Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Side 27
PV SviBsljós
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 27
VÆNDUM?!
Það eru eflaust margir sem bfða
spenntir eftir Sex and the City-kvikmynd-
inni sem væntanleg er á hvíta tjaldið í lok
maí. Lítið sem ekkert hefur verið gefið
upp um söguþráð myndarinnar en nýlega
birtist stikla úr myndinni á netinu. Sti-
klan er í styttri kantinum en ýtir hins veg-
ar enn frekar undir sögusagnir þess efnis
að brúðkaup sé í vændum í þetta skiptið
hjá þeim mr. Big og Carrie þar sem
Carrie sést í brúðarkjól. Jennifer
Hudson bætist við leikarahópinn í
kvikmyndinni og fer með hlutverk
aðstoðarkonu Carrie í þáttunum. Til
að ýta enn frekar undir spennuna hjá
Sex and The City-aðdáendum eru hér
nokkrar myndir úr kvikmyndinni.
REIÐUR
Charlotte, Samantha
og Miranda Hressar og
kátar að vanda.
Leikarinn Charlie Sheen hvetur
alla sjónvarpsáhorfendur til þess að
horfa ekki á nýjan raunveruleikaþátt
barnsmóður sinnar, Denise Rich-
\ ards. Dætur þeirra Charlies og
■ Denise munu vera virkar í þætt-
T, inum, sem fjallar um líf leikkon-
»\ unnar, en Charlie reyndi að fá
A dómsyfirvöld til þess að banna
Bg henni það, sem mistókst. „Ég
^ held að við ættum öll að snið-
ganga þennan þátt," segir Charlie
í viðtali við tímaritið OK!.
Dramað er enn til staðar Ætll Carrie
sé að hringja í vinkonurnar og boða
örvæntingarfullan hádegisverðarfund
til að ræða um karlmenn og kynlíf?
Stelpurnar á tískusýningu
Vinkonurnar (Sex and the City
hafa alltaf fylgt nýjustu
tískustraumunum.
Leikkonan Ellen Page, sem var
tilnefnd til óskarsverðlaunanna sem
bestaleikkonaí aðalhlutverki.hefur
dregið sig út úr hroUvekjunm Drag
Me To HeU. Það er Sam Ratmt, letk-
stjóri Spider-Man-þríleiksins, ger-
ISONGLEIK?
{ tímaritinu Us Weekly er viðtal
við vinkonu Nicole Richie og segir
hún að Richie hafi verið boðið hlut-
verk í Broadway-söngleiknum Chic-
ago. „Hún heftir klárlega áhuga á
hlutverkinu og er að meta hvort hún
geti samtvinnað það móðurhlut-
verkinu," segir vinkonan en Rich-
ie færi þá með hlutverk Roxie Hart.
„Þetta er allt á byrjunarstigi og engar
ákvarðanir hafa verið teknar um eitt
eða neitt. Þetta gæfi henni þó tæki-
færi til þess að virkilega sýna hæfi-
leika sína."
Leikkonan Drew
Barrymore hélt upp á
33 ára afmælið sitt um
helgina ásamt kær-
astanum Justin Long.
Drew átti afmæli 22.
febrúar en ákvað að
halda upp á það nú
á einkaströnd í Mex-
íkó. Ströndin er í út-
jaðri frumskógarins og
voru vistarverur henn-
ar eins einfaldar og á
verður kosið. Engin sjónvörp,
símar eða önnur tæki. Just-
in og Drew hafa verið saman
um nokkurt skeið en Justin er
29 ára og sló nú síðast í gegn í
myndinni Live Free, Die Hard
ásamt Bruce Willis. Kærustu-
parið leikur saman í myndinni
He's Just Not That Into You sem
er væntanleg á árinu en einn-
ig leika í henni Scarlett Johans-
son, Ben Affleck, Jennifer An-
iston og Jennifer Connelly.
Saman á ströndinni
Parið hélt upp á 33 ára
afmæli Barrymore.