Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 17

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 17
GLÓÐAFEYKIR 17 Verða hér rakin nokkur atriði nr ræðu kaupfélagsstjóra: Félagsmenn í árslok 1968 voru 1279. Á framfæri þeirra, að þeim sjálfum meðtöldum, voru 2937 manns. Fastráðnir starfsmenn við verzlun og fyrirtæki félagsins voru 101 um áramót. Alls tóku 466 manns laun hjá félaginu. Greidd vinnulaun, svo og greiðslur fyrir akstur og þjónustu, námu á árinu 1968 kr. 29.924.822,00. Sams kon- ar greiðslur Fiskiðju Sauðárkróks h.f. voru kr. 7.309.849,35. Námu því launagreiðslur á vegum félagsins alls rttmum 37,2 milljónum króna. Opinber gjöld, þ. e. aðstöðugjald, eignaútsvar, eignarskattur, kirkjugarðsgjald, iðnlána- og iðnaðargjald, námu kr. 1.644.319,00. Greiddur söluskattur á árinu nam alls kr. 6,4 millj. röskum, þar af greitt með vörukaupum kr. 1,4 millj. tæpar. Smásala á innlendum og erlendum vörum, ásamt umboðssölu og þjónustu, nam kr. 128,2 millj. tæpum, sem er röskum 14 millj. kr. hærra en 1967, eða 12,26%. Söluverð landbúnaðarvara nam kr. 151,3 millj. röskum, og er það rúml. kr. 37,2 millj. hærra en árið áður. Heildarvelta félagsins var 279,5 millj. kr. rösklega. Hækkun rúml. kr. 51,2 milljónir, eða 22,34%. Framleiðsla Fiskiðju Sauðárkróks h.f. er hér ekki meðtalin, en hún nam kr. 25 milljónum. Framleiðendur fengu greitt fyrir landbúnaðarvörur 109,5 millj. kr. tæplegá, eða 9,8 millj. kr. meira en árið áður. Brúttótekjur af vörusölu voru 17,65%. Vörubirgðir verzlana og fyrirtækja voru afskrifaðar samkvæmt venju undanfarinna ára, og eru bókfærðar til eignar á 22,5 millj. kr. tæplega, hækkun um 7,8 millj. Er hækkunin aðallega fólgin í aukn- um fóðurvörubirgðum, en samkv. áskorun hafísnefndar og búnaðar- samtakanna keypti félagið fóðurvörubirgðir um og fyrir áramót, sem nægja áttu til maíloka með venjulegri notkun. Bændur dré)gu mjög úr fóðurvörukaupum með þeim afleiðingum, að samdráttur varð í mjólkurframleiðslu fyrstu 3 mánuði ársins 1969 um 19,6%, miðað við fyrra ár. Fóðurvörubirgðir eru því miklar, voru um mánaðamót- in janúar—febrúar að útsöluverðmæti kr. 13,2 milljónir. Álagning 10% og er í algeru lágmarki. Einnig varð aukning vörubirgða vegna tveggja nýrra verzlana á árinu. Útibú í \'armahlíð hóf starfsemi sína í maímánuði. Kaupfélag Austur-Skagfirðinga varð að hætta starf- semi í nóvembermánuði vegna fjárhagserfiðleika. Kaupfélag Skag- firðinga leigði verzlunarhús félagsins, keypti vörubirgðir og opnaði þar verzlun 3. desember. Þessi þjónusta var veitt samkvæmt eindreg- inni ósk stjórnar Kaupfélags Austur-Skagfirðinga og stjórnar S. í. S. F.r nú unnið að sameininon félaoanna. O o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.