Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Blaðsíða 17
PV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 17
Síðari leikirnir i Meistaradeild Evrópu fara fram í kvöld. Manchester United mætir
Lyon á Old Trafford og Arsenal fer til Ítalíu og tekur á móti núverandi Evrópumeistur-
um AC Milan. __
HVAÐA STORLIÐ
FELLUR ÚR LEIK?
Meistaradeildin 2007-08
Leikirnir 4. mars Fyrri leikurinn
AC Milan 0-0 Arsenal
S4J2T1 2007-08 S4J2T1
12-5 Markatala 14-4
Innbyröis viöureignir
1 sigur 2 jafntefll 0 sigrar
Barcelona 3-2 Celtic
S5J2T0 2007-08 S3J0T4
15-5 Markatala 7-9
Innbyrðis viöureignir
3 slgrar 3 jafntefli 1 slgur
Líkur á því aö fara áfram: Byggt á öllum úrslitum
Evrópukeppninar heima og heiman
ACMilan 68 32 Arsenal
Sevilla 59 41 Fenerbahce
Barcelona 99:1 Celtic
Manchester Utd 77 23 Lyon
Chelsea 68:32 Olympiakos
Inter 21:79 Liverpool
FCPorto 43 57 Schalke04
RealMadrid 53 47 Roma
Skotmörkin
Oftast brotiÖ á þessum leikmönnum
Quaresma Porto
Aurelio Fenerbahce 26
Fucile Porto 21
Ronaldinho Barcelona
Ibrahimovic Inter
igutinovic Sevilla
Navas Sevilla
Ronaldo Man Utd
Alves
Sevilla
Alex
Djordjevic
Pirlo
Leikdagur
Sevilla 2-3 Fenerbahce
^h|s5J0T2 2007-08 S4J2T1
16-10 Markatala 11-8
Innbyröis viöureignir
0 sigrar 0 jafntefli 1 sigur
Manchester Utd 1-1 Lyon
S5J2T0 2007-08 S3J2T2
14-5 Markatala 12-11
Innbyröis viðureignir
1 sigur 2 jafntefli 0 sigrar
Hjálparhöndin Leikmenn
Flestar stoösendingar enn eru
Fenerbahce
Olympiakos
AC Milan
Cruz 3 Inter
dovou 3 Lyon
sem
með
Kewell
Nani
Roblnho
van Nistelrooy
van Nistelrooy
Markahæstu menn
Messi
Gerrard
Ibrahimovic
Ronaldo
3 Liverpool
3 ManUtd
3 Real Madrid
3 Real Madrid
Mrcdom
Uverpool
Kmmaaonalc
Man Utd
Drogba (Chelsea), Inzaghi (AC Milan),
Kanoute, Fabiano (Sevilla),
Raul, Robinho, van Nistelrooy
(Real Madrod)
BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON
bladamadur skrifar: benni&dv.is
Síðari leikirnir í 16. liða úrslitum
Meistaradeildar Evrópu fara fram í
kvöld með fjórum leikjum. Barce-
lona er svo gott sem komið áfram í
átta liða úrslit en liðið vann Glasgow
Celtic 3-2 í Skotlandi. Síðari leikur-
inn fer fram á Nou Camp, heimavelli
Börsunga.
Börsungum hefur hins vegar ekki
gengið allt of vel með skosk lið í Evr-
ópukeppni. 115 leikjum liðsins gegn
skoskum mótherjum hefur liðið að-
eins unnið fjórum sinnum. Celtic
hefúr mætt spænsku liði 11 sinnum
í Evrópukeppnum og aldrei tekist að
vinna á spænskri grundu. Það sem
meira er Celtic hefúr aldrei unnið
útileik í Meistaradeildinni. Lio Messi
fer í leikbann fái hann gult spjald í
leiknum. Börsungar töpuðu 4-2 fyrir
Atletico Madrid um helgina þar sem
Eiður Smári kom inn á sem vara-
maður og lék í hálftíma. Celtic vann
Hibs 2-0 um helgina.
„Tapið um helgina heíúr ekki áhrif
á leikinn gegn Celtic. Við vitum að
við spiluðum ekki vel og þetta voru
léleg úrslit en við verðum að vinna
vel í okkar málum áður en leikurinn
hefst gegn Celtic," sagði Frank Rijka-
ard, stjóri Barca.
