Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Síða 36
36 FÖSTUDAGUR 16. MAl 2008 HelgarblaS DV Á liðnum árum hef ég oft tekið við- töl við öm Árnason og það hafa allt- af verið ánægjulegar stundir, mik- ið hlegið og maður fer alltaf léttari í lund af hans fundi. Og sú varð líka upplifúnin nú. Við hittumst á kaffi- húsi og það er alveg sama hvort rætt er um þunglyndi, kreppu, pólitík eða skuldahalana sem menn draga á efdr sér um þjóðvegina, gagnrýni á Spaug- stofuna, nú eða húsbyggingar, allt- af tekst Erni að fá spaugilegu hliðina upp áyfirborðið. Brunaði í bæinn eftir tónleikana Örri og Óskar Pétursson, Álfta- gerðisbróðir með mehu, hafa mynd- að tvíeykið „Yfirliðsbræður" og ferðast nú um landið og flytja ógleymanleg lög Everly-bræðra. Jónas Þórir er með í för og er þeirra stoð og stytta í tón- listarflutningi. Um helgina var hús- fyllir á tónleikum hjá þeim í KA hús- inu á Akureyri. Sex hundmð manns mættu og hluti ágóðans af tónleikum og plötusölunni rann til uppbygging- ar knattspyrnudeildar KA. Óm er ögn syfjaður eftír að hafa ekið suður um nóttína. „Þetta er eins og leiksýning þar sem maður er handritshöfundur, leik- stjóri, búningahönnuður ...allt. Mað- ur þarf að vera skemmtilega klikkaður til að hafa gaman af þessu. Ég hélt að það væri mátulega klikkað að vera að byggja í dag í þessu efnahagsástandi. En svo fór ég út í það líka að gefa út minn fýrsta geisladisk ásamt félögum mínum. Húsbyggingin kom tíl nokkuð óvænt Ég sóttí um lóð í Kópavogi og fékk eina slíka. Húsið er að verða fok- helt en ég verð að staldra við og sjá hverju fram vindur. Það hafa oft ver- ið blómlegri tímar fyrir byggingar- vinnu. Hvaðeina sem tengist bönkum og lánsfé er erfitt núna. Allt sem ég á liggur í húsinu mínu sem ég bý í og það er erfitt að selja. En tímarnir vom hálfklikkað- ir fyrir svona tveimur ámm. Það var ekld normið en við förum að nálgast normið eftir dýfu. Menn em ráðvilltír núna. Sumir sem ég hef „átt við" segja að húsnæðisverð muni lækka um þrjátí'u prósent." Við ræðum aðeins um Davíð Oddsson svona okkar á milli og svo bætír Öm við: „f dag em sumir í að- stöðu tíl að segjaýmsa hluti - en finna svo ekki eins fyrir því og maðurinn á gólfinu. Eignamenn geta leyft sér að segja: „Já, já, þetta gengur yfir, þetta er allt í lagi." En maðurinn á gólfinu, hann finnur fýrir þessu á eigin skinni og það er ekki allt í lagi." „Heyr, heyr!" er allt í einu sagt hátt við hliðina á okkur. „Ég er konan á gólfinu og þetta er alveg rétt hjá þér," segir kona sem þrífur borðin við hlið- ina á okkur. Mig gmnar að þetta sé al- veg lýsandi fyrir Öm. Hann er maður fólksins. Þetta fer einhvern veginn „Ég verð að segja eins og pabbi: Þetta fer einhvern veginn. Það er sér- íslenskt viðhorf. Þetta er ekki hægt að segja við Dani. Maður ætlar að halda tónleika og svo er spurt á leiðinni: „Em ljós á staðnum? Jæja, þetta fer einhvem veginn." Maður er smitaður af þessu viðhorfi. Ég er ekki að segja að þetta sé endilega hollt en maður hefur unnið svona undanfarið - mað- ur byrjar og kannski heppnast það og kannsld ekki. Hugur okkar Óskars er tíl dæmis strax kominn að næsm plöm. Samt er mikil vinna fyrir okkur að gefa diskinn út sjálfir. Ég er á fullu að koma þessu á ffamfæri. Diskurinn fer á safnkort hjá Nlog í Hagkaup. Safn- kortspunktarnir borga fyrir þetta - það kallast þjónusta við kúnnann en maður borgar þetta náttúrlega í bens- ínverðinu. Og emm að reyna að koma þessu inn í Bónus og víðar. Við emm líka að mark- aðssetja okkur sem samein- að skemmtíafl Óskar og Örn. Álfta- gerðisbræður em orðnir tvímgir og gríðarlega vinsælir hjá „fullþroska" fólki. Við Óskar höfðum starfað að- eins saman en ákáðum svo að smella í eina plöm. Ég réð því að þetta yrðu Everly-bræður. Hljómar vel við Yfir- liðsbræður, er það ekki? Maður notar bara íslenska mælikvarðann á þetta: Þetta fer einhvern veginn." Pínu lummó en mikil gleði Öm hefur snarað flestum textum Everly-bræðrayfir á íslensku. „Þetta er mikið til bein þýðing hjá mér. Það em litlar sögur í textanum sem gaman er að halda í. Þetta er nett, pínu lummó en samt sem áður gleði og gaman. Tímasetningin