Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Síða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Síða 65
PV Dagskrá FÖSTUDAGUR 16. MA( 2008 65 LAUGARDAGUR 0 SJÓNVARPIÐKL 22.45 ALPHADOG Bandarísk bíómynd frá árinu 2006 sem fékk misgóða dóma. Myndin er byggð á sannri sögu JohnnyTruelove, fíkniefnasala sem var eins konar Jesse James þeirra í Hollywood og var ungur kominn á lista alrikislögreglunnaryfir eftirlýsta menn. Með aðalhlutverkfara Bruce Willis, Emile Hirsch, Justin Timberlake, Ben Foster, Shawn Hatosy, Sharon Stone og Harry Dean Stanton. SUNNUDAGUR VA STÖÐ2KL.19.10 MANNAMÁL Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín góða gesti eins og vanalega íviðtalsþættinum Mannamáli.Tekiðerá helstu málefnum líðandi stundar auk þess sem álitsgjafar mæta í þáttinn og segja sínar skoðanir á öllu og engu. Svo sem hvað á lesa, hlusta á eða sjá hverju sinni. SUNNUDAGUR 0 SKJÁR EINN KL 20.40 PSYCH - LOKAÞÁTTUR Shawn og Gus halda áfram að plata lögregluna og alla í kringum sig með„hæfileikum" sínum. Núerkomiðað lokaþættinum í seríunni. Shawn og Gus rannsaka hvarf á múmíu af sögusafni en Shawn er sannfærður um að múmíunni hafi ekki verið stolið heldur hafi hún sjálf gengið út af safninu. Þegar krosstrén bresta Erla Hlynsdóttir styður fjölmiðiaflutning af ódæðisverkum Ásakanir barna og fyrrverandi barna á hendur starfsmönnum Guðs hafa verið áberandi í fjölmiðlum. Nú síðast ber að nefna sóknarprestinn á Selfossi sem sakaður er um kynferðisbrot, að því er réttargæslumaður barnanna segir, en blygðunarsemis- brot að sögn lögmanns prestsins. Presturinn sjálfur neitar stað- fastlega sök og segir um missldlning að ræða. Eiginkona hans styður mann sinn. í heitum pottum sundlauganna skapast enn heitari umræður þar sem hver hefur sína skoðun. Ásakanir um misnotkun eru alltaf alvarlegar en það snertir fólk á enn sterkari hátt þegar trúræknir siðapostular verða fyrir slíku. Erlendis hefur komið upp fjöldi slíkra mála og mikill fjöldi presta orðið uppvís að slíkum brotum. Einn þeirra er Banda- ríkjamaðurinn Oliver O’Grady. í heimildamyndinni Deliver Us from Evil (Frelsa oss frá illu) er saga hans sögð, eða öllu heldur saga barnanna sem urðu fyrir þeirri ógæfu að lenda í klóm hans. Árum saman fluttist hann á milli bæja, þjónaði sínu brauði og sínu eðli og misnotaði börn. Flutningurinn var þó síður en svo að ósk hans sjálfs heldur að skipun yfirboðara hans sem gerðu um það samning við foreldra fórnarlambanna, að þau slepptu því að leggja fram kæru gegn því að hann yrði flutt- ur úr bæjarfélaginu. Og þannig gekk það. Bæ úr bæ, ár eftir ár eftir ár. Einhverjir vilja halda því fram að það sé aðeins á hinum síðustu árum sem börn eru misnotuð í stórum stíl af kirkjunnar mönn- um. Aðrir segja að það sé aðeins nú sem við heyrum af því gegn- um fjölmiðla. Enn aðrir segja að nútímafólk upplifi heiminn sem hættulegan stað vegna þess hversu hryllilegar fréttir fjöl- miðlar flytja af staðreyndum lífsins. Það sem fólk viti ekki skaði það ekki. Kjarni málsins er þó sá, að til eru böm sem upplifa hold- tekningu Drottins sem ofbeldismenn og níðinga. Á þeim hefur ekki aðeins verið brotið Iíkamlega og andlega heldur einnig trú- arlega. Þessi börn hafa ekki aðeins misst trú á fólk heldur einnig á guðdóminn. Fyrir þeim hefur vonin verið saurguð. Og - ef við fyllumst vonleysi af því að lesa af því fréttir, þá verður bara að hafa það. /?4s 7 FM 92,4/93,5 FÖSTUDACUR 06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir, 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Víttog breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Lífið sækir fram 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan Útvarpsperlur: • Hljómsveit Svavars Gests 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar 00.50 VeðurfregnirOI.OO Fréttir 01.03 Næturtónar LAUGARDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 