Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Side 24
24 FIMMTUDAGUR 21 . FEBRÚAR 2008 Dagskrá DV HARÐASTA LOGGAN i:\EKYBOIIV H/VI'ES CIIKIS LOGREGLUÞATTURINN LIFE Lögregluþátturinn Life hefur göngu sína á SkjáEinum i kvöld. Nýr sjónvarpsþáttur hefur göngu sína á SkjáEinum í kvöld en þar fer þátturinn Life. Aðalsöguhetjan er lögreglumaðurinn Charlie Crews. Charlie er sjálfur nýkominn úr fangelsi, en hann sat í 12 ár inni fyrir morð sem hann framdi ekki. Þegar í ljós kom að Charlie framdi ekki morðið fékk hann himinháar bætur og var í kjölfarið ráðinn aftur í lögregluna. Charlie lærði margt misjafnt í fangelsinu, en heldur þó alltaf ró sinni, enda búinn að stúdera zen-fræði. Þá er okkar maður harðákveðinn í að hafa hendur í hári þeirra sem komu honum í fangelsi fyrir rangar sakir. En þar sem hann hefur verið fjarri góðu gamni í 12 ár er margt sem hann ekki skilur, á borð við farsíma og smáskilaboð. Félagi Crews, Dani Reese, er fyrrverandi fíkniefnalögregla sem hefur fengið það verkefni að fýlgjast með Crews í einu og öllu svo hægt sé að reka hann ef hann gerir mistök. Þátturinn Life sló í gegn í Bandaríkjunum og er um þessar mundir unnið að því að gera aðra þáttaröð um lögreglumanninn góða. Life er á dagskrá SkjásEins klukkan 21 í kvöld. Life Það er breski leikarinn Damien Lewis sem fer með aðallilutverkið í siónvarpsþættinum. Þættirnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjálenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkjanna I leit að frægð og frama. Saman skipa þeir hljómsveitina Flight ofthe Conchordsen þráttfyrir einbeittan vilja til að slá i gegn fá þeir ekki að troða upp annars staðar en á sædýrasafninu (hverfinu og í aðdáendaklúbbnum er aðeins ein kona sem er laglega veik á geði og er með þá báða á heilanum. Það er mikið að gerast hjá eiginkonunum aðþrengdu um þessar mundir. Mike reynir að fela fíkn sína og Gabrielle og Carlos reyna að fela eitthvað mun meira en það. Þegar Victor frétti af framhjáhald- inu í síðasta þætti hélt Gaby að hann ætlaði að drepa hana. Það endaði ekki betur en svo að hún drap hann, eða hvað? Bandarísk gamansería þar sem háðfugl- inn Chris Rock gerir grín að uppvaxtar- árum sínum. Lífið er enginn dans á rósum fýrir hinn unga Chris. Caruso hættir að níðast á öðrum eftir að hafa sjálfur orðið fýrir barðinu á níðingi. En í kjölfarið fer valdajafnvægið í skólanum (rugl og allir vilja taka við hlutverkinu afCaruso. Bandarfskgamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Fyrri hluti sérstaks hátlðarþáttar. Ósætti í skemmtinefnd- inni verður til þess að haldin eru tvö jólapartí. Michael sendir út óviðeigandi jólakort og lendir (ástarsorg. Leikstjóri þáttarins er Harold Ramis. IVÆST A DAGSKRA PRESSAN • •• SJÓNVARPIÐ..........................ff 15.50 Kiljan 16.35 Leiöarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Draumurinn 18.00 Stundin okkar 18.30 Svona var það (22:22) 19.00 Fréttir 19.30 Veöur 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús f þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúsKfinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. 