Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Qupperneq 70

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Qupperneq 70
70 FÖSTUDAGUR 16. MAl 2008 Siðast en ekki sist DV * BÓKSTAFLega :VEÐUR Egilsstaðir vindur í m/s ► 2-4 3-5 3 4-6 hitiábilinu ► 1/7 2/11 5/14 4/11 Höfn 1 öi ; C3 vindurím/s ► 2-3 1-2 0-3 2-4 hitiábilinu ► 2/5 4/7 6/7 5/6 Kirkjubæjarkl. | Öi | Ö j vindur í m/s ► 2-3 1-3 1-4 2-5 hiti á bilinu ► 5/6 7/8 7/8 7 Vestmannaeyjar I ö j : vindur 1 m/s ► 14-15 12 13-14 15-18 hitiábilinu ► 5/6 6/7 7/8 6/7 Þingvellir vindurim/s ► 2 1-2 2 2 hitiábilinu ► 5/9 5/9 5/10 5/10 Selfoss o 1 Ö : vindurím/s ► 3-4 2-4 3-5 3-6 hitiábilinu ► 5/9 5/10 4/10 4/10 Keflavík 1 vindurím/s ► 8-10 7-8 7-9 6-8 hitiábilinu ► 7/8 7/8 7/9 7/9 Reykjavik : Ö ! vindurím/s ► 3-4 2-3 2-3 2-3 hitiábilinu ► 7/9 7/10 7/10 7/10 Stykkishólniur : Ö I C ) vindurlm/s ► 3-4 1-2 1-2 1-2 hitiábilinu ► 7/9 7/8 7/9 7/8 Patreksfjörður vindurfm/s ► 3-5 1-3 0-2 0-1 hiti á bilinu ► 8/9 7/10 7/10 7/10 ísajörður vindur f m/s ► 2 0-2 0 0-2 hitiábilinu ► 7 6/8 7/8 7/8 Sauöárkrókur vindurím/s ► 1-3 1-3 2 2-3 hiti á bilinu ► 7/9 6/9 6/11 5/11 Akureyri : vindurím/s ► 1 1-2 1 1-2 hitiábilinu ► 6/10 6/10 6/11 3/11 Húsavik vindurím/s ► 2-3 3 2 2-4 hitiábilinu ► 1/11 2/8 4/12 1/12 VEÐRIÐIDAG KL. 18 ...QG NÆSTU DAGA „Ætli þetta þýði ekki mikla copy/paste vinnu fyrir mig á næst- unni því nú streyma okur- dæmin inn sem aldrei fýrr." ■ Dr. Gunni í DV eftir að hafa hlotið (slensku neytendaverðlaunin. Hann hefur boðið fólki í nokkurn tíma að senda sér ábendingar um okur sem kappinn hefur svo sett á bloggsíðu sína. GETUM LAGT FÓRNAR- LÖMBUNUM LIÐ „Það er undarlegt hvern- ig siðblindir og siðspillt- ir stjórnmálamenn geta alltaf leitað hælis í Sjálf- stæðisflokknum." ■ Magnús Þór Hafsteinsson um skipti Karenar bæjarfulltrúa frjálslyndra og óháðra á Akranesi í Sjálfstæðisflokk. Þingflokkur Magnúsar og frjálslyndra fékk tvo þingmenn úr öðrum flokkum á síðasta kjörtímabili. „Grillaðar pöddur, krókódíll og sviðahaus." ■ Andrea Róberts í fréttablaðinu um skrýtnasta mat sem hún hefur borðað. „Það lítur út fyrir að gay- mafían sé að taka yfir þjóðfélagið, sem var ein- mitt það sem sumir ótt- uðust hvað mest í gamla daga." ■ Frosti Jónsson, formaður Samtak- anna 78, í samtali við Fbl. Athygli er vakin á þv( að hommar eru allt í öllu í skemmtanalífinu. „Við vorum að grínast með hvaða titil við ætt- um að út- skrifast með. Ég ví að ég gæti allað mig stakk upp á þ einfaldlega kí leikhús." ■ Elísabet Jökulsdóttir í Fbl. en hún útskrifaðist á dögunum úr fræði og framkvæmd sem er ný braut í LHl. Eitthvað er titillinn að vefjast fyrir fólki. „Satt að segja kann ég oft- ast að meta lögin sem koma frá Austur-Evrópu best." ■ Er Friðrik Ómar að keppa fyrir rétta liðið? - Mbl. Hver er maðurinn? „Gísli Rafn Ólafsson, starfsmaður Microsoft." Hvað drífur þig áfram? „Að láta gott af mér leiða." Hvar ert þú uppalinn? „Ég er uppalinn í Kópavogi, nánar tiltekið í austurbænum." Hvað var uppáhaldsleikurinn þinn þegar þú varst lítill? „Það var að leika mér með tindáta." Útilega í góðu veðri eða utanlandsferð? „Útilega, óháð veðri." Hvar ertu staddur í