Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008
Sport
ÍÞRÓTTAMOLAR
MILAN-MENN ERU HROKAFULLIR
Hinn hávaxni framherji Arsenal,
Emmanuel Adebayor, hefur átt frábæra
leiktíð og skorað meðal annars nítján
mörk í ensku
úrvalsdeildinni. í
viðtali fyrir seinni
leikArsenal og
AC Milan sem
fram fer á San
Siro-
leikvanginum í
Mllanófórhann
ekki fögrum
orðum um Milan-
menn.„Við settum mikla pressu á AC
Milan í fyrri leiknum en slðan sér maður
Kakha Kaladze og Paolo Maldini hlæja I
miöjum leik. Þetta eru einfaldlega
hrokafullir menn og hrokafullt liö," sagði
Adebayor sem líkti meistaradeildinni við
körfubolta.„Meistaradeildin virkar
stundum eins og körfubolti. Ef þú tapar
boltanum heimskulega geturðu litið við
og verið búinn að fá á þig mark.
Leikurinn í kvöld verður örugglega
þannig því er eins gott að vera með
hugann við efnið."
BROWN TILBÚINN f STÓRLEIKINN
Scott Brown, miðjumaður Celtic, er
tilbúinn í slaginn gegn Barcelona þótt
hann hafi fengið högg á ökklann I leik
gegn Hibs um
helgina.„Það er í
góðu lagi með
mig og ég er
meira en tilbúinn
að spila verði ég
valinn í
byrjunarliðið. Það
verður ekkert
sem mun standa I
vegi fyrirmérað
spila þennan leik því vonbrigðin að vera
meiddur í fyrri leiknum voru mikil," segir
Brown en Celtic tapaði fyrri leiknum 3-2
á heimavelli og þarf því að skora tvisvar
á Nou Camp.J Barcelona eru margir
bestu leikmenn heims. Við gerðum smá
mistök og okkur var refsað með þremur
mörkum. Ég vona bara að viö höfum
lært nóg afþeim leikog spilumokkar
allra besta fótbolta gegn Barcelona í
kvöld," sagði Brown.
RUKAARD FÆR STUÐNING FRÁTXIKI
Barcelona hefur lítið getað hugsað til
meistaradeildarslagsins gegn Celtic því
það er enn upptekið af tapinu gegn
Atletico Madrid í spænsku deildinni um
helgina.
Sparkspekingum
fannst Frank
Rijkaard í enn eitt
skiptið ekki hafa
hundsvitá þv(
sem hann var að
gera þegar
Barcelona var
komið (ógöngur
en hann fékk þó
stuðningsyfirlýsingu eftir leikinn.„Við
höldum áfram okkar striki. Við hugsum
alltaf til framtíðar og Rijkaard er hluti af
henni. Það er mikil bjartsýni hjá okkur
en við vitum þó af nokkrum hlutum
sem verðurað laga. Það eru margir
hæfirtil að stjórna Barcelona en Franker
í þv( starfi núna og verður áfram," sagði
yfirmaður knattspyrnumála hjá
Barcelona og stórvinur Eiös Smára
Guðjohsen.Txiki Begiristain.
VINNUM EKKIMEÐ SVIPAÐRI
SPILAMENNSKU
Sevilla bíðurerfittverkefni á heimavelli (
kvöld en liðið þarf að vinna tyrkneska
liðið Fenerbahce eftirtaþ á útivelli, 3-2, (
fyrri leik liðanna. Markvörður Sevilla,
Andrés Palop, var mjög ósáttur með
spilamennsku liðsins í þeim leik og segir
að svoleiðis gangi ekki (leiknum (kvöld.
„Við spiluðum illa og þá sérstaklega (
seinni hálfleik.. Ef við spilum aftur
þannig (kvöld er ég alveg vlss um að
við förum ekki áfram f þessari keþpni,"
sagði Palop sem bindur þó vonir við
heimavöllinn.„( kvöld verðum við (
Andalúsíu á okkar heimavelli fyrir
framan okkar stuðningsmenn."
BENEDIKT BOAS HINRIKSSON
blaðcimadur skrifar:
„í gegnum tíðina hefur þurft 89 eða
90 stig til að tryggja titilinn. Mig
minnir að það mesta sem lið hefur
náð sé 92. Mér sýnist að það dugi 85
stig til að tryggja okkur titilinn," sagði
Alex Ferguson, stjóri Manchester
United.
Arsenal er enn á toppi ensku
deildarinnar með 65 stig, einu stigi
meira en Manchester. Bæði lið eiga
10 leiki eftir en Arsenal getur þakkað
Niclas Bendter að það sé enn í efsta
sætinu. Chelsea kemur sjö stigum á
eftir en það á ellefu leiki eftir.
