Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 71

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 71
GLÓÐAFEYKIR 71 um tveim árum, er hann, innan við tvítugsaldur, var á Akureyri og fékkst þá við verzlunarstörf hjá Stefáni föðurbróður sínum. Helgi var fæddur á sjávarbakka, og sjóinn stundaði hann alla ævi. Hann var ódeigur og farsæll; enda þótt löngum reri á litlu fari, dró hann einatt drjúgan hlut, svo að entist honum til góðrar afkomu, enda maðurinn hygginn og forsjáll og eyddi eigi fjármunum að óþörfu. Helgi Guðmundsson var góður meðalmaður á hæð, frekar grann- vaxinn, myndarlegur á velli, toginleitur og eigi smáfríður. Hann var um margt sérkennilegur, greindur maður og hagmæltur nokkuð; lék á orgel. Hann var hugsandi maður, alvörugefinn og eigi mannblend- inn, fáskiptinn og hversdagsgæfur, en skapríkur og óvæginn, ef hon- um þótti fyrir. Raungóður var hann og ræktarsamur og reyndist for- eldrum sínum og systkinum góður sonur og bróðir. Hann dó ókvænt- ur og barnlaus. Jón Konráðsson, lireppstjóri og bóndi í Bæ á Höfðaströnd, lézt þ. 6. júní 1957. Hann var fæddur að Miðhúsum í Óslandshlíð 3. nóv. 1876. Foreldrar: Konráð hreppstj. og bóndi í Miðhúsum og síðar í Bæ Jónsson, bónda í Miðhúsum, Jónssonar talinn ríka, bónda í Gröf á Höfðaströnd, Konráðssonar, og kona hans Ingibjörg Gunn- laugsdóttir bónda á Hofstöðum, Þorsteins- sonar, og konu lians Geirlaugar Eiríksdótt- ur hónda Jónssonar. Jón ólst upp með foreldrum sínum, fyrst í Miðhúsum og síðan í Bæ frá 1889, þar sem liann átti heima alla ævi síðan og löngum við kenndur. Árið 1898 kvæntist hann Jó- fríði Björnsdóttur bónda í Gröf, Jónssonai bónda þar, Jónssonar, og konu hans Hólm- fríðar Jónatansdóttur, síðast bónda á Reykj- arhóli í Austur-Fljótum, Ógmundssonar. \rar Jófríður mikilhæf kona og glæsileg. Tóku þau við búsforræði í Bæ aldamótaárið og bjuggu þar við góðan kost og mikla rausn til 1930, er þau seldu jörð og bú í hendur syni sínum. Jón stundaði löngum útgerð trá Bæjarklettum jafnhliða búskapnum, og var einn af forgöngumönnum vélbátaút- gerðar við Skagafjörð. Umsvif voru oft mikil í Bæ, mannmargt og gestkvæmt, og öllum tekið af einstakri alúð. Jófríður lézt rösku ári fyrr en maður hennar. Börn eignuðust þau 4 og komust 3 til aldurs: Konráð, starfsmaður lengi hjá S. I. S., lát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.