Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Blaðsíða 63
DV Helgarblaö FÖSTUDAGUR 16. MA( 2008 63 FOSTUDAGUR LAUGARDAGUR VORTÓNLEIKAR KAMMERKÓRS SELTJARNARNES KIRKJU, KLUKKAN 20 Kammerkór Seltjarnarneskirkju, ásamt kammersveit og einsöngvurum, heldur tónleika (kirkjunni klukkan 20. Á efnisskrá er Messa í G-dúr eftir F. Schubert auk verka eftir Bach, Hándel, Mozart og fleiri. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson og konsertmeistari er Zbigniew Dubik. ■ FRUMSÝNINGARPARTÍ, CAFÉ OLIVER KLUKKAN 20 Dj Platurn spilar á Oliver í kvöld ásamt þeim Beat, Bangza og Sigga Bahamas en saman mynda þeir tríóið HaltuTakt Kjafti. Þetta ersama kvöld og RVK-frumsýning á myndinni From Oakland to lceland en frumsýningarpartí er á Oliver klukkan 20. Allir alltaf ístuði. ■ ERIC PRYDZ, BROADWAY Á MIÐNÆTTI v Danstónlistarmaðurinn- og plötusnúðurinn Eric Prydz tj\ sem gerði lagið Call On Me spilar á Broadway í kvöld. Ásamt honum verða Sean Danke og Scheizer A Goodman, Barcode Crew og Ghozt. Miðar fást á w midi.is og byrjar veislan á miðnætti. TINA TURNER TRIBUTE, PLAYERS , KLUKKAN 00.00 1 Stórsöngkonurnar Sigga Beinteins og Bryndís Ásmunds I standafyrirTinuTurnerTributeá Players á föstudag. ' Þessar reynslumiklu söngkonur settu þennan söngleik upp á Broadway en nú er hann kominn í Kópavoginn. Allir helstu smellir ömmurokksins teknir fyrir og rúmlega Mf*Ti ■ EGÓ, NASA Rokkhljómsveitin Egó kemur aftur saman á sérstökum viðhafnartónleikum á NASA í kvöld. Bubbi verður í essinu sínu og gamla gengið er mætt á settið. Miðaverð á tónleikana er 2.500 krónur og allt verður sett á fulla keyrslu. Aldurstakmarker ■ \ 20ára. PRÓFLOKADJAMM HÁSKÓLA (SLANDS, NASA KLUKKAN23 Nemar við Háskóla íslands fagna próflokum á NASA ásamt Páli Óskari. Nemum er skipað af skemmtiráði að taka fram spariskóna og mæta á svæðið. Aldurstakmark er 20 ár og miðaverð í forsölu er 1.500 krónur. Miðaverð við dyr er hins vegar 2.000 krónur en það er hverrar krónu virði þegar Palli er í húsinu. ijl Sm ★★★★★ k POP QUIZ Á ORGAN Bk KLUKKAN 18 m Monitor heldur áfram með hina geysiskemmtilegu r j spurningarkeppni Pop Quiz. Það er enginn annar en m Óli Palli af Rás 2 sem er með umsjón að þessu sinni og f ættu tónlistarhausar því að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Búast má við djúpum og vönduðum spurningum úr öllum áttum tónlistargeirans. ■ DANNI DELUXXX, PRIKIÐ, MIÐNÆTTI 1 I Dj Danni Deluxxxer nýkominnfrá Boston þarsem hann slakaði babarinn með ekki ófrægari tónlistar- y mönnum en SpankRock, Erykah Badu og Questlove. ' Það er vonandi að kappinn hafi bætt einhverju í vopnabúr sitt, en ef ekki er kallinn alltaf klárá killernum. Stuðað ------—^ freilífu. PRÓFLOKATÓNLEIKAR X-INS 977, ORGAN KLUKKAN22 Útvarpsstöðin X-ið 977 ætlar ekki að svíkja hlustendur sína og efnir til próflokatónleika. Þeireru ekki af verri endanum en fram koma Hjaltalín, Benny Crespos Gang og Retro Stefson. Það er síðan plötusnúðurinn Dj Peter Parker sem tekur við af böndunum og heldur stuðinu uppi fram eftir kvöldi. 