er ágæt. Kreppan er að byrja og þá kemur þetta. Við syngj- um um að það sé allt í standi eins og í samnefridu lagi." Allt í standi Á íslandi er það nú lag því allt gengur okkur í hag það er allt í standi hér á landi við brosum hvern einasta dag. Þó að bresti í bitunum nú þó að bogni um skeið, ég ogþú það er allt í standi hér á landi eigum bjartsýni, bros bœð' og trú. „Við þurfum á þessari bjartsýni að halda núna." Órn er ánægður með samstarfið við Óskar Pétursson. „Hann hefur útgeislun og meðfædd- an sjarma. Það er hægt að kenna fólki að leika en ekki að geisla út. Óskar hefur þetta, alþýðumaður og er ekk- ert að fela það. Kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Verður ekki hás- temmdur á sviðinu. „What you see is what you get." Þannig erum við báð- ir. Ég forðast að umgangast fólk sem ekki er eins og jafhingi minn. Auð- // ÉG HEF EKKIHITT RANDVER SÍÐAN OG VEIT EKKIHVORT ÞAÐ VERÐA ENDURFUNDIR SPAUGSTOFUNNAR ALLRAR SEINNA MEIR. STUNDUM TAKA FORLÖGIN FRAM FYRIR HENDURNAR Á MANNI." vitað eru allir venjulegir inn við bein- ið en sumir nota grímu. Mér leiðist fólk sem er með grímu." Fólk hringir í mig og kvartar En setur þú aldrei upp grímu? Til dæmis gríngrímu þegar þú ert ekkert hress? „Égtalavið alla. Það hefúreinhvern veginn æxlast þannig að það er mest hringt í mig af Spaugstofumönnun- um og ég tala við fólk og reyni að leysa úr málum. Mest er hringt til að kvarta. Það er bara þannig. En það eiga allir rétt á því að tjá sig. Við í Spaugstofunni tökum stundum á málum sem eru á jaðrinum. Segjum oft það sem fólk er að hugsa - setjum það svo í búning. Við förum ekki hefðbundna revíuleið, heldur förum við bakdyra megin að málunum og reynum að finna aðra fletí. Og eðlilega þarf fólk oft að tjá sig um það. Ég loka mig þá ekkert af með grímu heldur ræði við fólk." Spaugstofan verður aftur á dag- skrá RÚV næsta vetur. Tuttugasta ár Spaugstofunnar. örn er að vonum hress með það. „Það hefði verið eins og að skjóta mann í fótínn, senda mann haltan heim efvið hefðum ver- ið settír af eftír nítján ár. Það gerðist með afa sem ég lék á Stöð 2 og ég var spældur með það." En hvernig gengur vinnuferlið þeirra fyrir sig í viku hverri? „Á mánudögum og þriðjudögum fer hugmyndavinnan fram og grunn- ur þáttarins er lagður. Karl Ágúst skrifar handritíð út á miðvikudögum og svo er upptaka á fimmtudögum og fösmdögum. Við bætum stund- um við atriðum þegar eitthvað óvænt gerist og þá fer það fram á fimmtu- dagskvöldum. Svo er tækniskoðun á laugardegi. Bjöm Emilsson er svo að hljóðsetja og klippa þáttinn fram á nótt. Hann á mikið í þessu og mikinn heiður skilið. Það hefur orðið gríðarleg byltíng í vinnubrögðunum á þessum tuttugu árum. Tölvurnar breyttu öllu. Ég man eftír því að hér áður fyrr reyndum við að vera framsýnir, og tókum eitt atriði upp þrjátíu og þrisvar sinnum. Þá var Davíð Ódds (ég) tekinn upp þrjátíu og þrisvar sinnum segja: Góðir íslend- ingar, til hamingju með fyrsta sæt- ið í Eurovision. Góðir íslendingar, til hamingju með annað sætíð... alveg SPAUGSTOFAN FULLMÖNNUÐ Örn segist ekki hafa hitt Randver síðan hann var látinn fara úr Spaugstofunni. upp í þrítugasta og þriðja sætíð. Það var búið tíl tólf sekúndna slott til að setja þetta atriði inn. Þetta var mikið mál en er lítíð mál í dag með tölvu- tækninni." Hvar eru konurnar? Spaugstofan samanstendur af körlum. Og þeir hafa verið aðalgrín- þátturinn í tuttugu ár. Finnst þér ekki halla á konur í grínþáttum í sjón- varpi? „Ég veit ekki - fer eftír því hvem- ig maður lítur á það. Við vomm með konur í tvö ár í Spaugstofúnni, þær Erlu Rut Harðardóttur og Lindu Ás- geirsdóttur. Og þá fengum við þá gagnrýni að þetta væri ekki Spaug- stofan. En núna fáum við konur inn sem gestaleikara. Við ráðum tíl dæmis núna konu inn til að leika Ingibjörgu Sólrúnu.En það em konur í Spaug- stofúnni, það em eiginkonurnar...það þarf stuðning heima til að standa í svona vinnu. „Stelpurnar" á Stöð 2 vom held ég ekki settar Spaugstofunni til höfuðs. Það verður bara að segja það eins og er að það hafa ekki verið tíl margar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.