Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Qupperneq 19
DV Umræða
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 19
MYlVDIiV
Japanskur Jón Ferðamenn frá Japan létu kuldann lítið á sig fá á Austurvellinum í gær. Sá sem fyrir þeim fór bar sig ekki síður virðulega en sjálfur Jón
Sigurðsson. DV-myndSigurður
SPURIVIIVGIIV
. . Plusinn fær Stjarnan sem um
~ helgina varð bikarmeistari
kvenna íhandbolta ifimmta
skipti þegarliðið lagði Fylki í
Laugardalshöll, 25-20.
Já, þetta verður einhver flækja og
flasa," segir Hrafhhildur Amardóttir
myndlistarmaður um verðlaunahafa
Menningarverðlauna DV sem afhent
verða á morgun. Hrafnhildur hannaði
verðlaunagripinn þeirra úr hári. Hún á
einnig heiöurinn af hárlistaverki
Bjarkar í forgrunni Medúlla-disksins.
FARA ÞEIR í
HÁRSAMAN?
Burt með verð-
trygginguna
Mikil umræða er um blikum-
ar í efnahagsmálum þjóðarinnar og
þrönga stöðu bankanna. Á einu ári
hefur dæmið heldur betur snúist
tii hins verra fyrir bankana þar sem
bankastjórar náðu vart að lenda þot-
unum sínum í fjármálamiðstöðvum
heimsins fyrr en þeir tóku sig á loft á ný
í enn einn víkinginn. Oftar en ekki voru
tignir gestir með í för, svo sem forsæt-
isráðherra og bóndinn á Bessastöðum.
Þessi staða kom ráðamönnum í opna
skjöldu og hafa viðbrögð forsætisráð-
herra verið að gera ekki neitt. Það fór
nokkuð fyrir brjóstið á ungum þing-
mönnum Sjálfstæðisflokksins, þeim
Illuga og Bjama, sem tóku af skar-
ið og lögðu fram krampakenndar tll-
lögur í efnahagsmálum svo vægt sé til
orða tekið. Þeir vildu leysa málin með
því að hleypa verðbólgunni á hraðara
skeið. Hið helsta sem Samfylkingin
hefiir lagt í púkkið við lausn mála er að
skipta um mynt þótt allir sem eitthvað
kynna sér málið ættu að vita að ekki
er í myndinni að taka upp evm nema
ná fyrst efnahagslegum stöðugleika. í
fyrsta lagi er Island ekki í Evrópusam-
bandinu sem er sldlyrði fyrir upptöku
evrunnar en þótt fsland gerðist aðili
að Evrópusambandinu væri bjöminn
ekki unninn. Aðrar kröfur sem sett-
ar em fyrir upptöku evru em þær að
verðbólga sé ekki 1,5 prósent hærri en í
þeim þrem löndum Evrópusambands-
„Við afnám
verðtryggingar gæti
lánveitandiekki
varpað allri ábyrgð á
verðbólguáhættu á
lántakandann"
SIGURJON
ÞÓRÐARSON
framkvæmdostjóti skrifor:
ins þar sem verðlag er hvað stöðugast.
Sömu sögu er að segja um vexti, að
þeir séu ekki 2 prósent hærri en í fyrr-
greindum löndum.
íslendingar em langt frá því að upp-
fylla þessi skilyrði þar sem vextir hér
em þeir hæstu í Evrópu og verðbólga er
enn nálægt 7 en þyrfti að vera í kring-
um 2,5 prósent. Það skiptir afar miklu
við lausn mála að átta sig á ástæð-
unni fyrir rót vandans. Ein þeirra er án
nokkurs efa gríðarleg erlend lántaka
bankanna en þeir hafa borið inn í ís-
lenskt efhahagslíf gríðarlegar upphæð-
ir og endurlánað innlendum markaði.
f lok árs 2003 var hrein staða bank-
anna við útlönd neikvæð um 471 millj-
arð en fjómm árum síðar hafði staða
þeirra versnað um 1.718 milljarða og
var orðin neikvæð um 2.190 milljarða.
