Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 20

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 20
20 GLÓÐAFEYKIR að þar verður ekki á milli skilið. Samvinnufólkið er bakhiarl félags- ins. Skilningur þess á vandamálum samvinnuhreyfingarinnar skiptir því höfuðmáli, og vandinn verður ekki leystur nema sá skilningur sé fyrir hendi. Og ég hygg raunar, að á samstöðu mundi eigi bresta, ef að kreppti og á reyndi.“ Eins og fyrr var greint, nam rekstrarhagnaður K. S. á árinu 1968 kr. 978.619,59. Var honum ráðstafað þannig, samkv. tillögum stjóm- ar og ályktun aðalfundar, að í Varasjóð voru lagðar kr. 500.000,00, í Menningarsjóð kr. 120.000,00, í Ferðasjóð kvenna kr. 50.000,00, afhent Héraðssjúkrahúsi Skagfirðinga til kaupa á lækningatækjum kr. 300.000,00 og yfirfært til næsta árs kr. 8.119,59. Kaupfélag Skagfirðinga er 80 ára á þessu ári, stofnað 23. apríl 1889. í kaffihléi hinn fytæa fundardag flutti Gísli Magnússon afmælisræðu. Að kvöldi þess sama dags var fulltrúum og gestum sýnd kvikmyndin „79 af stöðinni“, fyrsta kvikmynd, sem gerð er út af skáldsögu eftir skagfirzkan höfund. Frú Hólmfríður Jónasdóttir á Sauðárkróki flutti félaginu ljóða- kveðju ágæta, og frú Hulda Sigurbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi, flutti kveðjur og árnaðaróskir frá verkakvennafélaginu Öldunni. Afmælis- kveðja barst og frá verkamannafélaginu Fram á Sauðárkróki. Úr félagsstjórn átti að ganga Gísli Magnússon í Eyhildarholti. \rar hann endurkjörinn. Aðrir stjómarnefndarmenn eru: Tobías Sigur- jónsson í Geldingaholti, fonnaður, Jóh. Salberg Guðmundsson á Sauðárkróki, ritari, Björn Sigtryggsson á Framnesi og Jón Eiríksson í Djúpadal, meðstjórnendur. Árni Gíslason, Eyhildarholti, var end- urkjörinn endurskoðandi, en ásamt með honum gegnir því starfi Vé- steinn Vésteinsson, Hofstaðaseli. Á aðalfundinum voru að venju samþykktar ýmsar tillögur — og þessar helztar: Frá stjórn K. S.: „Aðalfundur K. S. 1969 samþykkir að sameina félagið Kaupfélagi Austur-Skagfirðinga. Um sameininguna fari eftir ákvæðum 27. gr. 1. nr. 46 frá 1937 um samvinnufélög. Fyrir hið sameinaðá félag skulu gilda samþykktir K. S., enda komi þá til framkvæmda þau ákvæði, sem þær hafa að geyma um stækkun félagssvæðis þess. — Sameining- in fer fram þegar stjórnir beggja félaganna ákveða.“ Frá Marinó Sigurðssyni: „Aðalfundur K. S., haldinn á Sauðárkróki 19. og 20. júní 1969, skorar á Alþingi að breyta skattalögunum þannig, að innstæður í stofnsjóðum samvinnufélaga njóti sömu fríðinda varðandi skatta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.