4 ■ SÁ LJÓTI, ÞJÓÐLEIK- / U í HÚSIÐ KLUKKAN 20 Lárus er Ijótur. Svo Ijótur 'g. WÍ aðhonumer memað að \ * fara á ráðstefnu á vegum / fyrirtækisins. Sú ákvörðun : kemur Lárusi algerlega í opna skjöldu og þegar vinnufélagar hans og eiginkona segjast skilja afstöðu fyrirtækisins fullkomlega tekur hann ákvörðun sem gjörbreytir lífi hans - og útliti. Frábært leikrit sem hefur fengið góða dóma. HUGSANDI DANSTÓNLIST 1 ÁRS, BARINN KLUKKAN 00.00 Félagarn- irGuðni og ■ DÓRI & SfMON, VEGAMÓT . KLUKKAN 23 Á Spaðalegustu spaðar landsins koma s| saman á laugardagskvöldið á Xj Vegamótum. Það eru þeir Dóri og J Simon, semþekktirerufyriraðtæta tryllinginn með skuggalegri hörku. Dansgólfið verður sjóðheitt á Vegamótum um helgina og ekki láta þig vanta. Þorbjörn, betur þekktirsem plötusnúðarnir Impulse og Egner, standa fyrir mánaðarlegum danstónlist- arkvöldum á Barnum sem kallast Hugsandi danstón- list. Nú fagna þeirárs afmæli og gleðin mun hefjast upp úr miðnætti. Aðganguralgjörlega ókeypis en þeir félagar leggja mikið upp úr því að fólk geti dansað sér ">'■«< að kostnaðarlausu. MÆLIRMEÐ, Sá sem blikkar er hræddur við dauðann Höfundur: Knud Romer Bók sem á erindi við allt áhugafólk um fólk. Iron Man Virkilega góð hasar- og ævintýramynd sem er vel leikin. Sýnd í Smárabíói og Sambíóunum. PES 08 Wii edition Frábær knattspyrnuleikur sem býður upp á nýtt og ótrúlega skemmtilegt stýrikerfi. Fæst í öllum helstu tölvuleikja- verslunum. GTA 4 Bylting í tölvuleikjum. Hefur fengið nán- ast hæstu einkunn alstaðar. Fáðu þér hamborgara eða fljúgðu þyrlu. Uppseld ur á PS3 en fæst á Xbox. 1 ; - FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR NIM'S ISLAND Á eyjunni hennar Nim getur allt gerst. Eyjan er ekki til nema í hugar- heimi ungrar stúlku, og þar býr uppáhalds- skáldsagnapersóna hennar, Alex Rover landkönnuftur. Þegar faðir Nim hverfur skyndiiega þarf hún að taka máiin fetoar hendur. At 1 fii #1 PROM NIGHT Donna hefur beðið lengi eftir lokaballinu í skólanum. Skyndilega breytist stemmingin þegar lík fara að dúkka upphérogþarog aðeins einn maður söká.Nú Metacritic - 5S/100 Rottentomatoes - 48% c-17/100 Rottentomatoes - 9% HAROLD & KUMAR ESCAPE... Á leið sinni til Amster- dam eru þeir Harold og Kumar teknir í misgrip- um fyrir hryðjuverka- menn og sendir í fangelsið í Guant- anamo. Þaðan þurfa þeir að strjúka og upphefst æsispenn- andi ferðalag sem felur í sér miklar b - 7,6 / 10 Metacritic - 57/100 Rottentomatoes - 57% NEVER BACK DOWN Karate Kid nútímans. Jake Tyler er nýfluttur til Flórída, þar sem hann er dreginn út í blandaðar bardaga- listir til þess að geta sigrað ástir stúlku og hefnt sín á kærasta hennar. Flott bardagaatriði og mikill hasar. Aðal- hlutverk: Sean Faris. Djimon Houns- ou, Cam Gigandet. IMDb-5,1/10 Metacrític- 39/100 Rottentomatoes - 25%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.