Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2008 SUÐURNES DV við komuna í land á laugardag. þess að stöðva þá Sigurð Ármanns- son og Jónas Árnason til þess að halda á veiðar í stífum norðaust- ankalda og bjartviðri síðastliðinn laugardag. Sigurður og Jónas róa á Betu VE 36 og landa sínum afla hjá Fiskmarkaði Suðurnesja í Sand- gerði. „Við lögðum 24 bala af línu. Þetta eru eitthvað í kringum tvö og hálft tonn sem við náðum," seg- ir Sigurður. „Það var bölvuð bræla þarna úti," bætir hann við. Aflinn var falleg blanda af steinbít, karfa, ýsu og lýsu. Fiskmarkaður Suðurnesja hóf starfsemi í Sandgerði í septemb- er 1987. Árið 1996 var ákveðið að byggja hús undir starfsemi Fisk- markaðarins í Sandgerði. Árið 1997 var tæplega tvö þúsund fermetra hús Fiskmarkaðarins við höfnina tekið í notkun. Starfsmenn eru sjö. Lítil sem engin viðskipti eru nú með kvóta. Bankar iána ekki til kvótakaupa: Kvótaverð hefur lækkað um allt að 35 prósent frá áramótum. Sam- kvæmt upplýsingum ffá kvótamiðl- urum er verðið á kílói af þorskkvóta komið úr 4.100 krónum og jafnvel allt niður í 2.700 krónur. Lítil sem engin viðskipti hafa verið með kvóta undanfarnar vikur og því er engin verðmyndun á kvóta. Kvótamiðlari sem blaðið ræddi við segir að bankakreppan sem rið- ið hefur yfir valdi þessu. Bankarnir haldi að sér höndum og veiti engin lán til kvótakaupa. Öll viðskipti með kvóta séu því stopp. Bankakreppan varð þó ekki til IWlSVhl : I GENGIÐ FRÁ Bátarnir þrifnir og gerðir klárir fyrir næstu veiðiferð. Verið hjartanlega velkomin alla daga í Salthúsið hvort sem þið viljið fá ykkur kaffibolla, öllara, hitta vini og spjalla í notalegu umhverfi, borða góðan mat, halda veislur, koma með fjölskylduna, vini og vinnufélöga, halda afmæli fyrir börn eða fullorna, horfa á Enska Boltann í góðum hóp, Bandið hans Bubba eða hvað sem ykkur dettur í hug. Okkar er ánægan að finna viðburði við allra hæfi. LESIÐ NÁNAR UM VIÐBURÐI SALTHÚSSINS Á HEIMASÍÐU OKKAR www.salthusid.is Salthúsið er staðsett í Grindavík. Veislusalir Fullkominn bar Glœsileg aöstaða Hlýlegur A la Carté salur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.