Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2008 SUÐURNES DV við komuna í land á laugardag. þess að stöðva þá Sigurð Ármanns- son og Jónas Árnason til þess að halda á veiðar í stífum norðaust- ankalda og bjartviðri síðastliðinn laugardag. Sigurður og Jónas róa á Betu VE 36 og landa sínum afla hjá Fiskmarkaði Suðurnesja í Sand- gerði. „Við lögðum 24 bala af línu. Þetta eru eitthvað í kringum tvö og hálft tonn sem við náðum," seg- ir Sigurður. „Það var bölvuð bræla þarna úti," bætir hann við. Aflinn var falleg blanda af steinbít, karfa, ýsu og lýsu. Fiskmarkaður Suðurnesja hóf starfsemi í Sandgerði í septemb- er 1987. Árið 1996 var ákveðið að byggja hús undir starfsemi Fisk- markaðarins í Sandgerði. Árið 1997 var tæplega tvö þúsund fermetra hús Fiskmarkaðarins við höfnina tekið í notkun. Starfsmenn eru sjö. Lítil sem engin viðskipti eru nú með kvóta. Bankar iána ekki til kvótakaupa: Kvótaverð hefur lækkað um allt að 35 prósent frá áramótum. Sam- kvæmt upplýsingum ffá kvótamiðl- urum er verðið á kílói af þorskkvóta komið úr 4.100 krónum og jafnvel allt niður í 2.700 krónur. Lítil sem engin viðskipti hafa verið með kvóta undanfarnar vikur og því er engin verðmyndun á kvóta. Kvótamiðlari sem blaðið ræddi við segir að bankakreppan sem rið- ið hefur yfir valdi þessu. Bankarnir haldi að sér höndum og veiti engin lán til kvótakaupa. Öll viðskipti með kvóta séu því stopp. Bankakreppan varð þó ekki til IWlSVhl : I GENGIÐ FRÁ Bátarnir þrifnir og gerðir klárir fyrir næstu veiðiferð. Verið hjartanlega velkomin alla daga í Salthúsið hvort sem þið viljið fá ykkur kaffibolla, öllara, hitta vini og spjalla í notalegu umhverfi, borða góðan mat, halda veislur, koma með fjölskylduna, vini og vinnufélöga, halda afmæli fyrir börn eða fullorna, horfa á Enska Boltann í góðum hóp, Bandið hans Bubba eða hvað sem ykkur dettur í hug. Okkar er ánægan að finna viðburði við allra hæfi. LESIÐ NÁNAR UM VIÐBURÐI SALTHÚSSINS Á HEIMASÍÐU OKKAR www.salthusid.is Salthúsið er staðsett í Grindavík. Veislusalir Fullkominn bar Glœsileg aöstaða Hlýlegur A la Carté salur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.