Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Blaðsíða 64
'7».
SOLARUPPRAS
06:12
SÓLSETUR
20:47
FRÉTTASKOT 512 70 70
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIRTIL FRETTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
VEÐRIÐIDAG KL. 18
...0GNÆSTUDAGA
„EINSTAKT
KYNNINGARVERÐ"
■ Geir H. Haarde forsætisráð-
herra hefur brugðist við þeirri
hörðu gagnrýni sem hann og ut-
anríkisráðherra, Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttur, urðu fyrir vegna
leigu á einkaþotu á fund Nató í
Búkarest á dögunum. í tilkynn-
ingu sem forsætisráðuneytið
sendi út í gær segir: „Icejet bauð
leigu á þotunni á einstöku kynn-
ingarverði, 4,2 millj. króna," en um
er að ræða þotuna sem þau Geir
og Ingibjörg fóru með.
Auk þess kemur fram
að kostnaðarauki
við ferðina hefði
verið 200 þúsund
krónur umfram það
sem áætlunarflug
hefði kostað.
Nánar er
fjallað um
málið á
síðu 6.
■ I för með þeim Geir og Ingi-
björgu voru fréttamenn Morgun-
blaðsins, Stöðvar tvö og Frétta-
blaðsins sem þáðu boð þeirra um
frítt flug. Forsætisráðuneytið gaf
út að fjölmiðlum hefði verið boðið
ókeypis flugfar til að fullnýta vél-
ina en fjögur sæti voru auð þegar
upp var staðið. Fréttamenn RUV
höfnuðu boðinu. Morgunblaðið
hefur nú óskað eftir að greiða fýrir
flugfarið en samkvæmt upplýs-
ingum frá forsætís-
ráðuneytinu er
því óheimilt
að taka við
slíkri greiðslu
þar sem fram-
sal sætanna
væri óheimilt
afhendiráðu-
neytisins sem
leigutaka.
9
\
Eftir einn ei
falli neinn!
fc**
garóapjonusta
Tökum að okkur alhliða
garðvinnu & hreinsun.
Klippum og fellum
tré.Jarðvegsskiptum,
helluleggjum og fleira.
Hreinsum beð og
standsetjum garðinn
fyrir sumarið.
Vönduð vinnubrögð
- H)örleifurf s. 844 6547
- Róbert i s 866 9767
*"
o
o
10
10
o
12
o
-
1
o
o
12
Kaupmannahöfn : { ) I } ; £ j>
hitiábilinu ► 3/7 0/10 4/9 6/8
Osló Cýv (/'•> (. <> i i ,
hiti á bilinu ► 4 2/6 j 1/7 I -1/7
Stokkhólmur
hitiábilinu ► 1/3 1/8 0/6 2/3 ■
Helsinki
hitiibllimi ► 3/4 2/7 0/7 1/7
London i i €'9
hitiábilinu ► 4/14 4/u 5/15
Paris ð ; / '■
hitlábilinu ► 5/10 6/13 6/11 6/14
Berifti
hiliábilinu ► ?/10 4/10 j/^ 5/15
Palma
hitiábilinu ► 16/17 16/18 11/16
Tenerife
hitiábilinu ► 18/21
Róm
hitiábilinu ► 14/17
Amsterdam
hitiábilinu ► .-j/n
Brussel
hitiábilinu ► .1/11
Reykjavík C'jýý I ö Egilsstaóir $3 \ ' & í &!
vindurím/s ► 4-7 2-10 4-5 4-5 vindurim/s ► 3-4 4-9 4-9 2-4
hitiábilinu ► -1/3 0/4 1/4 1/4 hiti á bilinu ► 1/2 1/1 0/1 0/1
Stykkishólmur ■ \.g^ ; y&t) Höfn ö I I €i*!
vindurím/s ► 5-9 6-9 7-8 7-8 vindurim/s ► 8-9 9-17 11-16 8-12
hitiábilinu ► 1/5 2/4 1/3 1/3 hitiábilinu ► 1/3 1/4 1/3 2/2
Patreksfjörður $3 i 1 ! ^ Klrkjubæjarkl. Ojt* ; o í m
vindurím/s ► 8-11 9-10 8-9 2-5 vindurím/s ► 2-3 2 2-4 2-3
hitiábilinu ► 0/5 2/2 0/2 1/3 hitiá bilinu ► 0/5 1/5 2/5 : 2/5
ísajörður .ffSr 1 o I - Vestmannaeyjar : ;
vindurím/s ► 8-10 9 7 2-5 vindurím/s ► 7-10 3-4 3-6 7-16
hitiábilinu ► 0/3 3/3 1/1 1/1 hiti á bilinu ► 3/4 ; 2/4 3/4 3/4
Sauðárkrókur j & | Ö 1 ö Þingvellir ; ■
vindurim/s ► 7-8 8-12 7-9 6 vindurim/s ► 6 I 3-6 3-9 4-6
hitiábilinu ► 1/4 2/2 1/2 1/4 hitiábilinu ► -V3 0/3 L 0/4 l 1/4
Akureyri j®) j €S> | C.J Selfoss s Ca| i
vindurím/s ► 3 3-6 3-4 2-3 vindurím/s ► 8 j 6-12 7-8 3-5
hitiábilinu ► 1/4 2/2 1/2 1/3 hitiáhilinu ► -1/2 -1/3 ; -1/3 0/3
Húsavik i Keflavlk
vindurím/s ► 4-6 6-7 5-6 5-6 vindur í m/s ► 8 4-9 5-8 2-7
hitiábilinu ► 1/3 0/0 0/1 0/0 hitiábilinu ► 4/5 0/4 2/5 4/4
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. J
15/19 17/18 17/19
14/21 15/20 9/15
5/12 3/8 4/11
:
6/12 5/12 4/13
Barselóna
hiti á bilinu ► 11/18 ; 11/18 8/16
hitiábilinu ► 9/1 g
Ródos € ,1
hitiábilinu ► 16/17
SanFranclsco
hitiábilinu ► 9/1 g
NewYork
14/16 hiti á bilinu ► 7/11
Ö Miami @
11/22 12/26 14/28
9/18
hitiábilinu ► 22/29 21/29 20/30 21/30
FR0STFYRIR N0RÐAN
í dag er gert ráð fýrir norðaust-
an 13 til 20 metrum á sekúndu á
Vestfjörðum, en annars stað-
ar hægari vindi eða um 5 til 13
metrum á sekúndu. Spáð er élja-
gangi norðanlands, en úrkomu-
litlu syðra þegar líður á daginn.
