Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008
SiOast en ekki síst OV
BÓKSTAFLega
„Konan sem við vorum
að leyfa af er kominn
fram, er á Rauðakors-
shótelinu. Takk fyrir!!!!!!!"
■ Ónefndur starfsmaður rfkislög-
reglustjóra í tilkynningu til fjölmiðla
1. mars.
„Ég sakna
þess svolít-
ið að leið-
ast."
■ Bergur Ebbi
Benediktsson,
söngvari Sprengjuhallarinnar, (
Sunnudagskvöldi með Evu Maríu í
Ríkissjónvarpinu.
„Já, það má segja að
heimsfrægðin leggi
Sokkur í einelti."
Árni Vilhjálmsson
ÍFréttablaðinu
um velgengni
hljómsveitar
hans: FM Belfast.
„Fangelsis-
stjóri fyrirskipaði árás á
deildina og allar eigur
okkar voru hirtar."
■ Þór Óliver Gunnalaugsson, fangi á
Litla-Hrauni, í DV, er ósáttur við
Margréti Frímannsdóttur vegna
leitar hjá 11 föngum á gangi 3-B þar
sem eigur þeirra voru gerðar
upptækar.
„1 öðru lagi þurfti deild-
in á allsherjarhrein-
gerningu að
nalda."
■ Margrét
Frfmannsdóttir
fangelsisstjóri
um sama mál í
DV.
„Þegar ég er kominn í
Lordi-búninginn er ég
eins og risastórt hunda-
dót fyrir hundana mína
því búningurinn er búinn
til úr gúmmíi."
■ Lordi, í DV um fjölskyldulíf sitt. En
Lordi er víst algjört Ijúfmenni og því
bregður hundunum
við þegar hann er
kominn í gallann.
Íg myndi
aldrei borga
þetta verð
sem þeir rukka fyrir
þetta, ég myndi ekíd sofa
á nóttunni ef é^ eyddi í
svona vitleysu.
■ Matthías Imsland, framkvæmda-
stjóri lceland Express, um Saga
Class-sæti lcelandair. En Mattíhas
þurfti að fljúga
með lcelandairá
dögunumog . ,
var færður upp I
um flokk, (
Saga Class.
Döllunum voru allir til-
DÚnir, málaðir, í réttum
itum, með lúðra og veif-
ur og spjöld, sungum af
öllum tífs og sálar kröft-
um, sömdum 5 lög til
hvatningar og komum
með lúðra-
sveit, og
hvaðeina.
þessvegna
spyr ég
Framstrák-
ana „hvar vor-
uð þið?“"
■ Stuðningsmaður Fram á heimasíðu
liðsins, en Fram beið lægri hlut gegn
Val um helgina i bikarúrslitaleik.
—
ÞÁMYNDIÉGVELJA
KONUNAMÍNA
Mörður Árnason , varaþing-
maður Samfylkingarinnar, verður á
þingi fram að páskum. Hann mælti í gær
gegn svokölluðu aðstoðarmannafrum-
varpi sem gerir ráð fyrir að varaformenn
stjórnarandstöðuflokkanna fái aðstoð-
armenn og að þingmenn í Suður-, Norð-
vestur- og Norðausturkjördæmi geti ráð-
ið sér aðstoðarmann í þriðjungsstarf.
Hver er maðurinn?
„Mörður Árnason."
Hvað drífur þig áfram?
„Það er hjartað sem slær."
Hvar ólst þú upp?
„í Reykjavík."
Hefur þí búið erlendis?
„Já, ég hef gert það. Mér skilst að ég
hafi búið í Prag í Tékkóslóvakíu þeg-
ar ég var tveggja ára. Svo bjó ég sem
strákur í Greifsvald og Berlín í Þýska-
landi. Síðan lærði ég í Ósló og París."
Eftirminnilegasta bók sem þú
hefur lesið?
„Það er erfið spurning en ég var að
ljúka við hreint ágæta bók, Bréf til
Maríu eftir Einar Má Jónsson. Það
er auðvelt að vera ósammála ýms-
um pörtrnn í henni en erfitt að hríf-
ast ekki af skynsemi Einars Más og
stílsnilld."
Uppáhaldsmatur?
„Ég fell alltaf fyrir hangikjötinu á jól-
unum."
Telur þú að hið svokallaða
aðstoðarmannafrumvarp
stangist jafnvel á við jafnræðis-
reglu stjórnarskrárinnar?
„Það eru áhöld um það vegna þess að
það er eðlilegt að bæta þingmönn-
um að einhverju leyti þann mun sem
felst í því að vera í kjördæmi sem
er langt í burtu frá þingsalnum, en
það hafa ekld komið ffam málefna-
leg rök til þess að útvega þingmanni
sem býr í Keflavík aðstoðarmann,
en ekki þingmanni sem býr í Hafn-
arfirði. Þetta er auðvitað partur af
ákveðnu misvægi milli svokallaðrar
landsbyggðar og höfuðborgar. Ég er í
sjálfu sér ekJd að beijast fyrir aðstoð-
armönnum fyrir höfuðborgarþing-
menn heldur er ég að reyna að gæta
þess að ekkd sé litið á kjósendur í höf-
uðborgarkjördæmunum sem annars
floldcs borgara."