Hargreaves sem hefur loksins sýnt
sitt rétta andlit að undanförnu.
„Ég man eftir því þegar hann fór
framhjá mönnum eins og að drekka
vatn. Núna er hann að leika á báð-
um köntum og getur leikið í raun
hvar sem er sem er magnað miðað
við aldur og fyrri störf hans. Hann
er líka frábær utan vallar og hann er
mikil fyrirmynd fýrir alla atvinnu-
menn. Hann er alltaf að hugsa um
líkamann og þannig hefur hann
getað lengt sinn feril," bætti Har-
greaves við og kollegi hans á miðju
Manchester, Michael Carrick, tók í
sama streng.
„Það er ekki heppni að hann sé
búinn að vera hér í öll þessi ár. Fólk
hefur tekið honum sem sjálfsögðum
hlut hér hjá Manchester en það er
hann sem setur hærri standard á æf-
ingum og leikjum. Hann er enn jafn-
góður og hann var fyrir 17 árum."
Stjóri Manchester United, Alex Ferguson,
segir að lið hans þurfi 21 stig í viðbót til
að tryggja sér titilinn í tíunda sinn.
Manchester er í öðru sæti deildarinnar á
eftir Arsenal þegar 10 leikir eru eftir.
Hrósa Giggs
Á meðan
hafa liðsmenn
Manchest-
er-liðsins
komið hver
á fætur öðr-
um og hrós-
að Ryan Giggs
sem missir af
leiknum við
Lyon í kvöld
í Meistara-
deildinni.
„Hvern-
ig hann hef-
sinn
með
ólíkind-
um," sagði
Owen
„Ég sagði í janúar að það yrði
mjótt á munum í endann og það
stefnir enn í það," sagði Ferguson
og bætti við að reynsla síns liðs
myndi ekki ráða úrslitum.
„Þetta myndi skipta meira máli
ef hitt liðið hefði ekki unnið neitt.
En það eru margir í liði Arsenal
sem eru enn í liðinu sem vann
deildina árið 2004 og þekkja
því vel til. Fólk hefur talað um
að Arsenal-liðið sé svo ungt og
óreynt. En það er mikil reynsla
inn á milli. William Gallas
vann deildina með Chelsea
og ætti því að þekkja þetta.
Kolo Toure, Jens Lehman og
Gilberto Silva vita allir hvað
þeir eru að gera."
Tim Cahill lætur tilfinningarnar ráöa för þegar hann fagnar mörkum:
UMDEILT FAGN HJÁ CAHILL
Tim Cahill, leikmaður Everton,
fagnaði marki sínu gegn Portsmouth á
sunnudag með því að krossleggja úln-
liði sína líkt og hann væri í handjám-
um. Með því tileinkaði hann bróður
sínum Sean markið, en hann afþlán-
ar nú dóm fyrir líkamsárás í Ástralíu.
Fagnið hefur vakið nokkra reiði með-
al fjölskyldumeðlima fómarlambs-
ins sem telja hann samþykkja hegðun
bróður síns Seans sem dæmdur var í
6 ára fangelsi í janúar síðasdiðinn fýrir
að blinda mann að hluta til.
Þetta er í fýrsta skipti sem Cahill hef-
ur tjáð sig um dóminn. „í rauninni er
fagnið tíleinkað bróður mínum," sagði
Cahill eftir leikinn. „Allir vita tengsl
mín við hann. Ég er stoltur af honum
og hugsa alltaf til hans," sagði Cahill.
Ummæli Ástralans hafa vakið hörð
viðbrögð. Gagnrýnendur telja Ástral-
ann eiga refsingu og leikbann skilið, en
Everton stendur fast við bakið á Cah-
ill. „Fögn leikmanna em persónulegs
eðlis og það er hans að ákveða hvemig
hann fagnar mörkum. Enginn ákveður
hvemig hann hegðar sér svo lengi sem
hann fer eftir leikreglum. Því er engin
ástæða til þess að grípa til neinna að-
gerða vegna þessa.
Augljóslega var þetta persónulegs
eðlis hjá Cahill. Allir sem sáu myndir af
atvikinu vita að þetta skiptí hann miklu
og tilfinningarnar fengu að ráða.
Svo lengi sem hann skorar mörk
getur hann gert það sem hann vill. Tim
er klár ungur maður sem tekur eigin
ákvarðanir. Hann notaði tækifærið til
þess að senda bróður sínum kveðju og
ekkert annað.
Við vitum vel að Tim vissi að sumt
fólk væri ekki sátt við fagnið hans en
tilfinningar em hluti af leiknum," segir
talsmaður Everton. vidar@dv.is
I jarnum
Tim Cahill þóttist vera (
handjárnum þegar hann
fagnaði marki gegn
Portsmouth.