Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Blaðsíða 31
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2008 31 LIVERPOOL TRYGGÐI SER FARSEÐILINN I UNDANURSLIT MEISTARADEILDARINNAR í ÞRIÐJA SINN Á FJÓRUM ÁRUM MEÐ 4-2 SIGRI Á ARSENAL í GÆR. LIÐIÐ LEIKUR VIÐ CHELSEA SEM VANN FENERBACHE 2-0. BLS 32 Haukar hafa fengið tvo leikmenn frá Danmörku fyrir næsta tímabil og Birkir ívar íhugar að koma heim. Birkir ívar ligqur undir feldi „Ég hef ekki tekið neina ákvörð- un um að koma heim. En það eru lík- ur á því. Bömin em að byrja í grunn- og ffamhaldsskóla þannig að það em alveg ágætar líkur á því að ég komi heim en það er ekkert ömggt," sagði Birkir ívar Guðmundsson, landsliðs- markvörður íslands og leikmaður TUS Lubbecke. Birkirhefurverið orðaður við Fram en hann og Viggó Sigurðsson, verð- andi þjálfari Fram, þekkjast vel frá því þegar þeir unnu saman hjá Haukum. „Ef ég fæ ekki almennilegan samning héma úti kem ég heim. Maður er at- vinnumaður og vill hafa eitthvað upp úr því. Það er búið að vera fínt héma úti en það er alltaf best að vera á ís- landi. Fram hefúr haft samband við mig. Viggó er náttúrulega gamall vin- ur og gamall þjálfari en ég er ekkert búinn að ákveða neitt," sagði Birkir í liðsrútunni fyrir leik liðsins gegn Kiel í gær. Framarar væntanlega missa Björgvin Pál Gústavsson úr markinu fýrir næsta tímabil en hann ætlar sér að komast í atvinnumennsku. Birkir er ekki sá eini sem kemur heim fyrir næsta tímabU því Haukar hafa gengið frá samningum við tvo leikmenn samkvæmt heimildum DV, þá Tryggva Haraldsson og Haf- stein Ingason, leikmenn Ribe í Dan- mörku. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, þekkir vel til í Danmörku og veit vel hvað þeir geta. Aron hefur því tryggt sér þrjá atvinnumenn sem eru að koma heim því Einar Örn Jónsson, leikmaður Minden, er einnig á leið- inni heim og gengur í raðir Hauka. Þá er Sverre Jakobsen, leikmað- ur Gummersbach, á leið í HK, Sigfús Sigurðsson gengur í raðir Vals innan skamms og þeir Fannar Þorbjörns- son (Jenssonar) og Ingimundur Ingi- mundarson eru á leið heim og ætla í ÍR komist Uðið upp í efstu deild. Fyr- ir nokkrum vikum var það nánast ör- uggt en með tapi ÍR gegn Selfossi er alls ekki víst að IR fari aftur upp í deild þeirra bestu. benni@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.