(frumvarpinu er gert ráð fyrir að
þingmenn í Suður-, Norðvestur-
og Norðausturkjördæmi geti ráð-
ið sér aðstoðarmann í þriðjungs-
starf, og þannig gætu þrír
landsbyggðarþingmenn
hugsanlega slegið saman í
aðstoðarmann. Værir þú til í að
deila aðstoðarmanni með
tveimur öðrum þingmönnum?
„Ég er nú varaþingmaður á höfuð-
borgarsvæðinu þannig að það er
langt í að ég þurfi að gera upp hug
minn gagnvart þeirri spurningu."
Gætir þú hugsað þér að flytja þig
í kjördæmi úti á landi, gegn því
aðfá aðstoðarmann?
„Nei, ég myndi ekki telja París þeirr-
ar messu virði."
Sérð þú fyrir þér meiri afköst á
Alþingi ef allir þingmenn fengju
aðstoðarmann?
„Við skulum orða þetta öðruvísi; ég
hef lengi verið þeirrar skoðunar að
þingmenn eigi að fá aukna aðstoð,
hvernig sem það er skipulagt. Á móti
finnst mér koma til greina að þing-
mönnum fældd þannig að kostnaður
héldist noldcum veginn jafn."
Ef þú mættir velja hvaða mann-
eskju sem er sem aðstoðarmann,
að því gefnu að hún væri til í
starfið, hverja myndir þú veljá?
„Þá myndi ég örugglega velja kon-
una mína vegna þess að hún er besti
pólitísld ráðgjafi sem ég veit um. En
hún er bæði upptekin í öðru og svo
em reglurnar þannig núna að menn
mega eldd velja ættingja sína."
SAM)KORi\
■ ísíðastaþættiafBandinu
hans Bubba sendi kóngurinn
sjálfur tvo keppendur heim
öllum að
óvörum. Það
voru þau
Hanna og
Siggi Lauf
sem vom
send heim í
þetta skipt-
ið. Sérstaka
athygli vakti
hversu mikil læti og frammí-
köll áhangendur Sigga voru
með í sjónvarpssal en sátu þau
á ffemsta bekk og kölluðu fram
í fyrir dómnefndinni sem sagði
sína skoðun á keppendum.
Einstaldega dónalegt var þegar
dómnefnd fór fögmm orðum
um einn keppanda og heyrðust
þá frammíköll frá kærusm Sigga
um að viðkomandi keppandi
væri lélegur. Með þessum hópi
í för var svo Finnur Bessi sem
var sendur heim í fyrsta þætt-
inum.
■ Eins og fr ægt er orðið var
hinn ógnvænlegi herra Lordi
á landinu
um helgina
til að kynna
myndina
Dark Floors.
DV greindi
frá því í gær
að herra
Lordi, sem
heitir réttu
nafni Tomi Putaansuu, hafi
verið staddur á KFC í Mosfells-
bæ um helgina. Þar var hann
kominn til að berja stærsta KFC
Evrópu augum og fá sér tilboð
númer sjö. Tower-hamborg-
ara með frönskum kartöflum
og gosi.
■ Rithöfundurinn og kvik-
myndagerðarmaðurinn franski
Alain Robbe-Grillet er af sum-
um sagður einn merkasti rit-
höfundur og kvikmyndagerðar-
maður 20. aldarinnar en hann
lést 18. febrúar. Álliance fran-
caise stendur fyrir dagskrá til
minningar um Robbe-Grillet á
morgun þar
sem Thor
Vilhjálms-
son rithöf-
undur og
Torfi Túlini-
us prófess-
or fjalla um
kappann
og segja frá
persónulegum kynnum sínum
af honum, en hann kom nokkr-
um sinnum til íslands. Auk þess
verður sýndur hluti heimilda-
myndar um Robbe-Grillet sem
kvikmyndagerðarmaðurinn Ari
Alexander vinnur að um þessar
mundir. Dagskráin verður hald-
in í Alliance francaise á Tryggva-
götu 8 og hefst klukkan 20.30.
Menningarverðlaun DV afhent á morgun:
Forsetinn afhendir
heiðursverðlaun
Menningarverðlaun DV verða afhent í
Gyllta salnum á Hótel Sögu á milli 17 og 19
á morgun. Forseti íslands, Ólafur Ragnar
Grímsson, mun veita heiðursverðlaun DV
í sjötta sinn og flytja ávarp. Þá afhenda for-
menn dómnefndanna sjö verðlaun, hver
fyrir sinn flokk. Flokkarnir eru bókmennt-
ir, byggingarlist, hönnun, kvikmyndalist,
leiklist, myndlist og tónlist. Að auki útnefn-
ir Elín G. Ragnarsdóttir, ffamkvæmdastjóri
DV, sigurvegarann úr netkosningu á dv.is,
en lesendum hefur gefist kostur á að velja
einn listamann eða verk úr öllum tilnefn-
ingunum á vefnum. Sá listamaður eða það
verk sem hlýtur flest atkvæði í netkosn-
ingunni fær sérstaka viðurkenningu sem
listamaður eða verk ársins 2007 að mati al-
mennings.
Tilnefningarnar í ár eru þrjátíu og fjórar
talsins, fimm í öllum flokkum nema bygg-
ingarlist þar sem þær eru einungis þrjár.
Nýr verðlaunagripur verður nú afhentur í
fyrsta sinn, hannaður af Hrafnhildi Arnar-
dóttur.
Ólafur Ragnar Forseti Islands afhendir
heiðursverðlaun DV.