Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 16. MAl 2008
Helgarblað DV
I II | Ai,
kolbrún pálína helgadóttir OlöfOcldgeirsclóttir inyiidlistarkona var tilnefnd bæjarlistariiaöur Mosfellsbæj-
ar árið 2007 og í tilefni þess befur bærinn ákveðið að halda glæsilega sýningu á
verkum myndlistarkonunnar.
FRJOSEMI, ÁFRAIVIH ALD
OGENP
NYJUN
fjf
tíl !jdí
-■W
fíf-5* »:*!
m
Náttiiruleg
andlitslyftmg
l Ippskriltin ad |u*ssii niukli nivarog
stri'kkir á litlti iiiullilsititlviinum op
virkar |ní eins og náttiiruleg
aiullitslylling. (lerOu |)ella reglnlega
ogiirangurinn ketnr ekki ;i sér staiula.
ISettu nokkra dropa afolíuí
lófann og nuddaðu henni yfir
* allt andlitið. Notaðu möndlu-
olíu eða ólífuoliu ef húðin er
einstaklega þurr.
2Taktu tvær teskeiðar af
andlitsskrúbbi eða tvær
* teskeiðar af kremi í bland við
fínt haframjöl og nuddaðu því varlega
á andlit, háls og eyru með fingurgóm-
unum. Hreinsaðu af með volgu vatni.
3Hreinsaðu húðina með þvi að
renna fingurgómunum yfir
hana með hringlaga hreyfing-
um. Byrjaðu á hálsi, færðu þig því næst
yfir á kjálkann, svo kinnarnar, eyrun, á
bak við eyrun, kringum nefið, ennið
og gagnaugun. Skolaðu andlitið aftur
með volgu vatni.
4Notaðu löngutöng og
nuddaðu réttsælis í hálfa
* mínútu á hverjum þessara
staða: um miðja höku og frá
munnvikum yfir á miðjuna undir
nefinu og fyrir ofan efri vör. Við
miðkinnbeinin skaltu ýta og nudda.
Þrýstu varlega á beinið fyrir ofan
kinnbeinin við augntóítimar. Notaðu
visifingur og ekki nudda
mm -Ýttu með þUmalputtunum
upp í augnkrókana. Klíptu
meðfram þvorn augna, < „i,f,v
nefi ut a við
6Nuddaðu gagnaugun va'^gr
.
-Settu nokkra dropa at aioe
7vera-geli á andlitið og að
lokum skaltu bera á þig
• uppáhaldsrakakremið þitt.
Ólöf Oddgeirsóttir við eitt verka
sinna Ólöf Oddgeirsdóttir sýnlf nú
verkirvgiy j Listasal Mosfellsbæjar.
„í mörg ár hef ég unnið með
gömul útsaums- og vefnaðar-
munstur, bæði í teikningum og
málverkum," segir myndlistarkon-
an Ólöf Oddgeirsdóttir sem nýlega
opnaði glæsilega myndlistarsýn-
ingu. Þrátt fyrir að mynstrið hafl
lengi vel einkennt stíl Ólafar hefur
hún einnig gert mikið af lífrænum
teikningum, eins oghún orðarþað.
„Ég hef unnið mikið með gróður og
vafninga í teikningunum mínum.
Myndirnar gætu sumar hverjar ver-
ið innan úr mannslíkamanum. Það
er í raun bara spurning hvernig fólk
túlkar verkin." Á sýningunni, sem
er í boði menningarmálanefndar
Mosfellsbæjar og er í listasal bæj-
iit
'V
■ t
arins má sjá aðferðunum tveimur
blandað saman. „Þessi sýning er
eiginlega blanda af munstrinu og
þessu lífræna. Ég læt lífræn form
eins og tré og fugla fléttast saman
við vafningana. Hugsanirnar á bak
við myndirnar eru frjósemi, áfram-
hald og endurnýjun," segir Ólöf.
Ólöf hóf myndlistarnám árið
1990 og útskrifaðist íjórum árum
síðar úr málaradeild. Hún hefur
starfað við myndlist með einum
eða öðrum hætti síðan. „Ásamt því
að hafa verið að mála hef ég einn-
ig kennt svolítið. Til að mynda hef
ég kennt vatnslitamálun á Reykja-
lundi og olíumálun við Myndlistar-
skólann í Mosfellsbæ." Það er auð-
heyrt að Mosfellsbær er hennar
bær og liggur því beint við að spyrja
hvort hún hafi einhverjar taugar tii
Álafosskvosarinnar en sá staður er
eins og margir vita þekktur fyrir að
hýsa vinnustofur hinna ýmsu lista-
manna. „Ég er nú innflutt í Mos-
fellsbæinn góða en hef engu að síð-
ur verið viðloðandi Áiafosskvosina
síðustu fimmtán ár. Lengi vel var ég
með aðstöðu í gömlu sundlauginni
hérna sem er einmitt hljóðver Sig-
ur Rósar í dag. Seinna keyptum við
hjónin hús sem kallast Þrúðvangur
og þar er mín vinnuaðstaða í dag.
Myndlistin er ekki það eina sem
Ólöf aðhefst um þessar mundir því
hún hefur lagt stund á listfræði í
Ein heima?
Ert þú ein þeirra sem vorkenna sér þegar
þær eru einar heima á kvöldin og láta sér
leiðast?
W ; 1»
' \*-
I.T.Í:
MH V’
W,
Háskóla íslands. „Ég mun halda
áfram í Háskólanum í haust, það
er búið að vera alveg ofboðslega
skemmtilegt að auka við þekkingu
sína."
Aðspurð hvað hún ætíi að taka
sér fyrir hendur í sumar stendur
ekki á svari. „Ég ætla mér svo sann-
arlega að nýta sumarið vel því til
stendur að fara í mánaðarnám í
ítölsku og listasögu í Flórens." Hún
efast ekki um að hún fái mikinn
innblástur á sjálffi ítalíu og verð-
ur því gaman að fylgjast með lista-
konunni þegar fram líða stundir.
Sýning Ólafar í Listasal Mosfells-
bæjar mun standa yfir til 5. júlí.
rJL
Er makinn þinn í vinnuferð eða
fsaræ úti með félögunum? Ef svo er
*kaltú ekki vorketína þér yfir ein-
■yprunni heldur gera það besta úr
’kvöldinu. Það er nauðsynlegt að
fá smá tíma fyrir sjáifan sig öðru
hverju. Hugsaðu nokkra hluti sem
láta þér líða vel og framkvæmdu þá.
Láttu til dæmis renna í gott freyði-
bað, kveiktu á kertum og settu slök-
unartónlist á fóninn. Skelltu djúp-
næringu í hárið og góðum maska
á andlitið. Láttu stressið líða úr þér
á .nveðan þú- hreinsar hugann. Að
baéinu loknu skaltu fara í þægileg
heimaföt, panta uppáhaldsmatinn
þinn og dreypa á uppáhaldshvít-
vfninu þínu með. Að þessu loknu
skaltu horfa á eina góða stelpu-
mynd, lesa bók, tímarit eða bara það
sem þú þykist ekki hafa haft tíma til
að gera allt of lengi.