fylorgunfréttir 08.05 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Þjóðbrók 15.20 Það vorar fyrir vestan 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Söguþula, sögð af einu fífli 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og augýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Og svo átti maður að horfa á þetta 21.30 Hugleiðingar um skáld og skáldskap 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Brynja 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir, 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt Náttúran 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Úr Þórbergssmiðju II.OOGuðsþjónusta í Bústaðarkirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Listin og landafræðin Súrrealískar slóðir í París og Prag 14.00 Loftbelgur Loftbelgur 14.30 Lostafulli Listræninginn 15.00 Útvarpsleikhúsið 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu 17.30 Úrgullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnirog augýsingar 19.00 Útúr nóttinni...og inní daginn 20.00 Leynifélagið 20.30 Brot af eilífðinni Bukka White 21.10 Söguþula, sögð af einu fífli 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta Mjúk hönd 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar00.50Veðurfregnir01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar NÆST Á DAGSKRÁ SUNNUDAGURINN 18. MAÍ SJÓNVARPIÐ H STÖÐ TVÖ Q SKJÁREINN F4ES33I stöð2sport f'4ES&Z3 STÖÐ2EXTRA 08.00 Morgunstundin okkar 08.55 Skrftin og skemmtileg dýr (19:26) Disneystundin, Alvöru dreki, 11.35 Hálandahöfðinginn (6:6) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálöndunum og samskipti hans við sveitunga sína. e. 12.30 Silfur Egils 13.45 Ný Evrópa með augum Palins: Dóná (4:7) e. 14.45 EM 2008 (6:8) Upphitunarþáttur fýrir EM í fótbolta í Sviss og Austurríki, sem hefst 7. júní. í þáttunum er skyggnst bak við tjöldin, liðin og leikstaðirnir kynntir sem og rifjuð upp skemmtileg atvik úr fyrri keppnum. e. 15.20 HM í íshokkí Upptaka frá síðari undanúrslitaleiknum í Halifax í Kanada sem fram fór á laugardagskvöld. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Lukkunnar velstand 17.45 Skoppa og Skrftla út um hvippinn og hvappinn (1:12) 888. e. 18.00 Stundin okkar 888. e 18.30 Talið í söngvakeppni 2008 (3:3). e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Sannleikurinn um Mariku (5:5) 21.05 Sunnudagsbíó - Hindenburg- slysið Bandarísk bíómynd frá 1976 um hinstu ferð loftskipsins Hindenburg, frá Þýskalandi til Bandaríkjanna, árið 1937. Leikstjóri er Robert Wise og meðal leikenda eru George C. Scott, Anne Bancroft, William Atherton, Burgess Meredith, Charles Durning, Rene Auberjonois og Katherine Helmond. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 HMííshokkí Upptaka frá úrslitaleiknum sem fram fór í Halifax í Kanada í kvöld. 00.40 Silfur Egils e 01.55 Sunnudagskvöld með Evu Marfu e 02.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 07:00 Barney og vinir 07:25 Kalli á þakinu 07:50 Stubbarnir 08:15 Justice League Unlimited 08:40 Fffí 08:55 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 Könnuðurinn Dóra 09:30 Blær 09:35 Algjör Sveppi 09:40 Þorlákur 09:50 Tommi og Jenni 10:15 Draugasögur Scooby-Doo (5:13) 10:40 Ginger segir frá 11:00 Tracey McBean 11:10 Ofurhundurinn Krypto 11:35 Bratz 12:00 Hádegisfréttir. 12:30 Neighbours 12:50 Neighbours 13:10 Neighbours 13:30 Neighbours 13:55 America's Got Talent (3:12) 15:25 Hæðin (9:9) 16:15 Kompás 16:55 60minutes 17:45 Oprah 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Mannamál 19:55 Sjálfstættfólk 20:30 Monk (4:16) 21:15 Cold Case (15:18) 22:00 Big Shots(9:11) 22:45 Curb Your Enthusiasm (6:10) 23:15 Grey's Anatomy (12:16) 00:00 Bones (7:13) 00:45 Mannamái 01:30 The Mystery of Natalie Wood Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Justine Waddell, Michael Weatherly, Matthew Settle, Elizabeth Rice. