Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 BfLAR DV > i ANDRI OTTESEN Almannatengill Carbon Recycling Internation- al bindur miklar vonir við fljótandi eldsneyti. ANDRI OTTESEN, ALMANNATENGILL FYRIRTÆKIS- INS CARBON RECYCLING INTERNATIONAL EHF., SEG- IR ISLAND EIGA ALLA MÖGULEIKA Á ÞVÍ AÐ VERÐA ÓHÁÐ OLI'UFRAMLEIÐSLU í FRAMTIÐINNI. Það er alltaf gaman þegar íslenskir hugvits- menn taka sig til og láta hendur standa fram úr ermum. Það er þó ekki alíslenskt en um er að ræða íslenskt-amerískt fyrirtæki, Carb- on Recycling Intemational ehf. Fyrirtækið er í eigu íslenskra og bandarískra fjárfesta. Fyrirtækið vinnur nú hörðum höndum við að byggja upp starfsemi sína. DV ræddi við Andra Ottesen, almannatengil fyrirtækisins, og fékk hann til að skýra frá starfsemi þess. Fyrsta sinnar tegundar „í samvinnu við Mannvit, Hitaveitu Suð- umesja og Olís erum við að hanna og byggja verksmiðju sem breytir koltvísýringsútblæstri frá jarðvarmavirkjunum í metanól. En met- anól er fljótandi eldsneyti fyrir bíla og önn- ur farartæki. Þetta verður fyrsta verksmiðja sinnar tegundar í heiminum." Að sögn Andra er stefrit að því að verksmiðjan, sem verður á Reykjanesi, verði tilbúin í júní á næsta ári. Talið er að árleg afkastageta verði 4,5 milljónir h'tra af metanóli sem blandað verður bensíni í hlutföllimum 5% á móti 95%. Kjöraðstæður á íslandi „Þessi blanda hækkar oktangildi eldsneyt- isins og stuðlar að hreinni brennslu og betri nýtingu þess. Blandan eykur jafnframt afl bensínbíla, janft nýrra sem eldri, án þess að nokkurra vélarbreytinga verði þörf." Markmið verkefiiisins er að koma á fót framleiðslu á fljótandi eldsneyti sem byggist á þvi að koltví- sýringsútblástur frá jarðvarmavirkjunum er endumýttur á skilvirkan og hagkvæman hátt. Þá er einnig í athugun að nýta koltvísýrings- útblástur frá álverum og umbreyta honum í orku. Að sögn Andra eru kjöraðstæður fyrir þessa starfsemi hérálandivegnaj arð varmans og því er verkefnið prufúkeyrt hér. Með ffarn- leiðslu á fljótandi eldsneyti gæti farið svo að í ff amtíðinni verði ísland óháð olíufr amleiðslu og getí minnkað útblástur koltvísýrings jafn- framt því að framleiðsla jarðvarmavirkjana verður nýtt á arðbærari hátt en áður. berglind@dv.is DV-MYND Sigurður Guömundsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.