlkum með tuttugu og fjögur stíg en Molly Peterman var öflug að vanda í Valsliðinu og skoraði tuttugu og eitt stig. Sigur Vals var þó ekki nægilega stór en þær þuftu að vinna með meiri mun ætluðu þær sér að komast í úrslitakeppnina. Þrátt fýrir tapið eru Hauka-stúlkur því búnar að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en fjögur efstu liðin fara í hana. FALLEGT MARK JanVennegoor of Hesselink kom Celtic yfir. Keflavík er áfram á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfubolta: Haukar í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Ætlarðu aö setja eins og eina körfu? Þjálfarinn Jóhannes Eðvaldsson leiðbeinir TeKeshu Watson. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.