heiminum? „Bangkok, Taílandi." Hvernig kom þátttaka þín til? „Ég er partur af viðbragðshópi inn- an Microsoft sem sinnir náttúru- hamförum." Hefur þú unnið við hjálpar- starf áður? „Ég hef verið í björgunarsveit í 15 ár og félagi í Rauða krossi íslands í 17 ár. Ég fór á vegum Sameinuðu þjóðanna til Gana að sinna flóðum í september 2007." Vita íslendingar hvað þeir hafa það gott? „Nei. Við erum of upptekin við að vinna og eyða því sem við fáum út- borgað." Hvernig ætlar þú að verja sumrinu? „Ég fer í sumarfrí með konunni til Taílands 30. maí. Spurning hvort ég taki bara á móti henni á flugvellin- um." Hvernig er ástandið? „Það er mjög slæmt og versnar á hverjum degi þar sem hjálp kemst ekki til þeirra sem verst urðu úti." Hvernig líst þér á ríkisstjórn- ina annars vegar og borgar- stjórnina hins vegar? „Mér líst vel á ríkisstjórnina en hef litlar mætur á borgarstjórninni." Gísli Rafn Ólafsson er staddur ÍTaílandi þar sem hann stýrir hjálparstarfi Microsoft í Mjanmar. Gísli segir ástandið slæmt og að ríkisstjórnin auðveldi ekki hjálparstarf. Gísli hvetur íslendinga til þess að styrkja þær stofnanir sem starfa á náttúruhamfarasvæðunum. Verður þú var við að stjórn- völd reyni að hindra hjálpar- starf? „Það er allavega ekki hægt að segja að þau liðki fyrir því." Hvað geta fslendingar gert til þess að leggja fórnarlömbun- um lið? „íslendingar geta styrkt þær hjálp- arstofnanir sem starfa hér, svo sem Rauða krossinn og Barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna." Hversu lengi verður þú úti? „Það er ekkert ákveðið ennþá, en reikna með að það verði til í kring- um 24. maí." MAÐUR DAGSINS „Þetta er ákveðin tegund myndlistar og menningar sem verður að bera virð- ingu fyrir. En listamennirn- ir siálfir verða að bera virð- ingu fyrir eignarrétti manna." ■ Jakob Frímann Magnússon í DV um graffíti í miðbænum, en Jakob ætlar að reyna koma til móts við listamennina. Kaupmannahöfn hiti á bilinu ► Osiö hiti á bilinu ► Stokkhólmur hiti á bilinu ► Helsinki hiti á bilinu ► London hitiábilinu ► Parts hiti á bilinu ► Beriín hitiá biiinu ► Palma hiti á bilinu ► Barselóna hiti á bilinu ► 8/16 8/13 3/12 2/6 5/6 6/7 5/8 5/10 10/16 8/15 15/23 10/18 12/19 9/18 fSþ ! 16/17 16/18 13/19 13/19 4/12 5/11 4/11 4/9 6/16 7/13 16/19 15/18 Tenerlfe hitiábilinu ► 16/21 18/21 18/21 18/21 Róm hitiábilinu ► 16/22 17/25 14/20 14/20 Amsterdam hiti á bilinu ► 11/14 11/13 10/13 11/14 Brussel hiti á bilinu ► 11/17 8/11 8/16 7/15 Marmaris hitiábilinu ► 10/27 11/29 12/28 13/28 Ródos hitiá bilinu ► 18/21 17/21 18/21 19/21 SanFrancisco hitiábilinu ► 15/35 14/33 10/29 9/26 NewYork hiti á bilinu ► 11/13 13/18 11/18 12/18 Mlaml hiti á bilinu ► 22/32 23/34 24/32 23/32 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsveröur vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. HÆGVIÐRIUM HELGINA Veðurstofan spáir því að á laugardag, sunnudag og mánudag verði fremur hæg austlæg eða breytileg átt á landinu. Skýjað og dálítil væta sunnan- og vestanlands, en þurrt að mestu austan til. Hiti 5 til 10 stig, en 0 til 6 stig norð- austan- og austanlands og lík- ur á næturfrosti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.