Kollegi hans hjá Celtic, hinn
bráðskemmtilegi Gordon Strachan,
sagði að ef Celtic ædaði sér að eiga
möguleika yrði það að ná marki
snemma. „Ég er eklri að segja að við
ædum að fara hamförum í byrjun en
manni líður alltaf betur þegar maður
labbar af velli vitandi það að maður
reyndi allt sitt."
Vill bæta fyrir færið
Emmanuel Adebayor, leikmaður
Arsenal, klikkaði úr dauðafæri und-
ir lok leiksins gegn AC Milan og vill
kvitta fyrir það færi. Adebayor hef-
ur verið iðinn við kolann í Englandi
en hefur ekki enn skorað fyrir Arsen-
al í Meistaradeildinni. „I fyrri leikn-
um settum við þá undir pressu en
Kaladze og Maldini nánast hlógu
upp í opið geðið á okkur. Þeir eru
þannig lið að það er mikið sjálfs-
traust og gríðarleg reynsla sem helst
í hendur.
Það er oft auðvelt að tala um hlut-
ina og ég get vel sagt að ég ædi að
skora tvö mörk en málið er hvernig
ég ætía mér að gera það. Við vitum
að AC Milan er með gott lið og þetta
verður erfiður leikur en það hljómar
bara svo vel að klára þetta á Ítalíu."
Arsenal hefúr ekki tapað í síð-
ustu þremur heimsóknum til Ítalíu á
meðan AC Milan hefur ekki enn tap-
að fyrir ensku liði á heimavelli. Ars-
enal gerði jafntefli við Birmingham í
deildinni heima fyrir lílct og AC Mil-
an sem gerði 1-1 jafntefli við Lazio.
Benzema hellir olíu á eldinn
Manchester United tekur á móti
Lyon á heimavelli en fyrri leikurinn
fór 1 -1. Þar hefur liðið ekki tapað fyr-
ir frönsku liði í 11 leikjum. Sjö hafa
unnist en fjórum sinnum hefur ver-
ið jafntefli. Lyon hefur sex sinnum
komið tíl Englands og aðeins unnið
einu sinni. Manchester-liðið hefur
unnið síðustu níu heimaleiki í Meist-
aradeildinni og getur jafnað met Ju-
ventus frá 1997 vinni það Lyon. Þeir
töpuðu síðast í febrúar 2005 á móti
AC Milan á Old Trafford. Liðið hef-
ur ekki enn tapað leik í Meistara-
deildinni og liðið burstaði Fulham
um helgina 3-0. Þetta verður 250.
Ieikur Manchester í Evrópukeppni.
Alex Ferguson hefur stýrt Iiðinu í 163
þessara leikja.
Lyon vann Lille 1-0 um helgina
og er á toppi frönsku deildarinnar
eins og undanfarin ár. Liðið verð-
ur án Anthonys Réveillére sem er í
banni og þeir Juninho, Sidney Gov-
ou og Kim Kállström fara allir í bann
fái þeir gult spjald. Karim Benzema
og Hatim Ben Arfa, tveir eftirsóttustu
unglingar heimsins, leika með Lyon.
Upp á síðkastið hefur hins vega slest
upp á vinskapinn og þegar Ben Arfa
kom inn á í stað Benzema um helg-
ina tók sá síðarnefndi ekki í spaðann
á Ben Arfa. Þjálfarinn Alain Perrin
sagði eftir leikinn að það væri ekkert
leyndarmál að þeir væru nú fyrrver-
andi félagar og engir vinir. Benzema
er markahæstur í Frakklandi en gegn
Lille var hann látinn spila á vinstri
kantinum og upp kom franskur hroki
afbestu gerð.
„Ég var ekki sáttur því mér finnst
ekki gaman að spila í þessari stöðu.
Ég hef verið orðaður við mörg stór-
lið að undanförnu og ég gæti vel séð
mig spila í Englandi. Eg held samt
að minn leikstfll henti betur í ítalska
boltanum eða á Spáni."
í lokaleik kvöldsins mætast Sevilla
og Fenerbahce en fýrri leikurinn var
bráðfjörugur og endaði 3-2 fýrir
Tyrkina.