20.45 Bræöur og systur Bandarlsk þáttaröð um hóp systkina, viðburðarikt l(f þeirra og fjörug samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.30 Trúöur (4:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsaelustu grlnara Dana undanfarin ár. Atriði (þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aöþrengdar eiginkonur 23.10 Anna Pihl (1:10) 23.55 Kastljós 00.30 Dagskrárlok snjn 07:00 Meistaradeildin 07:30 Meistaradeildin 08:00 Meistaradeildin 08:30 Meistaradeildin 15:35 Meistaradeild Evrópu 17:15 Meistaradeildin 18:00 PGATour2008 - Hápunktar 18:55 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin i PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað. 19:20 InsideSport 19:50 UEFACup 21:50 Utan vallar STÖÐ 2 Bló 06:00 Bandidas 08:00 Finding Neverland 10:00 Owning Mahowny 12:00 Indecent Proposal (e) 14:00 Finding Neverland 16:00 Owning Mahowny 18:00 Indecent Proposal (e) 20:00 Bandidas 22:00 Hard Cash 00:00 Vanity Fair 02:15 Fted 04:00 Hard Cash 07:00 Barnatfmi Stöövar 2 08:10 Jack Osbourne - No Fear (2:4) 08:55 (ffnu formi 09:10 The Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (9:300) 10:15 Sisters (20:22) (e) 11:00Joey (19:22) Bandarískir gamanþættir um skrautleg ævintýri og framabrölt Joeys Tribbianis í Hollywood. (19:22) Joey hefur uppi á netgagnrýnanda en verður illa brugðið þegar hann kemst að því að gagnrýnandinn er aðeins 11 ára gamall. 11:25 örlagadagurinn (28:30) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours (5210:5460) 13:10 Wings of Love (45:120) 13:55 Wings of Love (46:120) 14:45 Commander In Chief (14:18) 15:30 Heima hjá Jamie Oliver (6:13) Jamie Oliver er snúinn aftur og er nú á heimavelli. Jamie mun nú sýna hvernig best sé að elda einfalda rétti í eldhúsinu heima og mun hann meðal annars nota ferskt grænmeti sem hann ræktar í garðinum. Hann mun einnig sýna hversu auövelt er að rækta eigið grænmeti. (6:13) Jamie sýnir áhorfendum hvernig hægt er að elda bragðsgóðar máltíðir úr gulrótum og rófum. 15:55 Barnatfmi Stöðvar 2 17:28 The Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours (5210:5460) 18:18 Island f dag 18:30 Fréttir 18:50 (sland f dag og fþróttir 19:25 The Simpsons (12:22) 19:50 Friends 20:15 The New Adventures of Old Christine (1:22) 20:40 My Name Is Earl (3:28) 21:05 Flight of the Conchords (5:12) 21:30 Numbers (19:24) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörkuspennandi þáttaröð um glæpi og tölfræði. Charlie er stærðfræðisnillingur sem notar þekkingu sina til að aðstoða FBI við lausn flókinna glæpamála. 2006. 22:15 All About George (6:6) 23:00 Un long dimanche de fiancailles 01:10 ColdCase (5:23) 01:55 To Gillian on Her 37th Birthday 03:25 Michel Vailant 05:05 The Simpsons (12:22) 05:30 Fréttir og fsland f dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf SYN 2...................... 17:20 Everton • Reading 19:00 English Premier League 20:00 Premier League World 20:30 PL Classic Matches 21:00 PL Classic Matches 21:30 Season Highlights 22:304 4 2 23:55 Coca Cola mörkin SKJÁREINN 07:00 Innlit / útlit (e) 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Vörutorg 15:45 Vörutorg 16:45 Innlit / útlit (e) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heimilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnaðarmanna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar lausnir. Ritstjóri þáttarins er Þórunn Högnadóttir. 17:45 Rachael Ray 18:30 The Drew Carey Show (e) 19:00 Fyrstu skrefin (e) 19:30 Game tfvf (6.20) 20:00 Everybody Hates Chris (2.22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grln af uppvaxtarárum sínum. Caruso hættir að níðast á öðrum eftir að hafa sjálfur orðið fýrir barðinu á níðingi. En í kjölfarið fer valdajafnvægið í skólanum í rugl og allir vilja taka við hlutverkinu af Caruso. 