Þetta em gífúrlegar sviptingar á örfá-
um árum. Bankamir höfðu greiðan að-
gang að erlendu lánsfé á lágum vöxt-
um sem þeir endurlánuðu á hæstu
vöxtum í Evrópu og vom þar að auki
gulltryggðir fyrir gengisbreytingum þar
sem lánin vom verðtryggð til íslenskra
lántakenda. Verðtryggingin hefur því
átt gríðarlega stóran þátt í að skapa þá
stöðu sem bankamir em nú í þar sem
lítt hefur verið hvatt til innlends spam-
aðar, einungis slegin lán í útlöndum
sem dælt hefur verið inn á markað-
inn. Við afnám verðtryggingar gæti
lánveitandi ekki varpað allri ábyrgð á
verðbólguáhættu á lántakandann og
það mundi ýta undir ábyrga efnahags-
þróun. Við breytinguna mundi einnig
skapast þrýstingur til lækkunar vaxta-
stigs í landinu þar sem lánveitendur og
lántakendur yrðu að taka mið af raun-
hæfum vaxtakröfum. Seðlabanki fs-
lands sem hefur af einhverjum óskilj-
anlegum ástæðum látið hjá líða að
setja þak á hreina erlenda skuldastöðu
bankanna þarf að fara að negla upp
þak. Bönkunum er nauðugur sá kost-
ur að grípa til aðhalds í rekstri til þess
að eiga þess kost að endutfjármagna
skuldasúpuna á sæmilegum kjörum.
Sömuleiðis þurfa stjómvöld að grípa til
raunverulegra aðgerða, sem sé að gæta
aðhalds og hvetja til spamaðar. í sjálfú
sér ætti að vera greið leið fyrir íslenskt
efnahagslíf að vinna sig út úr stöðunni
en það verður ekki gert með einhverju
froðusnakki um evm eða að hleypa
verðbólgunni af stað heldur raunveru-
legum aðgerðum.
Sandkassinn
ÞÓTTÖLLUM sé kannski nákvæm-
lega sama á þessum tímapunkti
var byijað að leggja tengibrautina
inn í Álafoss fyrir um viku eða tíu
dögum. Við sem mótmæltum öll
svo harkalega og héldum að vægi
rómantíkurinnar myndi bera
bæjarstjómina ofuríiði. En svo
er víst ekki. Deilurnar hættu líka
að snúast um tengibrautina fljót-
lega. Þess í stað snemst þær um
hvort hægt væri að kenna Karli
Tómassyni um allt saman, eða
hvort Varmársamtökin væm ekki
skæruliðahreyfing Samfylkingar-
innar. Mér er nákvæmlega sama
um hvort tveggja, enda ekki í
Samfylldngunni og ekki með neitt
á mótí K. Tomm. En eitt er víst, að
svipurinn sem var á Álafossi verð-
ur ekki samur aftur.
ÞAÐ GETUR VERIÐ gott að vera í til-
vistarkreppu. Þegar mann langar
svo að sldlgreina sjálfan sig sem
eitthvað merkilegt, að maður
ræðst í ótrúlegustu verkefni til
þess að gera sig gildandi. En í
svartasta skammdeginu getur
maður lent í því að skilgreina sig
sem fjölmiðlamann á deyjandi
miðli (það er prentmiðli), tón-
listarmann í steingeldum og mis-
skildum geira, spéfugli á tímum
melankólíu eða bara dropa í haf-
inu. En það er kominn mars og
með hækkandi sólu og hækkandi
stýrivöxtum getur maður kannski
séð sig í réttu ljósi og reynt að
áorka einhverju.
(DRAUMUM MÍNUM feykir golf-
straumurinn fslandi á brott, og
við fljótum að ströndum Noregs.
Þar finnst eflaust einhverjum gott
að láta okra
á sér, en við
hin hlaupum
suður á bóg-
inn í hitann,
menning-
una og ódýra
stórmarkaði.
Enn aðrir
fara á sósjal-
inn í Danmörku og þeir allra
rugluðustu halda í austur. Svo
plebbumst við á Evrópu þar tíl
þeir stórborgararnir flýja okkur
eitthvað enn lengra. Mig heldur
áffarn að dreyma um að geta
tekið þátt í einhverju evrópsku-
menningar-highlife, sem ég er
ekki einu sinni viss um að sé
raunverulegt. Þeir leggja víst vegi
í gegnum kvosir, keldur og króka
þar líka. Því miður. Ég vona að
þið séuð stolt af ykkur.
hvað er að frétta?