Leikirnir 4. mars
Chelsea
. S3J4T0
0-0 Olympiakos
2007-08 S3J3T1
19-2 Markatala 11-7 ' '4
* Innbyröis viöureigntr
Oslgrar i 1 jafntefli Osigrar .*<
FC Porto 0-1 Schalke 04
S3J2T2 2007-08 S3J2T2 /
8-8 Markatala 6-4 (
1 Innbyröis viðureignir \
0 sigrar 1 jafntefli 2sigrar V
RealMadrid 1-2 ASRoma
S3J2T2 2007-08 S4J2T1
14-11 Markatala 13-7
Innbyröis viöureignir
4 sigrar 1 jafntefli 2 sigrar
Mar 11 Internazionale 0-2 Liverpool
★ S5J0T2 2007-08 S4J1T2
12-6 Markatala 20-5
Innbyröis viöureignir
1 slgur Ojafntefli 2 sigrar
ÍÞRÓTTAM0LAR
FERGUSON VARARVIÐ BENZEMA
Framherji Lyon, Karim Benzema, fór illa
með varnarmenn Manchester United (
fyrri leikliðanna í 16 liða úrslitum
meistaradeildar
Evrópu fyrir
tveimurvikum.Sir
Alex Ferguson,
knattspyrnustjóri
Manchester
United, hefursagt
varnarmönnum
sínum að passa sig
beturíkvöld þegar
liðin mætast aftur.
„Benzema spilar einn frammi og því
stafar mikil markhætta af honum.
Hvernig drengurinn nýtti færið þegar
hann skoraði gegn okkur (síðasta leik
segir manni hversu öflugur hann er,"
sagði Ferguson á blaðamannafundi en
honum kom ekki á óvart hvemig Lyon
mætti til leiks.„Lyon kom inn (leikinn til
að vinna hann og þeir hafa gæði til þess
að gera það. Þetta er frábært lið og með
menn eins og Benzema og Juninho
stafar mikil hætta af þeim fram á við. f
Evrópuboltanum í dag snýst þetta um
að fá ekki á sig mark á heimavelli en
okkur tókst að skora gtfurlega
mikilvægt mark," sagði Ferguson. Sagt
varfýrir leik liðanna að Ferguson hefði
fýrir leikinn reynt að taka Benzema úr
sambandi með oröum um að hann
ætlaði að kaupa hann en Ferguson
neitaði þv( á sama blaðamannafundi.
CRISTILBÚINN FYRIR
SEINNILEIKINN
Miðvörðurinn sterki og fyrirliði Lyon,
Cris, hlakkar mikið til leiksins gegn
Manchester United í kvöld og vonast
eftir því aö spila. Fyrir sjö mánuðum reif
Cris liðbönd (hné en hann sneri aftur
um helgina í sigurleik Lyon (frönsku
deildinni.„Ég er mjög ánægður að vera
kominn aftur á skriö og vera kominn út
á völlinn að spila fótbolta á ný. Fyrir
leikinn ákvað ég að einbeita mér
aðallega að andlegu hliðinni því eftir
svona langan tíma frá vissi ég aö fyrsti
leikurinn yrði erfiður eins og hann var,“
sagði Cris sem vonar svo sannarlega að
hann fái tækifæri gegn Manchester
United (kvöld.„Ég er allavega tllbúinn.
Ég spilaði (90 mínútur um helgina og
það var ekkert að mér eftir leikinn. Þetta
er (höndum þjálfarans núna en hver
sem ákvörðunin verður er það hans mat
og þaö gildir," segir Cris. Aðstoðarþjálfari
Lyon var spurður (fjölmiðlum hvort Cris
myndi byrja en hann svaraði hortugur
að liðið hefði ekki veriö valið.
VAN PERSIE ENN A NÝ (HÓPINN
Robin Van Persie, framherji Arsenal,
hefur átt við mikil meiðsli að striða á
tímabilinu og Iftið leikið meö liöinu.
Hann ferðaðist þó meö liöinu til Milan
þar sem Arsenal þarf aö skora mark (
það minnsta gegn heimamönnum ætli
liðið sér (8 liða úrslit meistaradeildar
Evrópu. Arsene Wenger, knattspyrnu-
stjóri Arsenal, hefur sagt að Persie hafi
náð sér í það minnsta svo mikið að hann
komi til greina (byrjunarliðlð sem mætir
AC Milan. Emmanuel Eboue, sem er (
þriggja leikja banni á Englandi eftir
fólskulega tæklingu á Patrice Evra í
bikarleik, er þó ekki (bannl (Evrópu-
keppni og för með liðlnu til Mílanó.
Miðvörðurinn sterki, KoloToure, og
tékkneski miðjumaðurinn,Tomas
Rosicky, eru þó enn frá vegna meiðsla
og fóru ekki með Arsenal til Italfu.