20:30 The Office (10.25) 21:00 Life - NÝTT 22:00 C.S.I. Miami (17.24) 22:50 The Drew Carey Show 23:15 Canada's NextTop Model (e) 00:15 Dexter (e) 01:10 NATTHRAFNAR 01:10 C.S.I. Miami Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar (Miami. Blaðamaður verður vitni að morði á vini sínum í hverfi í Miami þar sem mikið er um eiturlyfjasala og fíkla. Horatio leggur ekki trúnað á frásögn blaðamannsins. 01:55 LessThan Perfect 02:20 Vörutorg 03:20 Óstöövandi tónlist S TÖÐ 2S1R KU S.....................■ 16:00 Hollyoaks (128:260) 16:30 Hollyoaks (129:260) 17:00Talk Show With Spike Feresten 17:25 Special Unit 2 (9:19) 18:15 Wildfire (10:13) 19:00 Holiyoaks (128:260) 19:30 Hollyoaks (129:260) 20:00 Talk Show With Spike Feresten 20:25 Special Unit 2 (9:19) 21:15 Wildfire (10:13) önnur þáttarööin um vandræðastúlkuna Kris sem send er nauðug í sveit þar sem hún fellur fyrir hestamennsku 22:00 Gossip Girl (7:22) 22:45 Nip/Tuck (6:14) 23:30 The Closer (12:15) 00:15 Bandiö hans Bubba (3:12) 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Tuttugu og sjö !llr HI!^l£9IIIII!l Ásdís Björg Jóhannedóttir fór á frumsýningu um daginn. Mér var boðið í bíó um daginn. Það er ekki í frásögur færandi en ég var líka svona ánægð með myndina. Ég hef löngum verið þekkt fyrir að tuða pínulítið og hef látið þau orð falla að ég fari ekki í bíó leng- ur vegna þess að ég á ekki pening, miðarnir eru orðnir svo dýrir. Fer í taugarnar á mér hvað endalaust er hægt að framleiða af framtíðar- tryllum sem allir eru orðnir eins. Hver gæti svo sem haft áhuga á þeim ennþá? Tala nú ekki um fólkið sem sparkar í sætin. Ég er nefnilega ein af þeim sem snúa sér við og biðja fólk að hætta. Eins og ég segi, það kjaftar á mér hver tuska. Þessi bíóferð er öðruvísi. Hún er ókeypis og frumsýning. Ný og spennandi og eitthvað fyrir mig. Hún er um 27 kjóla og skilyrðið á frumsýninguna var að mæta í kjól. 27 flottustu kjólamir áttu að fá vegleg verðlaun.Ég setti mig í gírinn. Fór inn í ísskáp, fékk mér amerískt bensín til að geta tekið á móti áhrifunum og valdi mér kjól. Endaði á því að fara í ullarkjól tíl að lýsa yfir afneitun minni á jafnmik- illi stelpumynd eins og raun bar vimi. Aidrei hef ég séð eins mikla fjölbreytni af kjólum á einum stað og jafnfúllan sal af konum, estró- genið var flæðandi. Minn kjóll var að mínu matí flottastur. 27 konur í kjólum uppi á svið, 27 verðlaun og 27 sinnum 27 desi- bel af klappi áður en myndin byrj- aði. Þvílflct flóð af væmni. Til að gera langa sögu stutta er myndin um unga stúlku sem vinnur við að aðstoða fólk við undirbúning brúðkaups. Hún er ávailt brúðar- mærin. Aldrei brúðurin. En sorg- legt veltír fólk fyrir sér. Hún er líka ástfangin af yfirmanni sínum, en hann er ástfanginn af systur henn- ar. En sorglegt veltir fólk fyrir sér aftur. En nóg af upplýsingum um myndina. Á sinn klaufalega hátt á að láta langanir sínar í ljós og læra að meta sjálfa sig endar myndin á að hún finnur hamingjuna. Eins og fólk gerir í Ameríku. Ég held ég hafi hlegið 27 sinnum. En á þess- um 90 mínútum gerðist eitthvað innra með mér. Við erum öll eins og bíó er yndislegur flóttí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.