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. 2004. 02:55 The Mystery of Natalie Wood Seinni hluti. 04:20 State Property 05:45 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí 07:50 Vörutorg 08:50 MotoGP 13:05 Professional PokerTour (e) 16:05 America’s NextTop Model (e) Tyra Banks er mætt aftur til leiks og leitar að nýrri ofurfyrirsætu. Þetta er tíunda fyrirsætuleitin og þættirnir eru sýndir aðeins viku eftir að þeir eru frumsýndir í Bandarikjunum.. 17:00 Innlit / útlit (e) 17:55 LipstickJungle(e) 18:45 The Office(e) 19:10 Snocross (7.12) 19:40 Top Gear (14.17) 20:40 Psych - Lokaþáttur Bandarísk gamansería um mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Lokaþátturinn í seríunni. Shawn og Gus rannsaka hvarf á múmmíu af sögusafni en Shawn er sannfærður um að múmmfunni var ekki stolið, heldur hafi hún sjálf gengið ■ út af safninu. 21:35 Boston Legal (16.20) Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Pabbi Shirley er með Alzheimer og hún vill binda endi á þjáningar hans. Hún reynir að fá Alan til að taka málið að sér. Jerry er ákærður fyrir kynferðislega áreitni og Carl Sack tekur að sér mál íbúa eyjarinnar Nantucket sem vilja búa til kjarnorkusprengju. 22:30 Brotherhood (6.10) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður. Michael reynir að komast yfir meiri völd og Tommy reynir að taka til í slæmu hverfi. Eileen vingast við aðrar eininkonur pólitíkusa og Rose á erfitt með að sætta sig við að vera orðin gömul. 23:30 Cane (e) 00:20 Svalbarði (e) 01:20 Minding the Store (e) 01:45 Vörutorg 02:45 Óstöðvandi tónlist 08:50 Gillette World Sport 09:20 UEFA Cup 111:10 FACup 2008 Útsending frá leik Portsmouth og Cardiff í úrslitum FA Cup. 13:00 Meistaradeild Evrópu f handbol Útsending frá leik Kiel og Ciudad Real í úrsli- tum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 14:50 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 15:20 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fýrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 15:50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 17:50 PGATour 2008 Útsending frá lokadegi Players meistara- mótsins í golfi. 21:25 F1:Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni og þau krufin til mergjar. 22:10 Spænski boltinn 23:55 NBA 2007/2008 - Playoff games Bein útsending frá leik I úrslitakeppni NBA. STÖÐ 2 SPORT 2 10:45 Man. Utd.og Middlesb. 27/10. 12:30 Liverpool og Arsenal 2810 14:15 Newcastleog Portsmouth 3/11. 16:00 Derby og West Ham 10/11. 17:45 PL Classic Matches 18:15 Bestu leikirnir 20:00 EM 2008 - Upphitun 20:30 EM 2008 - Upphitun 21:00 10 Bestu / Upphitun 21:50Tottenham og Aston Villa frá því fyrr í vetur. 15:00 Hollyoaks 15:25 Hollyoaks 15:50 Hollyoaks 16:15 Hollyoaks 16:40 Hollyoaks 18:00 Seinfeld 18:30 Seinfeid 19:00 Seinfeld 19:30 Seinfeld 20:00 So YouThink You Can Dance 2Dansinn hefst á ný.Frá framleiðendum American Idol kemur raunveruleikaþáttur- inn So YouThinkYou Can Dance þar sem leitað er að besta dansara Bandaríkjanna. Dómararnir ferðast víða um Bandarfkin en aðeins þeir 50 bestu fá að fara til Hol- lywood þar sem niðurskurðurinn heldur áfram. Þar fá dansararnir að vinna með bestu danshöfundum landsins þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. Opin dagskrá 21:30 So You Think You Can Dance 2 22:40 Seinfeld 23:05 Seinfeld 23:30 Seinfeld 23:55 Seinfeld 00:20 X-Files 01:05 American Dad 01:35 Sjáðu 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV FHI STÖÐ2BIÓ 06:00 Deuce Bigalow: European Gigolo 08:00 The Family Stone 10:00 Steel Magnolias 12:00 You, Me and Dupree 14:00 The Family Stone 16:00 Steel Magnolias 18:00 You, Me and Dupree 20:00 Deuce Bigalow: European Gigolo 22:00 Sleeping with The Enemy 00:00 The 40 Year Old Virgin 02:00 Back in the Day 04:00 Sleeping with The Enemy

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.