Gert er ráð fýrir 0 til 5 stiga frosti á
norðanverðu landinu, en annars 0
til 5 stiga hita.
Tæplega 1.400 bifhjólamenn féllu á skriflegu ökuprófi i fyrra:
FALLIÐ KOSTAR ÞRJÁR MILLJÓNIR
„Ég held að ef fallið væri lítíð sem
ekkert þyrftí hreinlega að þyngja
prófin. f raun kemur þetta mér því
ekki á óvart," segir Sylvía Guðmunds-
dóttir, varaformaður bifhjólasam-
taka Sniglanna. Af þeim sem tóku
próf á þungt bifhjól í fyrra féll tæpur
fjórðungur á skriflega hlutanum. Um
fjörutíu prósent þeirra sem tóku próf
á létt bifhjól þurftu að þreyta prófið
á ný. Greiða þarf 2.100 krónur til að
endurtaka skriflegt próf.
Sylvía telur ástæðu þess að fleiri
falla í þeim hópi sem tekur próf
vegna ökuréttinda á létt bifhjól vera
þá að um yngra fólk er að ræða.
Hægt er að fá slíkréttindi við sautján
ára aldurinn en fólk þarf að vera 21
árs til að taka próf á þung bifhjól.
Kjartan Þórðarson, sérfræðingur
hjá Umferðarstofu, tekur undir með
Sylvíu.
Einnig getur það haft áhrif á þenn-
an mun að próftakar á létt bifhjól voru
aðeins 107 í fyrra, samanborið við tæp-
lega 1.300 sem tóku próf á þau þyngri.
Þannig hefur hvert fall meiri áhrif á
heildarhlutfallið hjá fýrrnefnda hópn-
um.
Sylvía segir að mismunandi ald-
urskröfur hafi verið settar vegna
þess hversu kraftmikil stærri hjól-
in eru: „Þeir sem eru undir þess-
um aldri eru ekki taldir tilbúnir að
vera á stóru hjólunum." Þegar fólk
loks má taka próf á þungt bifhjól
hafa flestir reynslu af akstri létts
bifhjóls eða bifreiðar, og eru því
betur undirbúnir fyrir umferðina.
Að sögn Sylvíu koma spurning-
ar um refsipunkta eldri próftök-
um mest úr jafnvægi. „Fæstir yfir
þrítugu velta þeim fyrir sér," segir
hún og tekur dæmi af prófspurn-
ingu þar sem svara þarf hversu
marga .punkta ökumaður fær fýr-
ir að vera 30 kílómetrum yfir há-
markshraða: „Þeir fara einfaldlega
ekki svo hratt," segir hún.
Verkleg próf hafa gengið mjög
vel. Aðeins um eitt prósent próf-
taka féll þegar þeir reyndu sig á
þungu bifhjóli í fyrra. Mun dýr-
ara er að endurtaka þau próf, eða
4.400 krónur fýrir létt bifhjól og
5.800 krónur á þau stóru.
erla@dv.is
Traustvekjandi próf Sylvía Guð-
mundsdóttir segir fall á ökuprófum sýna
að prófin séu nægilega þung. Ef allir
næðu prófinu þyrfti hreinlega að þyngja
það.
Mikið úrval af ullarfatnaði
fyrir börn jafnt sem
fullorðna.
MEÐLAGSGREIÐENDUR
ATHUGIÐ!
Meðlagsgreiðendur, vinsamlegast
gerið skil hið fyrsta og forðist
vexti og kostnað
Bar.MU.MiKS, 101 lUykjavik v. Haliiarsun-li !)<J-!()I. liOO .
s. 552-71«). lax. 5(i2-719!) s. I6I4M06, Tax. I(»l
www.janusbudin.is
■nj INNHEIMTUSTOFNUN SVEITARFÉLAGA