Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 DAGBLAÐIÐ VISIR 43. TBL. - 98. ARG - VERÐ KR 295 miSiA lUiWSÓKXARBMDAMliXXSILl ÁltSIAS HÁLFA MILUÓN FRÁ FJÁRMÁLA- RÁÐHERRA » Níels Ársælsson segir að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuldi honum hálfa milljón króna vegna kostnaðar hans við að bera vitni í meiðyrðamáli Árna gegn Magnúsi Þór Hafsteinssyni. Reðurstæ rokselst » Forsvarsmenn fyrirtækis sem selur íslendingum reðurstækkunarpumpu segja að lagerinn sé að tæmast vegna gríðarlegra vinsælda pumpunnar. Rannsóknir i":' benda til þess að stækkunaráhrifin séu stórlega ofmetin. RANNVEIG RAFNSDÓTTIR SEGIST HAFA VITAÐ AÐ FJÁRSVIKIN KÆMUST UPP Stal 75 milljónum frá stofnuninni Nítján manns tóku við pening unurrt „Þetta fór ekki allt til mín,“ segir RANNVEIG RAFNSDÓTTIR, fyrrverandi þjónustufulltrúi hjá Tryggingastofnun, sem er ákærð fyrir að svíkja út 75 milljónir hjá stofnuninni og leggja féð inn á reikninga nítján manns. Flestir þeirra voru bótaþegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.